Skessuhorn - 04.03.1998, Page 11
Miðvikudagur 4. mars 1998
11
Stórmót í Karate á
Lið Karatefélags Akraness ásamt li&sstjóra sínum Helga Hafsteinssyni.
Skaganum
UM SÍÐUSTU helgi var unglinga-
meistaramót í Kata 1998 haldið í
fþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi
(Kata er eitt afbrigði af Karate). Þátt-
takendur voru 207 á aldrinum 7 ára til
tvítugs og komu þeir frá karatefélögum
af suðvesturhomi landsins, þ.e. af höf-
uðborgarsvæðinu, Keflavík og frá
Akranesi. Karatesamband íslands hélt
mótið í samvinnu við Karatefélag
Akraness.
Sjö keppendur frá Karatefélagi
Akraness tóku þátt í mótinu. Stiga-
hæsta félagið var Karatefélagið Þórs-
hamar í Reykjavík.
Mótið tókst í alla staði mjög vel en
þetta er í annað sinn sem haldið er stórt
karatemót á Akranesi.
SJO M VA RPSDAGS I4RÁII\
Til sölu er sem ný Power Macintosh G3 tölva,
Epson Stylus 600 litaprentari og ZyXel ISDN
módem. Ýmis forrit fylgja, s.s. Quark Xpress,
Photoshop og Freehand.
Upplýsingar í síma 852 4098.
Oruggur sigur
Snæfellinga
Snæfell-Stafholtstungur: 82-62
NÝLEGA kepptu lið Snæfells og
Stafholtstungna í 1. deild karla í körf-
unni. Leikurinn fór rólega af stað og
gerðu bæði liðin sig sek um sóknar-
mistök og eftir 5 mínútna leik var stað-
an einungis 6-4 Snæfelli í vil. Leik-
menn Snæfells spiluðu sterka vöm og
stálu mörgum boltum en vom mislagð-
ar hendur í sókninni og hittni slök.
Leikmenn Stafholtstungna börðust
vel og Þórður Helgason var drjúgur
ásamt Agli Emi Egilssyni sem skoraði
alls 14 stig í fyrri hálfleik og þau síð-
ustu um leið og hálfleiksklukkan gall.
I byrjun seinni hálfleiks sóttu Staf-
holtstungnamenn hart að forskoti Snæ-
fells en eftir að Snæfell breytti í svæð-
isvörn áttu þeir erfitt með að koma
góðum skotum að körfunni og Snæ-
fell jók því muninn jafnt og þétt. Eftir
það var í raun aldrei spurning hver
myndi sigra. Lokastaðan varð 86-62,
Snæfelli í vil.
Stigahæstu menn hjá Snæfelli vom
Clifton Bush með 26 stig og Jón Olaf-
ur Jónsson með 14. Hjá Stafholtstung-
um vom það Egill með 24 og Jón Páll
Haraldsson með 11.
Dómarar vom þeir Jón Bender og
Þórir Indriðason og höfðu þeir góð tök
á leiknum.
Kristján Sigurðsson
Mynd: Svanur Steinarsson.
}
% Sjónvarpið
Mfðvikudagur 4. mars
10.30 Skjáleikur
13.30 Alþingi
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskr.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
19.00 hasar á heimavelli (21:24)
19.30 íþróttir 1/2 8
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Víkingalottó
20.35 Kastljós
21.05 Laus og liðug (13:22)
21.30 Radar
22.05 Bráðavaktin (6:22)
23.00 Ellefufréttir
23.20 Formúla 1
23.50 Skjáleikur
Fimmtudagur 5. mars
08.30 Skjáleikur
10.30 Alþingi
16.15 Formula 1
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskr.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar Endurs.
18.30 tjndrabarnið Alex (17:26)
19.00 (Jr ríki náttúrunnar
19.30 Iþróttír 1/2 8
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Dagsljós
21.05 Frasier(23:24)
21.30 ...þetta helst
22.10 Saksóknarinn (4:22)
23.00 Ellefufréttir
23.15 Króm
23.40 Skjáleikur
Föstudagur 6. mars
13.00 Skjaleikur
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskr.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Þytur í laufi (30:65)
18.30 Fjör á fjölbraut (15:26)
19.30 ipróttir 1/2 8
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Dagsljós
21.10 Gettu betur (3:7)
22.15 Valmynd mánaðarins
1. Gagnvegir (Safe Passage)
2. Annarra fé (Other People’s Money)
3. Lífið á landsbyggðinni (Funny Farm)
00.00 Blóraböggull(Face Down)
01.45 Útvarpsfréttir
02.55 Formúla
04.10 Skjáleikur
Laugardagur 7. mars
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.35 Viðskiptahornið
10.50 Þingsjá
11.15 Skjáleikur
12.30 Formúla 1
14.05 Auglýsingatími - Sjónvarpskr.
14.20 Þýska knattspyrnan
16.20 íþróttaþátturinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Dýrin tala (24:39)
18.30 Hafgúan (12:26)
18.55 Grímur og Gæsamamma (1:13)
19.20 Króm
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.35 Lottó
20.45 Enn ein stöðin
21.15 Leðurblökumaðurinn snýr aftur
23.25 Fyja óttans (Insel der Furcht)
01.00 Utvarpsfréttir
01.10 Skjáleikur
02.40 Formúla 1
04.45 Skjáleikur
Suunudagur 8. mars
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.50 Formúla 1
12.10 Markaregn
13.10 Söngvar förumannsins
(Schubert - The Wanderer)
14.05 Miklagljúfur
15.00 Þrjú-bío
Leitin að gröf Faraós
16.50 Landsleikur í handbolta
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Millivina (7:11)
19.00 Geimstöðin (14:26)
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Bíódagar. íslensk frá 1993.
21.55 Helgarsportið
22.20 Sólmyrkvi (Total Eclipse)
00.10 Markaregn
01.10 Útvarpsfréttir
01.20 Skjáleikur
Mánudagur 9. mars
12.00 Skjaleikur
15.00 Alþingi
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskr.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Prinsinn í Atlantisborg (10:26)
18.30 Lúlla litla (19:26)
19.00 Nornin unga (18:22)
19.30 Iþróttir 1/2 8
20.00 Fréttir
20.30 Dagsljós
21.05 Nýi presturinn (4:8)
22.00 Kúariða - Ósýnilegur óvinur
23.00 Ellefufréttir
23.15 Mánudagsviðtalið
23.40 Skjáleikur
Þriðjudagur 10. mars
10.30 Skjáleikur
13.30 Alþingi
Bein útsending frá þingfundi.
16.45 Leiðarljós
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskr.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Bambusbirnirnir (24:52)
18.30 Ósýnilegi drengurinn (4:8)
19.00 Kötturinn Felix (7:13)
19.30 fþróttir 1/2 8
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Dagsljós
20.10 HHI-útdrátturinn
21.15 Lekinn (4:4)
22.20 A elleftu stundu
23.00 Ellefufréttir
23.15 Skjáleikur
Q Stöb 2
Miðvikudagur 4. mars
09.00 Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarkaður
13.00 Það fylgir ættinni (e)
(My Summer Story
14.30 Sjonvarpsmarkaðurinn
15.00 NBAmolar
15.30 Hjúkkur(21:25)(e)
16.00 Súper Maríó bræður
16.25 Steinþursar
16.50 Borgin mín
17.05 Doddi
17.20 Glæstar vonir
17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Beverly Hills 90210 (21:31)
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.00 Fóstbræður (1:8)
20.45 Baugabrot 3 (2:3)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Iþróttir um allan heim
23.45 Það fylgir ættinni (e)
01.10 Dagskrarlok
Fimmtudagur 5. mars
09.00 Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarkaður
13.00 Fundiðfé(e)
(Money for nothing)
14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn
15.10 Oprah Winfrey (e)
16.00 Eruð þið myrkfælin?
16.25 Steinþursar
16.50 Meðafa
17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.00 Ljósbrot
20.40 Baugabrot 3 (3:3)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Wycliffe (2:7)
23.40 Fundiðfé(e)
01.20 Utvarpsmorðin (e)
(Radioland Murders)
03.05 Dagskrárlok
Föstudagur 6. mars
09.00 Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarkaður
13.00 Wycliffe (2:7) (e)
13.55 Sjónvarpsmarkaðurinn
14.25 Gerð myndarinnar Postman (e)
15.30 NBA tilþrif
16.00 Skotogmark
16.25 Steinþursar
16.50 Jói ánamaðkur
17.15 Glæstarvonir
17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Ljósbrot (e)
18.35 Punktur.is (2:10)
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.00 Hættulegt hugarfar (1:17)
20.55 Töfrar vatnsins
22.40 Gerð myndarinnar As Good As
It Gets (The Arrival)
01.10 WyattEarp(e)
04.15 Dagskrárlok
Laugardagur 7. mars
09.00 Með afa
09.50 Bíbí og félagar
10.45 Andinn í flöskunni
11.10 Ævintýri á eyðieyju
11.35 Dýrarikið
12.00 Beint i mark með VISA
12.30 NBAmolar
13.00 Sjónvarpsmarkaðurinn
13.20 Denni dæmalausi (e)
14.50 Enski boltinn (e)
16.50 Oprah Winfrey
17.40 Glæstarvonir
18.05 60 mínútur (e)
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.00 Simpson-fjölskyldan (4:24)
20.30 Cosby (20:25)
21.00 Kraftaverkaliðið (Sunset Park)
22.45 Fatafellan (Striptease)
00.45 Berserkurinn (e)
02.45 Harður flótti (e) (Fast Getaway)
04.10 Dagskrárlok
Sunnudagur 8. mars
09.00 Sesam opnist þú
09.25 Ævintýri Mumma
09.40 Tímon, Púmba og félagar
10.05 Andrés Ond og gengið
10.30 Spékoppur
10.55 Svalur og Valur
11.20 Ævintýrabækur Enid Blyton
11.50 Madison (23:39) (e)
12.15 Húsið á sléttunni (12:22)
13.00 Iþróttir á sunnudegi
16.00 DHL-deildin
17.25 Lífsvörn
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.00 Geimfjölskyldan (2:8)
20.30 Heima
21.05 I nærmynd
23.15 60 mínútur
00.05 Villimenn við dyrnar (e)
(Barbarians At The Gate)
01.50 Dagskrárlok
Mánudagur 9. mars
09.00 Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarkaður
13.00 Byssan íveskinu (e)
14.25 Sjónvarpsmarkaðurinn
14.45 Gerð myndarinnar As Good As
It Gets (e)
15.10 Suður á bóginn (4:18) (e)
16.00 Addams fjölskyldan
16.25 Steinþursar
16.50 Vesalingarnir
17.15 Glæstarvonir
17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Ensku mörkin
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.00 Prúðuleikararnir (20:22)
20.25 Útlendingaherdeildin (1:2)
21.20 Ráðgátur(3:22)
22.05 Punktur.is (3:10)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Ensku mörkin
23.15 Byssan í veskinu (e)
00.45 Dagskrárlok
Þriöjudagur 10. mars
09.00 Línurnar ílag
09.15 $jónvarpsmarkaður
13.00 A norðurslóðum (22:22) (e)
14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn
15.05 Siðalöggan (5:13) (e)
15.30 Hjúkkur (22:25) (e)
16.00 Unglingsárin
16.25 $teinþursar
16.50 I blíðu og stríðu
17.15 Glæstarvonir
17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Simpson-fjölskyldan (11:128)
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.00 Madison (24:39)
20.25 Barnfóstran (13:26)
20.55 Hver lífsins þraut (2:8)
21.35 Þorpslöggan (14:15)
22.30 Kvöldfrettir
22.50 Avillustigum (e)
00.30 Dagskrárlok
Sýn
Miðvikudagur 4. mars
**** Skjáleikur
17.00 Draumaland (9:14) (e)
17.30 Gillette sportpakkinn
18.00 Golfmót í Bandaríkjunum (e)
19.00 Meistarakeppni Evrópu
21.30 Meistarakeppni Evrópu
23.35 Lögregluforinginn Nash
Bridges
00.25 Draumaland (9:14) (e)
00.50 Stolin ást (e) (Borrowed life,
Stolen love)
02.25 Dagskrárlok og skjáleikur
Fimmtudagur 5. mars
**** Skjáleikur
17.00 Draumaland (10:14) (e)
17.30 Taumlaus tónlist
18.30 Ofurhugar (e)
19.00 Walker (9:17) (e)
20.00 Meistarakeppni Evrópu
21.00 Fanturinn (e) (Good Son)
22.25 I dulargervi (10:26) (e)
23.10 Draumaland (10:14) (e)
23.35 Kolkrabbinn (2:6)
01.15 Dagskrárlok og skjáleikur
Föstudagur 6. mars
**** Skfáleikur
17.00 Draumaland (11:14) (e)
17.30 Taumlaus tónlist
18.00 Suður-ameríska knattspyrnan
19.00 Fótbolti um víða veröld
19.30 Babylon 5 (6:22)
20.30 Beint í mark með VISA
21.00 Billi barnungi (Billy the Kid)
22.25 Framandi þjóð (7:22) (e)
23.10 Draumaland (11:14) (e)
23.35 Litla Odessa (e)
01.10 Dagskrárlok og skjáleikur
Laugardagur 7. mars
**** Skjáleikur
17.00 Ishokkí
17.50 Star Trek - Ný kynslóð (24:26)
18.35 Kung Fu (9:21) (e)
19.25 Spænski boltinn
21.15 Blóðþorsti (The Hunger)
22.50 Box með Bubba (6:20) (e)
23.50 Enginn aðgangur (e)
(Access Denied)
01.25 Dagskrárlok og skjáleikur
Sunnudagur 8. mars
**** Skjaleikur
15.55 Enska bikarkeppnin
17.50 Avöllinn (Kick)
18.20 polfmót í Bandaríkjunum
19.25 Italski boltinn
21.20 Itölsku mörkin
21.45 19-bolan (9:29)(Views of Golf)
22.10 Á geimöld (6:23)
22.55 Ognaröld í Saigon (e) 01.00
Dagskrárlok og skjáleikur
Mánudagur 9. mars
**** Skjaleikur
17.00 Draumaland (12:14) (e)
17.30 A völlinn (e)
18.00 Taumlaus tonlist
19.00 Hunter (13:23) (e)
19.55 Enska bikarkeppnin
21.50 Stöðin (21:22)
22.15 Réttlæti í myrkri (5:22)
23.05 Hrollvekjur (3:65)
23.30 Draumaland (12:14) (e)
23.55 Fótbolti um viða veröld (e)
00.25 Dagskrárlok og skjáleikur
Þriðiudagur 10. mars 1998
**** Skjaleikur
17.00 Draumaland (13:14) (e)
17.30 Knattspyrna í Asíu
18.30 Ensku mörkin
19.00 Ofurhugar
19.30 Ruðningur
20.00 Dýrlingurinn
21.00 Skotheld áætlun
(Lavender Hill Mob)
22.20 Enski boltinn
23.20 Oraumaland (13:14) (e)
23.45 Sérdeildin (1:14) (e)
00.35 Dagskrárlok og skjáieikur