Skessuhorn - 07.05.1998, Blaðsíða 23
II
0 Sjónvarpiö
Föstudagur 8. maí
07.30 Skjáleikur
10.30 Alþingi
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími - Sjúnvarps
kringlan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Þytur í laufi (39:65)
18.30 Úr ríki náttúrunnar
Heimur dýranna (4:13) - Sum-
ar í Alaska
Breskur fræðslumyndaflokkur.
19.00 Fjör á fjölbraut (24:26)
Ástralskur myndaflokkur sem
gerist meðal unglinga í
framhaldsskéla
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Dengsi og sá digri
(Fat Man and Little Boy)
Bandarisk bíómynd frá 1989
um samskipti þeirra Groves
hershöfðingja og J.
Roberts Oppenheimers sem
áttu heíðurinn af því að smíða
fyrsfu
kjarnorkusprengjuna. Leik-
stjóri er Roland Joffe og aðal-
hlutverk leika Paul
Newman, Dwight Schultz,
Bonnie Bedelia, Laura Dern og
John Cusack.
Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur
myndina ekki hæfa áhorfend-
um yngri en 12 ára.
22.40 Óvígur innrásarher (1:2)
(Robin Cook’s Lethal Invasion)
Bandarísk spennumynd í
tveimur hlutum frá 1997 um
ungt fólk og baráttu þess
við innrásarher utan út geimn-
um. Leikstjóri er Armand Ma-
stroianni og
aðalhlutverk leika Luke Perry
og Rebecca Gayheart.
00.10 Saksóknarinn (2:22)
00.55 Útvarpsfréttir
01.05 Skjáleikur
Laugardagur 9. maí
09.00 Morgunsjónvarp harnanna
10.35 Þingsjá
10.55 Formúla 1
Bein útsending frá tímatökum í
Barcelona.
12.10 Skjáleikur
13.25 Þýska knattspyrnan
Bein útsending frá leik í loka-
umferð fyrstu deildar.
15.45 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan
16.00 Meistarakeppni KSÍ
Bein útsending frá leik ís-
landsmeistara ÍBV og bikar-
meistara ÍBK.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Dýrin tala (32:39).
18.30 Fréttir og veður
19.00 Söngvakeppnl evrópskra sjón-
varpsstöðva
Bein útsending frá Birming-
ham á Englandi. Kynnir er Páll
Óskar Hjálmtýsson.
22.10 Lottó
22.20 Georg og Leó (2:22)
(George and Leo)
Bandarísk þáttaröð í léttum
dúr um heiðvirðan bóksala og
klækjaref á flótta
undan mafíunni
22.45 Óvígurinnrásarher(2:2)
00.15 Útvarpsfréttir
00.25 Skjáleikur
SunnudagurlO. maí1998
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.45 Skjáleikur
11.40 Formúla 1
Bein útsending frá kappakstr-
inum i Barcelona.
14.00 Skjáleikur
16.20 Markaregn
Sýnd verða mörkin úr leikjum
gærdagsins í þýsku knatt-
spyrnunni. Endursýnt
kl. 00.35 í kvöld.
17.20 Leiðin til Frakklands (6:16)
Kynning á þátttökuþjóðunum
og liðum þeirra.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Sultur
(Hunger)
Hollensk barnamynd
18.15 Tómas og Tim (2:10)
Dönsk þáttaröð fyrir börn.
18.30 Þrettándi riddarinn (1:6)
Finnsk/íslensk þáttaröð.
Kaisa, 16 ára, fer í hestaferð á
íslandi með
elendum ferðamönnum og
lendir í spennandi ævintýrum.
19.00 Geimstöðin (22:26)
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Landið í lifandi myndum
21.10 Listahátfð í Reykjavík 1998
(1:2)
Kynningarþáttur. Umsjón: As-
laug Dóra Eyjðlfsdóttir.
21.45 Emma í Mánalundi (2:26)
Kanadískur myndaflokkur fyrir
alla fjölskylduna gerður eftir
sögum Lucy
Maud Montgomery um ævin-
týri Emmu og vina hennar á
Játvarðareyju við strönd
Kanada..
22.40 Helgarsportið
23.00 Jake og kvenfólkið
(Jake's Women)
Bandarisk sjónvarpsmynd frá
1996 gerð eftir leikriti Neils
Simons um rithöfund sem á
. . márgt ólært um lífið og tilver-
una og á í
erfiðleikum með að greina á
milli hugaróra sinna og veru-
leikans.
00.35 Markaregn
Endursýning.
01.35 Útvarpsfréttir
01.45 Skjáleikur
Mánudagurll. maí1998
13.25 Skjáleíkur
16.20 Helgarsportið
Endursýning.
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Prinsinn í Atlantisborg
(19:26)
18.30 Veröld dverganna (1:26)
(Spænskur teiknimyndaflokkur
um hóp dverga og baráttu
þeirra við tröllin
ógurlegu sem öllu vllja spilla.
19.00 Lögregluskólinn (2:26)
Police Academy)
Bandarísk gamanþáttaröð um
kynlega kvisti sem eiga sér
þann draum að verða
ögreglumenn.
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Ástir og undirföt (2:22)
Bandarísk gamanþáttaröð með
Kirsty Alley í aðalhlutverki.
21.00 Húsfreyjan á herragarðinum
(1:3)
Bresk framhaldsmynd um ástir og ör-
lög gerð eftir sögu Anne
Bronte.
22.00 Leiðin til Frakklands (7:16)
Kynning á þátttökuþjóðunum á HM í
knattspyrnu í sumar og liðum
þeirra.
22.30 Kosningasjónvarp
Málefni Reykjanesbæjar og Grinda-
víkur.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Skjáleikur
Þriðjudagur 12. maí 1998
13.45 Skjáleikur
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
krínglan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Bambusbirnirnir (33:52)
18.30 Töfrateppið (5:6)
19.00 Loftleiðin (3:36)
(The Big Sky) Ástralskur
myndaflokkur um flugmenn
sem lenda í ýmsum ævintýrum
og háska við störf sín
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 HHÍ-útdrátturinn
20.35 Tvíeykið (8:8)
Breskur myndaflokkur um tvo
rannsóknarlögreglumenn sem
’ fá til úrlausnar
æsispennandi sakamál.
21.25 Kontrapunktur (1:12)
Noregur - Svíþjóð
22.30 Kosningasjónvarp
Málefni Vestmannaeyja og
Hornafjarðar.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Skjáleikur
Miðvikudagur 13. maí
13.45 Skjáleikur
16.45 Leiðarljós
17.30 Frétfir
17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarps-
kringlan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.30 Evrópukeppni bikarhafa
Bein útsending frá Stokkbólmi
þar sem Chelsea og Stuttgart
keppa til úrslita.
20.30 Fréttir og veður
21.05 Víkingalottó
21.10 Sumartískan
21.40 Heróp (2:13)
(Roar) Bandarískur ævintýra-
myndaflokkur sem gerist í Evr-
ópu á 5. öld
22.30 Kosningasjónvarp
Málefni Eskifjarðar, Reyðar-
fjarðar, Neskaupstaðar og Eg-
ilsstaða.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Skjáleikur
Fimmtudagur 14. maí 1998
13.45 Skjáleikur
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Krói (2:21)
18.30 Grímur og Gæsamamma
(8:13)
19.00 Loftleiðin (4:36)
(Jhe Big Sky)
Astralskur myndaflokkur um
flugmenn sem lenda í ýmsum
ævintýrum og háska
við störf sín.
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Frasier(8:24)
Bandarískur gamanmynda-
flokkur um útvarpsmanninn
Frasier og fjölskylduhagi
hans.
21.00 Saksóknarinn (12:22)
(Michael Hayes)
Bandarískur sakamálaflokkur
um ungan saksóknara og bar-
áttu hans við
glæpahyski.
22.00 Leiðin til Frakklands (8:16)
Kvnning á þátttjj_kgþjóðunum og.lið-_
um þeirra.
22.30 Melónur og vínber fín (2:3)
23.00 Ellefufréttir
23.15 Skjáleikur
^ STÖÐ2
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ.
09.00 Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarkaður
13.00 NewYorklöggur(1:22)(e)
13.50 Ellen (21:25) (e)
14.15 Che Guevara í nærmynd (e)
Ný heimildarmynd um líf upp-
reisnarhetjunnar Che Guevara.
15.10 NBA tilþrif
15.35 Sjónvarpsmarkaðurinn
16.00 Skot og mark
16.25 Guffi og félagar
16.50 Jóiánamaðkur
17.15 Glæstarvonir
17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Ljósbrot (28:33) (e)
Vala Matt stýrir þætti um
menningu og listir.
18.30 Punktur.is (10:10)
Safaríkustu íslensku vefirnir.
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Hættulegt hugarfar (9:17)
21.05 Jack
Gamanmynd um drenginn Jack
sem á við skrítið vandamál að
glíma. Hann eldist
nefnilega fjórum sinnum hrað-
ar en eðlilegt má teljast.
Aðalhlutverk: Bill Cosby, Di-
ane Lane og Robin Williams.
23.05 Lögregluforinginn Jack Frost 5
00.50 Netið (e)
(The Net)
Sandra Bullock er í aðalhlut-
verkl i þessum nýja spennu-
trylli frá
Óskarsverðlaunaleikstjóranum
Irwin Winkler. Hún leikur Ang-
elu Bennett sem
gjörþekkir innviði tölvuheims-
ins og ver löngum stundum á
alnetinu.
Aðalhlutverk: Sandra Bullock,
Jeremy Northam og Dennis
Miller.
02.45 Sögur að handan: Djöflaban-
inn (e)
(Tales From The Crypt: Demon
Knight)
Litrík hrollvekja sem gerð er
eftir samnefndum teikni-
myndasögum og
sjónvarpsþáttum
Aðalhlutverk: Billy Zane og
William Sadler.
Stranglega bönnuð börnum.
04.15 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR 9. MAÍ
09.00 Með afa
09.50 Smásögur
10.05 Bíbí.og félagar
11.00 Ævintýri á eyðieyju
11.30 Dýraríkið
12.00 Beint í mark með VISA
12.25 NBA molar
12.55 Sjónvarpsmarkaðurinn
13.20 Hart á móti hörðu: Leyndar-
málið (e)
(Hartto Hart: Secrets of the
Hart)
Jonathan og Jennifer Hart eru
í San Francisco þar sem þau
hjálpa til
við uppboð sem haldið er í
þágu góðgerðarmála. Jennifer
rekst þar á
gamalt nisti en innan í því er
mynd sem Jonathan kannast
við. Á henni
er hann ásamtsystur sinni
sem hann hefur ekki séð síðan
í æsku.
Aðalhlutverk: Jason Bateman,
Robert Wagner og Stefanie
Powers.1995.
14.50 Veiðiþjófarnir (e)
(Far Off Place)
Ævintýramynd tyrir alla fjöl-
skylduna um þrjú ungmenni
sem flýja 2.000
km yfir Kalahari-eyðimörkina
á flótta undan grimmum veiði-
þjófum.
Aðalhlutverk: Reese Wither-
spoon, Ethan Randall og Max-
imiiian Schell.
16.35 Línudans (e)
(All That Jazz)
Joe Gideon er vel metinn leik-
stjóri en haldinn fullkomnun-
aráráttu sem
að lokum ber hann ofurliði.
Aðalhlutverk: Jessica Lange
og Roy Scheider.
18.35 Giæstarvonir
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Simpson-fjölskyldan (13:24)
20.35 Bræðrabönd (4:22)
21.10 Einábáti
(Courting Justice)
Sannsöguleg bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1995. Barbara
Parker hefur verið í
húsmóðurhlutverkinu áratug-
um saman en ástin hefur ekki
verið fyrirferðarmikil
í hjónabandi hennar og Arts.
Aðalblutverk: Patty Duke og
Linda Dano.
Leikstjóri: Eric Till.
22.50 Eyja dr. Moreaus
(The Island of Dr. Moreau)
Spennandi mynd sem er byggð
á vísindaskáldsögu H.G.
Wells. Edward Douglas er
_strandajlójuir á dularfullrj_
eyju þar sem doktor Moreau ÞRIÐJUDAGUR 12.MAÍ.
og aðstoðarmaður hans 09.00 Línurnar í lag
Montgomery ráða ríkjum. Þeir 09.15 Sjónvarpsmarkaður
vinna að brjálaðri tilraun þar 13.00 Systurnar (23:28) (e) 17.25
sem unnið er að 13.45 Hættulegt hugarfar (9:17) (e) 18.25
því að blanda saman erfðum (Dangerous Minds)
manna og dýra. 14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn
Aðalhlutverk: Marlon Brando, 15.05 Tengdadætur (15:17) (e) 20.25
Val Kilmer og David Thewlis. 15.30 Hale og Pace (1:7) (e) 21.00
00.30 Línudans (e) 16.00 Spegill, spegill
02.30 Heltekinn (e) 16.25 Guffi og félagar
(Boxing Helena) 16.50 Kolli káti
Djörf og óvenjuleg hrollvekja 17.15 Glæstarvonir
um skurðlækni sem er heltek- 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn
inn af fegurðardís. Hún 18.00 Fréttir
vill ekkert með hann hafa en 18.05 Nágrannar
fundum þeirra ber óvænt sam- 18.30 Simpson-fjölskyldan (20:128)
an er stúlkan lendir 19.00 19>20
í umferðarslysi. 19.30 Fréttir
Aðalhlutverk: Bill Paxton, 20.05 Madison (33:39)
Sherilyn Fenn og Julian 20.35 Barnfóstran (22:26) 22.30
Sands. 21.05 Læknalíf (5:14) 23.15
04.15 Dagskrárlok 22.00 Mótorsport
22.30 Kvöldfréttir
SUNNUDAGUR 10. MAÍ. 22.50 Bardagamaðurinn (e)
09.00 Sesam opnist þú (Streetfighter)
09.30 Tímon, Púmba og télagar Hörkuspennandi bardagamynd
09.55 Andrés Önd og gengið með Jean-Claude Van Damme
10.15 Svalur og Valur og Raul Julia
10.40 Andinn í flöskunni f helstu hlutverkum
11.05 Ævintýrabækur Enid Blyton . Stranglega bönnuð börnum.
11.35 Madison (32:39) (e) 00.30 Dagskrárlok
12.00 Húsið á sléttunni (21:22) , 00.55
12.45 Viðskiptavikan (11:12) (e)
13.00 íþróttir á sunnudegi
16.00 Gillette sportpakkinn
Spáð í spilin vegna heims-
meistarakeppninnar í fótbolta
nú i sumar.
16.25 Sjónvarpsmarkaðurinn
16.40 Vegferð manns (e)
(Being Human)
Bresk-bandarísk kvikmynd frá
1994 með Robin Williams í
hlutverki fimm manna
sem allir heita Hector en eru
uppi á mjög svo ólikum tím-
um.
Aðalhlutverk: John Turturro,
Robin Williams, Hector
Elizondo, Anna Galiena og
Vincent D’Onofrio.1994.
18.35 Glæstarvonir
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Ástir og átök (9:22)
20.35 Sporðaköst (5:6)
(Stórlaxinn)
Veitt er í Hrútafjarðará með
Sverri Hermannssyni.
21.10 Beðið eftir Michelangelo
(Waiting For Michelangelo)
Gamansöm bíómynd um tvo
mjög ólíka karla og tvær konur
sem bíða þess öll að
finna hina fullkomnu sönnu
ást.
Aðalhlutverk: Renée Coleman,
Roy Dupuis, Rick Roberts og
Rutb Marshall.
Leikstjóri: Curt Trun-
inger.1996.
22.45 60 mínútur
23.35 Nótt hershöfðíngjanna (e)
(Night of the Generals )
Spennandi bresk sakamála-
mynd sem gerist í heimsstyrj-
öldinni síðari. Geðsjúkur
morðingi innan þýska hersins
gengur laus og yfirmaður
leyniþjónustunnar
leggur ofurkapp á að klófesta
kauða
Aðalhlutverk: Omar Sharif,
Peter O’Toole og Tom Cour-
tenay.
Stranglega bönnuð börnum.
01.55 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR 11. MAÍ.
09.00 Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarkaður
13.00 Bjargvættir (e)
(Mixed Nuts)
Myndin fjallar um mann sem
rekur neyðarlínu fyrir þá sem
eru í . : ‘ , ^
sjálfsmorðshugleiðingum. Jól-
in eru að koma og það er nóg
að gera.
En til að bæta gráu ofan á
svart er okkar manni sagt upp
af
kærustunni og hann hleypur í
flasið á vopnuðum jólasveini.
Aðalhlutverk: Steve Martin,
Anthony Lapaglia, Madeline
Kahn og Rita Wilson.
14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn
15.10 Suðurábóginn (12:18) (e)
16.00 Köngulóarmaðurinn
16.20 Guffi og
16.45 Vesalingarnir
17.10 Glæstarvonir
17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Ensku mörkin
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Fyndnar fjölskyldumyndir
(6:30)
20.30 Flugslys
(Why Planes Go Down)
I þessari athyglisverðu mynd
er leitað svara við því hvers
vegna flugslys
verða. Kynnir er Gillian Ander-
son úr Ráðgátum (The X-
Files).
21.20 Ráðgátur (10:22)
(X-Files)
22.05 Punktur.is (1:10)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Ensku mörkin
23.20 Bjargvættir (e)
00.55 Oagskrárlok
.lOijJiiá 1
MIÐVIKUDAGUR 13. MAI.
09.00 Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarkaður
13.00 Yfirskin (e)
14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn
14.55 Náttúruhamfarir (1:2) (e)
(When Dísasters Strike)
Fyrri hluti bandarískrar heim-
ildarmyndar um náttúruham-
farir.
15.35 NBA molar
16.00 Súper Maríó bræður
16.20 Guffi og félagar
16.45 Borgin mín
17.00 Dynkur
17.15 Beverly Hills 90210 (31:31)
18.00 Fréttir
18.05 Beverly Hills 90210 (1:1)
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Moesha (9:24)
20.35 Ellen (22:25)
21.05 Lífverðir (3:7)
22.05 Viðskiptavikan (12:12)
Farið er yfir allar helstu frétt-
irnar úr viðskiptalífinu.
22.30 Kvöldfréttir
22.50 fþróttir um allan heim
23.45 Yfirskin (e)
(Appearances)
Allar venjulegar fjölskyldur
bafa einhverju að leyna, ein-
hverju sem ekki má
ræða, og Danzig-fólkið er eng-
in undantekning.
01.20 Dagskrárlok
^svn
FÖSTUDAGUR 8. MAI.
**** Skjáleikur
17.00 Sögur að handan (25:32) (e)
17.30 Taumlaus tónlist
18.00 Punktur.is (10:10)
18.30 Heimsfótbolti með Western
Union
19.00 Fótbolti um víða veröld
19.30 Babylon 5 (15:22)
20.30 Beint í mark með VISA
íþróttaþáttur þar sem fjallað er
um stórviðburði í íþróttum,
bæði heima og erlendis.
21.00 Stjörnublik
(Stardust)
Önnur myndin í röðinni um
Jim MacLaine og skrautlegt
liferni hans.
22.50 Framandi þjóð (16:22) (e)
23.35 Hefndarför
(The Bravados)
Þriggja stjörnu vestri um stór-
bóndann Jim Douglas sem
hefur orðið fyrir
skelfilegri reynslu.
01.10 Sögur að handan (25:32) (e)
01.35 Dagskrárlok og skjáleikur
LAUGARDAGUR 9. MAÍ.
**** Skjáleikur
16.00 Íshokkí
Svipmyndir úr leikjum vikunn-
ar.
16.55 Star Trek (7:22) (e)
17.40 KungFu (17:21) (e)
18.25 Spænski boltinn
20.20 Herkúles (3:24)
21,10 Rísandi sól
(Rising Sun)
Lögreglumanninum Web
Smith er falið að rannsaka
morðmál sem þykir afar
viðkvæmt enda tengist það
japönsku stórfyrirtæki í Los
Angeles.
Leikstjóri: Philip Kaufman. Að-
alhlutverk: Sean Connery,
Wesley Snipes og Harvey
Keitel.Stranglega bönnuð
börnum. 1993.
23.15 Box með Bubba
00.15 Emmanuelle
Ljósblá kvikmynd um
Emmanuelle og ævintýri henn-
ar.
Stranglega bönnuð börnum.
01.45 Dagskrárlok og skjáleikur
SUNNUDAGUR 10. MAÍ.
**** Skjáleikur
14.55 Enski boltinn
Bein útsending frá síðustu um-
ferð ensku úrvalsdeildarinnar.
16.50 Ávöllinn
JKÍSk)
Þáttaröð um liðin og leik-
mennina í ensku úrvalsdeild-
inni.
Útsending frá leik í ítölsku 1.
deildinni.
(Mayday)
Philippe Perrin er franskur
hermaður sem sendur er í
þjálfunarbúðir sérsveitar
í Kanada. Sveitin hefur þann
starfa að koma til bjargar fólki
i neyð. f
Aðalhlutverk: Bruno Wol-
kowitch, Cecile
Auciert, Carl Marotte og
Macha Grenon.1995.
(The Fiend Who Walked the
West) Spennandi vestri um
vafasaman náunga sem er
nýsloppinn úr fangelsi og tek-
ur til við að angra vini og fé-
laga fyrrverandi samfanga
sinna.Aðalhiutverk: Hugh
O’Brian, Robert Evans og
Dolores Michaels.
Stranglega bönnuð börnum.
MANUDAGUR 11.MAI.
**** Skjáleikur
17.00 Sögur að handan (26:32) (e)
17.30 Á völlinn (e)
(Kick)
Þáttaröð um liðin og leik-
mennina í ensku úrvalsdeíld-
inni.
18.00 Taumlaus tónlist
18.30 Hunter (20:23) (e)
19.30 Mannshvörf (1:6)
20.30 Stöðin (7:22)
21.00 Alltípati
(Canadian Bacon)
Gamanmynd um forseta
Bandaríkjanna og vandræði
hans. Aðalhlutverk: John
Candy, Rhea Perlman,
Alan Alda, Bill Nunn, Kevin J.
O’Connor og Kevin Pollak.
1995.
22.30 Béttlæti f myrkri (14:22)
23.20 Hrollvekjur (12:65)
23.45 Fótbolti um víða veröld
00.10 Sögur að handan (26:32) (e)
00.35 Dagskrárlok og skjáleikur
ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ.
**** Skjáleikur
17.00 Sögur að handan (27:32) (e)
17.30 Knattspyrna í Asíu
18.30 Ensku mörkin
19.00 Ofurhugar
Kjarkmiklir íþróttakappar sem
bregða sér á skíðabretti, sjó-
skfði,
sjóbretti og margt fleira.
19.30 Ruðningur
20.00 Dýrlingurinn
21.00 Hann var stríðsbrúður
(I Was a Male War Bride)
Þriggja stjörnu gamanmynd
um karl og konu sem kynnast f
Þýskalandi rétt um
miðja öldina. Aðalhlutverk:
Cary Grant, Ann Sheridan,
Marion Marshall og
Randy Stuart.1949.
22.40 Enski boltinn
Sýndar verða svipmyndir úr
leikjum Derby County.
23.40 Sögur að handan (27:32) (e)
00.05 Sérdeildin (10:14) (e)
00.55 Dagskrárlok og skjáleikur
MIÐVIKUDAGUR 13.MAÍ.
**** Skjáleikur
17.00 Sögur að þandan (28:32) (e)
17.30 Gilfétte spartpakkinn
18.00 Gölfmðt í Bandaríkjunum
19.00 Taumlaus tónlist
19.30 Heimsfótbolti með Wesfern
Union •
20.00 Mannaveiðar (1:26)
21.00 Sjúkraflutningamenn
(Paramedjcs)
Aðalhlutverk: George New-
born, Christopher McDonald
og John P. Ryap. Bönnuð böm-
um1988.
22.30 Lögregluforinginn Nash
Bridges
23.20 Sögur að bandan (2B:32) (e)
23.45 Forbóðnir ávextir (Ultimate
Taboo) Ljósblá mynd úr Play-
boy-Eros safninu.
Stranglega bönnuð börnum.
01.20 Dagskrárlok og skjáleikur
FIMMTUDAGUR 14. MAÍ.
**** Skjáleikur
17.00 Sögur að handan (29:32) (e)
17.30 Taumlaustónlist
18.30 Ofurhugar
19.00 Walker
(16:17) (e)
20.00 I sjöunda hlmni (13:22)
(Seventh Heaven)
21.00 Heiðurs-
merki (Diamond Swords)
Sannsöguleg sjónvarpsmynd.
Hans Joachlm
er tvítugur liðsmaður þýska
hersins. Þrátt fyrir unga aldur
er Hans kominn til metorða
innan hersins og sjálfur Adolf
Hitler hefur frétt af frammi-
stöðu hans. Aðalhlutverk:
Jason Flemyng, Caroline
Goodall og Urbano Barberini.
22.35 I dulargervi (20:26) (e)
23.20 Sögur að handan (29:32) (e)
23.45 Kolkrabbinn (6:6)
01.25 _Dagskrárlok_og skjálejkur _ ,
v