Skessuhorn - 15.10.1998, Blaðsíða 3
agBasiiiHiiEiH
FIMMTUDAGUR15.QKIÓBER 1998
HB kaupir nótaskip
f síðustu viku voru undirritaðir
samningar um kaup Haraldar Böðv-
arssonar hf á tveimur nýjum nóta- og
flottrollsskipum. Samið var um smíði
á einu skipi frá skipasmíðastöðinni
Axtilleros Y Maestanzas de la
Armada í Chile og kaup á nýju skipi
frá Noregi. Skipið frá Chile verður
afhent í nóvember 1999. Það verður
65,7 metra langt og 12,6 metra breitt
með 5800 hestafla vél og mun bera
1600 tonn. Skipið verður útbúið með
fullkomnustu tækni sem til er í dag
með tilliti til meðhöndlunar á afla og
veiða bæði með nót og flottrolli.
Einnig var samið við skipasmíða-
stöðina um að HB geti ákveðið á
næsta ári hvort skipasmíðastöðin
smíði systurskip fyrir fyrirtækið, til
afhendingar árið 2000.
Norska skipið verður afhent um
næstu áramót. Skipið er 60,9 m langt
og 11,6 metrar á
breidd með
4700 hestafla
vél og ber 1100
tonn. Skipið er
búið fullkomn-
ustu tækni með
tilliti til með-
höndlunar afla
og er sérstak-
lega vel útbúið
til nótaveiða en
er einnig mjög
hæft til tog-
veiða.
Að sögn Har-
aldar Sturlaugs-
sonar framkvæmdastjóra HB er ætl-
unin að fjármögnun skipanna tveggja
verði að mestu leyti með sölu eigna
og að viðbótarskuldsetning fyrirtæk-
isins vegna kaupanna verði ekki
’. : ’Æv ■; % * \
1
LiL_
BARAN Veitinga-
’t\st i'»"t vtstNt M mv! w og skemmtistaður
Haraldur Sturlaugsson framkvæmdastjóri.
hvort skip. Haraldur sagði skipa-
kaupin vera lið í uppstokkun á loðnu-
flotanum en fyrir stuttu seldi HB
loðnuskipið Ólaf Jónsson til Rúss-
lands.
Rábstefna um raforkumál
í síðustu viku var haldin á Hótel
Borgamesi ráðstefna á vegum Sam-
orku, samtaka raforku-, hita- og
vatnsveitna, sem bar yfirskriftina
„Orkufyrirtæki á upplýsingaöld“.
Ráðstefnuna sóttu starfsmenn og
stjórnendur raforkufyrirtækja alls
staðar að af landinu.
A ráðstefnunni voru kynnt úrslit í
íslandsmeistaramótinu í rafveitu-
rekstri 1998. Það var Oddbjöm Fred-
rikssen frá Energidata í Noregi sem
kynnti úrslitin og matsreglur en sig-
urvegarinn var Bæjarveita Vest-
mannaeyja. Þrjár efstu rafveitumar
taka síðan þátt í Norðurlandamótinu í
rafveiturekstri. Fjölmörg erindi vom
flutt á ráðstefnunni og m.a. var rætt
um rafveiturekstur á upplýsingaöld
og nýjungar og þróun í rafveitu-
rekstri. Þá kynnti Páll G. Pálsson frá
Iðnaðarráðuneytinu stefnu rfkis-
stjómarinnar í raforkumálum.
Hótelið
Tímmtucfagínn 15. oíztóber
GÚIIas frá kl. 10 til kl. 01
Endalaust nýtt og ferskt,
með rjómatoppinum henni
Sonju. Eftirlætisréttur allra
sem kunna að meta
góða músík
Töstuáagínn 16. október
„Land og synir“ frá
kl.Htil 03.
Laugaráagínn 17. október
„Diskó pöbb“ frá
kl. 11 til 03
Hvor er betri - Óli eða Tóti????
„Vetrarstúlka BÁRUNNAR"
Næstkomandi helgar munu fara fram
úrtökur vegna keppninar
„Vetrarstúlka BÁRUNNAR", en krýning
hennar verður laugardaginn
21. nóvember n.k. Á föstudaginn verða
valdar tvær fyrstu stúlkurnar til þátttöku
og síðan tvær á hverjum dansleik eftir
það fram að 21. nóvember.
BARAN
Munið uppskeruhátíð IA n.k. föstudae.
Siá nánar í annarri aufilýsineu.
Báran opnar sem
hér segir:
Laugardaga/sunnu-
daga kl. 13.
Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.
Spakmælið:
Ekki verður ein kannan
stök - á BÁRUNNI
Leikir framundan
- sýndir á Bárunni
15.10 kl. 19
EM - mörk
16.10 kl. 18
Heimsfótbolti
16.10 kl. 20
Beint I mark
17.10 kl. 13
Liverpool/Everton
18.10 kl. 13
Coventry/Sheffield Wednesday
18.10 kl. 18
Inter/Lazio
18.10 kl. 20
Itölsku mörkin
19.10 kl. 19
Leicester City/Tottenham Hotspur
21.10. kl. 18
Arsenal/Dynamo Kiev
21.10 kl. 21
Bayern Munchen/Barcelona
24.10. kl. 14
Enski boltinn
24.10. kl. 18
Spaenski boltinn
N\r sfáóur.! gnmm
MUnu’ ta<tmarkiuti%>U'. .«i sð ',rk:a v!r,vcmm::t\uu' !\
Erling Garbar jónasson einn fund-
arstjóra á rábstefnunni.
i <v
ts -
Sparisjóðshlaup UMSB verður
laugardaginn 17. október n.k
’ívVo'-S/L' yi'vxvV;h/'■ r?-'\'s-y'öSs'fr-áóý->■>.-5)i~'
Hlaupið hefst kl. 14.00 við
félagsheimilið Valféll.
|
| Hiaupið er sveitakeppni og skal hver sveit vera
i skipuð 10 einstaklingum. þar af skulu ekki vera
f færri en fjórar konur. Hlaupið er 30 km. boðhlaup.
3 Uppl. og skráning hjá Ásdísi H. Bjarnad.
síma 899-6172 og skrífstofu UMSB síma 437-1411
Bréfs. 437-2298
Borgarsport auglýsir.
NÝKOMIÐ FRA FILA
fúa
?■£>-
,'.C;
| B ■ WT1 '* *• ,-H Jf Jjf /f'
□ááas úgOzáme úlpw
skón
Snorrí skrífaðí á kálfskínn
....og hakkaði síðan kálfana!
Q
O
PQ
H
P4
O
Q
£
■Q
Q
VJ
n
TJ
c
0)
S«
í6
W)
V.
c
rt
«0
0)
E
w>
o
•
•W
Jg
o
LO
L.
LL
Nautahakk
Saltkjöt 3.fl.
Kartöflur í lausu
Coke kippa af 2 Itr.
og Djöflaeyjan
599,-kg86
I 99,-kg289
9,-kg
1.399
• ■ ■-
Pringles snakk .
5 staukar + bakpoki I .///
VORUHUS KB
Gœðiog gottverð
j Vöruhúsið er opið: Mánudaga til fimmtudaga kl. 9-18, föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 10-16
W&fáfáKk/rikrM/éiú'Í