Skessuhorn


Skessuhorn - 15.10.1998, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 15.10.1998, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998 Uppskeruhátíb Skallagríms Skallagrím- ur úr leik Úrvalsdeildarlið Skallagríms er úr leik í Eggjabikamum eftir tap gegn Tindastól 83 - 64 á Sauðárkróki sl. sunnudag. Skallagrímur sigraði í fyrri leiknum á föstudag 67-64 í Borgamesi. Kristinn Friðriksson var stigahæstur í fyrri leiknum með 16 stig, Tómas Holton skoraði 13, Rodrick Hay 12, Ari Gunnarsson 11, Sigmar Egilsson 6 og Henning Henningsson 4. í leiknum á Sauðár- króki var Tómas stigahæstur með 20, Rodrick skoraði 15, Ari 8, Krist- inn 7, Haraldur Stefánsson 6, Henn- ing 6 og Sigmar 4. Tap hjá Tungna- mönnum Umf. Stafholtstungna tapaði fyrsta leiknum í 1. deildinni í vetur fyrir IR í Borgamesi 2. október. Lokatölur urðu 65-93 en staðan í leikhléi var 38 - 43. Hlynur Leifsson var stigahæstur Tungnamanna með 18 stig, Guðjón Karl Þórisson skor- aði 17, Þórður Helgason 11, Egill Öm Egilsson 8, Grétar Guðlaugsson 4, Bjöm S. Valgeirsson 3 og þeir Sveinn Andrésson og Völundur Völ- undarson 2 hvor. Næsti leikur Umf. Staf- holtstungna er laugardaginn 17. október gegn Selfyssingum á Sel- fossi. ÍA í basli meö Þór ÍA lenti í basli með Þór, Þorláks- höfn í Eggjabikamum um síðustu helgi. Þór sem leikur í 1. deild sigraði í fyrri leiknum 74 - 71 en ÍA náði að svara fyrir sig t síðari leiknum 79 - 62. ÍA er þar með komið í átta liða úrslit og mætir þar Grindavík. Snæfell úr leik Snæfell sigraði Hauka í fyrri leik liðanna í Eggjabikamum í æsispennandi leik í Hólminum, 92 - 90. Það dugði þó skammt því Haukamir unnu síðari leikinn með yftrburðum, 109 - 89. Snæfell er því úr leik í Eggjabikamum. Lokahóf yngri flokka Knatt- spymudeildar Skallagríms fór ffam í Félagsmiðstöðinni Óðali í Borgar- nesi fimmtudaginn 24. september s.l. Þar vom veittar viðurkenningar fyrir afrek sumarsins og slegið á létta strengi undir stjóm þjálfarans Gunn- ars Más Jónssonar. Eftirtaldir ein- staklingar hlum viðurkenningar fyrir góða frammistöðu í sumar. 7. flokkur yngri: Besta mæting: Trausti Eiríksson Prúðasti leikmaðurinn: Sigurður Ámi Júlíusson eldri: Besta mæting: Amar Amfinnsson Prúðasti leikmaðurinn: Konráð J. Andrésson 6. flokkur yngri: Besta mæting: Ingi Bjöm Róbertsson Prúðasti leikmaðurinn: Heiðar Karls- son eldri: Besta mæting: Amar Helgi Jónsson Prúðasti leikmaðurinn: Jón Óskar Óskarsson 5. flokkur yngri Besta mæting: Hjálmar Guðjónsson Prúðasti leikmaðurinn : Birgir Þóris- son eldri Besta mæting: Einar Ágúst Gylfason Prúðasti leikmaðurinn: Bjami H. Krismarsson 4. flokkur Besti leikmaðurinn: Helgi Pétur Magnússon yngri: Besta mæting: Ingólfur Valgeirsson Prúðasti leikmaðurinn: Flosi Hrafn Sigurðsson eldri: Besta mæting: Helgi Pétur Magnús- son Prúðasti leikmaðurinn: Andri Odds- son 3. flokkur: Besta mæting: Aðalsteinn Aðal- steinsson Prúðasti leikmaðurinn: Guðlaugur Schram Besti leikmaður: Guðlaugur Axelss- son Kvennaflokkur yngri: Besta mæting: Edda Bergsveinsdóttir Prúðasti leikmaðurinn: Guðrún Selma Steinarsdóttir Knattþrautir: Sigríður Dóra Sigur- geirsdóttir eldri: Besta mæting: Drífa Mjöll Sigur- bergsdóttir Prúðasti leikmaðurinn: íris Indriða- dóttir Knattþrautir: Guðrún Thelma Traustadóttir Bjami H. Kristmarsson fékk viður- kenningu fyrir að halda bolta á lofti og eftirtaldir fengu viðurkenningu fyrir knattþrautir: 7. flokkur: Trausti Eiríksson 6. flokkur Jón Óskar Óskarsson Heiðar Karlsson 5. flokkur Einar Ágúst Gylfason Svanberg Rúnarsson Amar Þór Þorsteinsson Guðmundur Þorbjömsson Bjami H. Kristmarsson Kvennaflokkur Sigríður Dóra Sigurgeirsdóttir Þau sem fengu viburkenningu fyrir knattþrautir. Myndir: Sigríður Leifsdóttir Verblaunahafar á uppskeruhátíb Skallagríms ásamt þjálfaranum Gunnari Má Jónssyni og Jakobi Skúlasyni formanni knattspyrnudeildar. Láttu ljós þitt skína! íþróttafélagið Þjótur sem er íþróttafélag fatlaðra á Akranesi gengur í hús á Akranesi þessa daganna og selur endurskinsmerki Sjálfsbjargar, láttu ljós þitt skína. Takið vel á móti félögum okkar og styrkið íþróttastarf fatlaðra um leið. Merkin eru einnig til sölu á Bensínstöðvunum íþróttafélagið Þjótur Knattspyrnufélag ppskeruhátíð! ■ður haldin í Bárunni-Hótelið, föstudaginn 16. okt. nk. < Miðapantanir og aðrar upplýsingar á skrifstofu félagsins eða í % síma 431 3311/431 440 Miðaverð kr. 2.500,- ♦ w , A^ÍLKOMNIR 3 Stjornin IA hornif) Hér með hefur göngu sína nýr þáttur í Skessuhominu sem mun verða fastur liður framvegis. Hér er um að ræða greinar, pistla, upplýs- ingar og fleira um aðildarfélög I- þróttabandalags Akraness en einnig mun IA homið verða öllum opið er vilja leggja orð í belg um íþróttir al- mennt eða íþróttastarfið á Akranesi. Þá verður fjallað um vímuvamar- stefnu og íþróttastefnu ÍA, sagt verð- ur frá hugmyndum um íþróttaskóla og félagsstarfi íþróttafélaganna. í ÍA hominu verða öll aðildarfélög ÍA kynnt en í dag verður bytjað á í- þróttabandalagi Akraness sem er bandalag allra íþróttafélaga á Akra- nesi sem er eitt íþróttahérað sam- kvæmt íþróttalögum. ÍA er aðili að íþrótta- og Ólympíusambandi ís- lands og öllum sérsamböndum innan þess. í ÍA em 14 starfandi íþróttafé- lög en þau era: Badmintonfélag Akraness Blakfélagið Bresi Boltafélagið Brani Fimleikafélag Akraness Golfklúbburinn Leynir Hestamannafélagið Dreyri íþróttafélagið Þjótur Karatefélag Akraness Keilufélag Akraness Knattspymufélag ÍA Körfuknattleiksfélag Akraness Sundfélag Akraness Skotfélag Akraness Ungmennafélagið Skipaskagi Auk ofanskráðara félaga er Hand- knattleiksfélag Akraness innan vé- banda ÍA en starfsemi þess hefur legið niðri nokkur ár en nú munu nokkrir grannskólanemendur vera að hefja æfingar í handknattleik þannig að líkumar á að Handknatt- leiksfélagið taki til starfa að nýju hafa aukist veralega. íþróttabanda- lag Akraness var stofnað 1946. I- þróttabandalagið á hluta íþróttamið- stöðvarinnar að Jaðarsbökkum. Fjöldi íþróttaiðkenda hjá félaginu er 1390 en félagsmenn era 1695. Stjóm ÍA skipa: Formaður: Jón R. Runólfsson, Varaformaður: Ragnheiður Runólfs- dóttir, Ritari: Halldór Fr. Jónsson, Gjaldkeri: Þorvarður Magnússon, Meðstjómandi: Sturlaugur Stur- laugsson. Síminn á skrifstofu ÍA er 431 2643 farsími 897 6270 fax 431 3561. Tímar fyrir almenning ÍA stendur fyrir föstum æfinga- amir Jensína Valdimarsdóttir, Ema tímum fyrir almenning í vetur bæði Sigurðardóttir, Margrét Eygló Karls- að Jaðarsbökkum og Iþróttahúsinu dóttir og Kristinn J. Reimarsson við Vesturgötu, um er að ræða 14 þessa tíma. tíma á viku og annast íþróttakennar- Ný tæki á Jabars- bökkum ÍA hefúr haft það markmið að í- þróttamiðstöðin að Jaðarsbökkum sé búin fullkomnum tækjum til í- þróttaiðkana bæði fyrir íþróttafólk sem og alla gesti miðstöðvarinnar. Með góðri hjálp fyrirtækja og starfsmannafélaga hafa nú verið keypt tæki til viðbótar og era nú 3 þrekhjól, 2 hlaupabretti, 3 stigvélar auk þeirra líkamsræktartækja sem fyr- ir vora. Rétt er að ítreka að að- gangur er öllum heimill sem keypt hafa aðgang að íþróttamiðstöð- inni. ÍA kann þeim fyrirtækjum og starfsmannafélögum sem styrkt hafa þessi kaup bestu þakkir fyrir aðstoðina. Nýir félag- ar í Þjót íþróttafélag fatlaðara, Þjótur, vill mjög gjaman fá nýja félaga á æfingar en æfingar era alla virka daga til skiftis í íþróttahúsinu við Vesturgötu og í Bjamalaug.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.