Skessuhorn - 15.10.1998, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998
11
Nýjar bækur frá
Hörpuútgáfunni
Hörpuútgáfan á Akranesi sendir
ffá sér átta bækur á þessu ári:
Silja Aðalsteinsdóttir:
Perlur úr ljóðum íslenskra kvenna.
- Ljóðin í þessu úrvali mynda eins-
konar ljóðsögu. Þau byija á ljóðum
um að vera bam, sem síðar yxi upp,
yrði unglingsstúlka, kona. Ljóð geta
sagt hið ósegjanlega, það sem ekki er
hægt að segja og það sem ekki má
segja.
Bragi Þóðarson:
Blöndukúturinn - Eftirminnilegir
atburðir og skemmtilegt mannlíf.
M.a. er sagt frá Hjalta Bjömssyni,
sem fór til Þýskalands á stríðsámn-
um, var sakaður um njósnir fyrir
Þjóðverja og lenti í fangelsi í Bret-
landi. Þá em frásagnir af lífi og störf-
um sjómannskonunnar Herdísar O-
lafsdóttur á Akranesi og frækilegum
björgunarafrekum í Faxaflóa og
Borgarfirði. Þáttur um Bámhúsið,
skemmtikraftana, EF-kvintettinn og
Theodór Einarsson gamanvísna- og
revíuhöfund. Einnig em sögur og
sagnir frá náttúmperlunum Akrafjalli
Bragi Þórbarson höfundur bókar-
innar Blöndukúturinn.
og Elínarhöfða. Blöndukúturinn er
þrettánda bók Braga Þórðarsonar.
Þórir S. Guðbergsson:
Lífsgleði - Minningar og frásagnir
frá fyrri tíð. Þau sem segja frá em: Sr
Halldór Gröndal, Jóna Rúna Kvaran,
rithöfunudur og sjáandi, Rannveig
Böðvarsson húsmóðir, Róbert Am-
finnsson leikari, Sigríður Þorvalds-
dóttir leikkona.
Jóhann Hjálmarsson:
Marlíðendur - Ný ljóðabók.
Jóhann Hjálmarsson er í fremstu
röð íslenskra nútímaskálda. Nýlega
kom út eftir hann ljóðasafn á Spáni
með 103 ljóðum og væntanleg em
ljóðasöfn eftir hann í fleiri löndum.
Þetta er fimmtánda ljóðabók Jó-
hanns.
Friðþjófur Helgason og Gunnlaug-
ur Haraldsson:
Akranes - Saga og samtíð - mann-
líf á líðandi stund í máli og myndum.
Jack Higgins: Gullránið - Ný
spennubók eftir metsöluhöfund.
Bodil Forsberg: Fómfús ást -
Spennandi ástarsaga.
Grace Rosher: Að handan - Bók um
lífið eftir dauðann.
SM
SPARISJÓÐUR MÝRASÝSLU
HORNSTEINN
I' llijD iM
rlli.KAi/i
Munið Sparisjóðshlaupið!
Gjöf sem gleður
Gefðu áskrift að Skessuhorni
til fjarstaddra ættingja og vina
Áskrift kostar kr. 800 á mánuði
Áskriftarsími 437 2262
3Com
skiDtir máli §§
f/
^111
INTERNETÞJONUSTA
lfeMMt 4S - MraneM - Swwi 4M-431 íi - sk«íírt<ii«teietÆs
fiukin ökuréttindi
ÖKU5KÓLI S.C. FYRIRHUGAR Af> HALDA
NÁM5KEIÐ TIL AUKINNA ÖKURÉTTINDA
ÁVE5TURLANDI.
KYNNINÚARFUNDIR VERDA HALDNIRÁ
6RUNDARFIRÐI, í 5TYKKI5HÓLMI OC
í BÚPARDAL EF NÆ<1 ÞÁnTAKA FÆ5T. ,
Á FUNDUNUM VERDUR GERD 6REIN
FYRIR ÞEIM NÝJUNCUM 5EM 5KÓLINN 1
BÝDUR LAND5BYCCDARFÓLKI UPPÁ
Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 581 1919 og 892 4124
QKUSKðLt
IjaiBíSTWMft ■■ fllSEWPRW* ■ tíÍf'Wíí:?*
Þá er
komið
Fyrsti vetrardagur!
ss
Fögnum vetri með hljómsveit
Geirmundar Valtýssonar
laugardaginn 24. október n.k.
á Hótel Borgarnesi frá
kl. 23.00 - 03.00
Allurágóði rennurtil líknarmála.
Miðaverð aðeins kr. 1.500,-
Snyrtilegur klæðnaður
1
i
I
l
1
i
■I
KóVtf>srzek\uí „ur
tfeUsteiWu sósu
n.J°a
Dustið af dansskónum og styrkið gott málefni
Lionsklúbburinn
Agla
BORGARNESS APOTEK
Borgarbraut 23
!*-'' $£*
[DÍM
Kynntng á D!M undirfatnaði og sokkabuxum.
Föstuciaginn 16, okt. kl. 13 -17
20% afslátt’ur a kynningu