Skessuhorn - 15.10.1998, Blaðsíða 12
12
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998
Upphitað geymsluhúsnæði
óskast til leigu á Akranesi.
Sími 431 4400 Halldór
Óska eftir að taka á leigu her-
bergi eða litla íbúð á Akranesi.
Er reyklaus. Uppl. í síma 431
3110
Óska eftir 4-5 herbergja íbúð
til leigu sem fyrst. Uppl. í síma
431 2371
Óska eftir íbúð í Borgarnesi
til leigu sem allra fyrst á verð-
bilinu 30.000 - 35.000. Uppl. í
síma 699 1817 Matthías eða
sími 699 3393 Bjarki. Skilví-
sum greiðslum heitið.
Vantar gamla handsnúna
_______
saumavél. Þarf ekki að vera í
lagi. Uppl. í síma431 1329
Jóhannes
Til sölu 160 lítra fiskabúr á
25.000 kr. og 15 lítra fiskabúr
á 4.000 kr. Plötuspilari á 2.000
kr. og barnabílstóll á 2.000 kr.
Uppl. í síma 431 3371
Til sölu stelpnareiðhjól fyrir
10-12 ára. Uppl. í 'sima 431
2429 eftir kl. 19.00
Dýrahald
Til sölu 6 hross. uppl. í síma
431 3008
Hæ, ég heiti Skuggi og er 14
vikna svartur Labrador sem
vantar gott heimili. Vilt þú eiga
mig? Uppl. í síma 431 3339
eftir kl. 18.00 Óli Jakob
Nokkrar kvígur óskast
keyptar. Uppl. gefur Jón Kjar-
tansson, Stóra-Kroppi í síma
435 1168
Til sölu 10 vetra rauðblesóttur
klárhestur með tölti. Uppl. í
síma 438 1547
Tveir hvolpar fást gefins. Hálf
íslenskir. Uppl. í síma 438
6615
Húsbúnaður
Til sölu hjónarúm með góðum
dínum og náttborði, bókahillur
úr beyki. Skrifborð með hillum
úr beyki, gott í barnaherbergið.
Gólfmotta, golfsett, kommóða.
Nýleg vetrardekk, stærð
185/70 - 13. Uppi. í síma 431
2709
12.000 þús. Einnig kringlótt
eldhúsborð. Verð 2.500 þús.
Uppl. í síma 431 1657 og 899
1657
Krakkarúm til sölu, hvítt með
2 skúffum undir. Hilla yfir getur
fylgt ef vill. Ekta sem fyrsta
rúm eftir rimlarúmið. Verð kr.
5.000 Uppl. í síma 437 1997
Vantar þig eldavél fyrir lítið?
Ef svo er þá er ein slík til sölu.
Þetta er Philips vél, lítil og nett
(50*50*85), sem er u.þ.b. 15
ára gömul. Hún er lítið notuð
og í mjög góðu standi. Vélin
kostar kr. 13.000,-, uppl. í
síma 551 0764 eftir kl. 19.00
Til sölu svotil ónotaður
Siemens blástursofn á vegg.
Selst á hálfvirði. Uppl. í síma
431 3128
Bassi og bassamagnari til
Hljúðfærl
sölu. Aria pro bassi og Trace
elliot bassamagnari. Uppl. í
síma 437 2211
Blár og hvítur Silver Cross
Fyrlr bðrn
barnavagn til sölu (eldri gerð).
Verð kr. 12.00 Uppl. í síma
431 2870
Britax barnabflstóll fyrir 0-9
mánaða kr. 5.000 og bílstóll
fyrir 9-18 kíló kr. 5.500 Uppl. í
síma 438 6615
Til sölu Mitsubishi Pajero '87,
BÍLAR & VAGNAR
langur, sjálfskiptur og
skoðaður '99. Einnig nýleg
nagladekk 185/70 - 13. Uppl. í
síma 431 4850 og 896 9927
Sæmundur
Til sölu Land Rover '64 dísel,
alltaf sami eigandinn. Uppl. í
síma 451 2966
ATH! Smábflaeigendur, til
sölu 4 vetrardekk 135 x 13" á
kr. 12.000 kr. eða tilboð. Uppl.
í síma 431 1482. Á sama stað
er til sölu kvennreiðhjól (28").
Tveir góðir fyrir veturinn.
Willy's mikið breyttur, 38” dekk
og fl. Audi A6 Quadro '95 með
öllu. Uppl. í síma 434 7797
Tapast hefur Ericson GSM
Tapað fundlð
sími og gleraugu. Uppl. í síma
899 7453
Til sölu 20" litsjónvarp, verð
Fundarboð
Almennur félagsfundur í Björgunarsveit SVFÍ - Ok
verður haldinn í húsnæði sveitarinnar
mánudaginn 19/10 kl. 21:00.
Efni fundar:
Bílamál og vetrarstarfið
Stjórnin
Skessuhorn
tóm. tyv&stýti et-
Auglýsingasími:
457 2262 / 431 4222
Stubmenn meb nýja plötu
Eins og fram kemur annars staðar í
blaðinu, spilaði hljómsveitin Stuð-
menn á dansleik eftir krýningu Herra
Vesturlands í Klifi um sl. helgi.
Skessuhorn náði tali af Jakobi
Magnússyni yfirstuðmanni og sagði
hann það hafa verið tilviljun að þeir
gátu spilað á þessum dansleik. „Við
erum að leggja lokahönd á nýja plötu
sem væntanleg er í verslanir fyrir jól-
in. Þar sem hluti hljómsveitarmanna
býr erlendis og Egill er nú að leika í
kvikmynd sem tekin er upp í Flatey á
Breiðafirði, fannst okkur upplagt að
hittast hér í Ólafsvík. Erindi okkar
hingað var fyrst og fremst að leggja
blessun okkar yfir lögin á væntan-
legri plötu áður en hún fer í loka-
vinnslu", sagði Jakob. Um plömna
sagði hann að hér væra á ferðinni tólf
íslensk alþýðulög eftir hljómsveitar-
meðlimina sjálfa. „Sennilega höfum
við aldrei verið betri því þetta era
bara býsna góð lög sem verða á þess-
ari plötu“, sagði Jakob nokkuð á-
nægður með sig og sitt fólk.
Ljóöabók Trausta
í tilefni af sjötugsafmæli Trausta
Eyjólfssonar, kennara við Bænda-
skólann á Hvanneyri, sl. vetur, var
komið upp sýningu á málverkum eft-
ir hann. Jafnframt var ætlunin að
hafa tilbúið kver með sýnishomi af
einhverju af söngtextum hans, ljóð-
um og lausavísum. Ekki gekk það
eftir, en þess í stað lagður fram á-
skriftarlisti, ef að sýningargestir
skyldu hafa áhuga á hugmyndinni.
Undirtektir vora góðar og er hand-
Guðrún Ingimarsdóttir sópran
heldur tónleika í Borgarneskirkju
þann 18. október kl. 20.30. Undir-
leikari hennar á píanó er Steinunn
Bima Ragnarsdóttir. Guðrún er upp-
alin á Hvanneyri í Borgarfirði. Hún
stundaði nám við söngskólann í
ritið tilbúið til fjölföldunar. Verður
kverið sent áskrifendum, áritað og
tölusett, eins og listinn segir til um.
Nú hefur komið í ljós að fleiri hafa
lýst áhuga á að eignast ofangreint
hefti. Ef áskrifendum fjölgar að ráði
er til athugunar að vanda frekar til
heftisins með myndskreytingu. Hafa
má samband við Áslaugu Trausta-
dóttur, Krókabyggð 1 a, 270 Mos-
fellsbær. S: 566 8489 - 554 5300.
Reykjavík, hjá prof Vera Roza í
London og framhaldsnám við ein-
söngvaradeild tónlistarháskólans í
Stuttgart og lauk þaðan prófi í mars
1998. Meðfram námi hefur Guðrún
tekið þátt í fjölda óperauppfærslna.
Alfa nám-
skeíbá
Akranesi
KFUM og KFUK standa fyrir
Alfa-námskeiði á Akranesi á kom-
andi vikum. Er það í annað sinn
sem slíkt er gert, en vel sótt nám-
skeið var á sl. vetri. Markmið nárn-
skeiðsins er að fjalla um grund-
vallaratriði kristinnar trúar á ein-
faldan hátt, og leitast við að svara
spurningum þátttakenda um það
efni. Með þessu vilja félögin
leggja sitt að mörkum til aukinnar
fræöslu og stuðla að aukinni virkni
sem flestra í safnaðarstarfi, hvar
svo sem þeir skipa sér í söfnuð.
(Úr fréttatilkynningu)
• Skönnun
• Fréttabréf
• Umbrot
• Bæklingar
-j—i
rréHa- otj
útgáfuÍjóimslan
símíi 437 2360
Cubrún meb
tónleika
Svar Rauba kross
Svar frá Akranesdeild Rauða kross
íslands vegna fyrirspurnar í
Skessuhorni
Vegna fyrirspumar frá Agöthu Þor-
leifsdóttur til Akranesdeildar Rauða
krossins í síðasta tölublaði Skessu-
homsins er rétt að eftirfarandi komi
fram:
1. Agatha Þorleifsdóttir þáði þjón-
ustu frá Akranesdeild RKÍ 08.04. sl.
Fyrir þjónustuna var henni sendur
reikningur að upphæð kr. 1.200. þann
07.05.
2. Þar sem reikningur þessi hafði
ekki verið greiddur 23.09. var Agöt-
hu send ítrekun sama dag þar sem
henni var góðfúslega bent á að hún
ætti ógreiddan reikning hjá deildinni.
Ekki v£ir reiknaður innheimtukostn-
aður né dráttarvextir á áminningu
þessa.
3. Þar sem Agatha heldur því fram
að hún hafi ekki fengið reikning
sendan áður en hún fékk senda ítrek-
un rúmum fimm mánuðum eftir að
hún þáði þjónustu frá deildinni fékk
undirritaður eftirfarandi staðfest frá
fulltrúa íslandspósts hf. „Bréfberi
staðfestir að hann hafi borið út bréf
frá Akranesdeild RKI í póstkassa hjá
Agöthu í byrjun maí.“
4. Ekki getur verið um annað bréf
að ræða en reikning þann sem Agatha
vill ekki kannast við að hafa fengið
þar sem ekki vora önnur bréf send út
frá Akranesdeild á þessum tíma.
Mér þykir miður að einhver mis-
skilningur haft orðið útaf áðurgreind-
um reikning, frekar hefði ég nú kosið
að Agatha hafi spurst fyrir um málið
á skrifstofu Akranesdeildar RKI þar
sem hægt var að gefa henni allar upp-
lýsingar áðrur en hún ritaði fyrirspum
í Skessuhomið. Undirritaður telur að
heldur verði héraðsfréttamálablaðið
leiðinlegt aflestrar ef fólk hættir að
tala saman nema í gegnum það.
Virðmgarfyllst
Gísli Bjömsson
formaður Akranesdeildar RKI
Í3Á.RAN
bárugötu ís - akranesi - sími 4314400 og sRemmtistaour
MÖTUNEYTI - heimilismatur til lengri eða skemmri tfma -
VEISLUÞJÓNUSTA - á staðnum eða þar sem þér hentar -
ÚTLEIGA - á húsnæði fyrir árshátíðir, fundir, veislur o.fl. -
rnnvmmm
I&ÖMA8
nmmmK
LYFÍARA'
ArsRODStA I m. mrsmúmm umhmmm: ns-%n
SÓIBAKKA 9. SlmAfK 437-2830,852-4974
TÖKUiH
öasSoúísfiemsgaí
og Seira.
MIS
VINNU OG
Sími: 431 1525
& 898 0690
Gröfuþjónusta
Fannar Eyfjörð
að mér alla almenna
traktorsgröfuvinnu.
Öll almenn pípulagningavinna
Móil
PÍPULAGNIR
Heimir Björgvinsson
Simar: 4311615,896 0188
Maani Ragnarsson
Símar: 431 1453,8960184
Fax: 431 Í666
; ;
' /
aSteypa - Garðasandur - Fín möl -
Gróf möl - Grús - Vömbflar -
Traktorsgrafa - Pínulítil grafa -
Jarðborar - Brotfleygar - Steinsagir
- Jarðvegsskipti - Innkeyrslur -
Garðveggir og margt fleira
Höfðaseli 4 - Akranesi - Sími 431 1144
ÞORGEIR & HELGI
Þetta pláss er laust fyrir þig!
Auglýsingasími 437 2262
' ' ' , -
rs Hef til leigu: | %Vinnulyftu er nœr ||13,5 metra, körfu- bíl er ncer 13 metra / erfer í 20 metra ha Oft má spara tíma,fé fyrirhöfn með réttu ta S: 431 2180 & 8» Og spjót íð. Og tkjunum. 3 5536