Skessuhorn


Skessuhorn - 15.10.1998, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 15.10.1998, Blaðsíða 7
agaaanwQBRi FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998 7 Foktjón á Tang- anum Lítilsháttar tjón varð á Grundar- tanga af völdum hvassviðris sl. mánudag. Jámplata lenti á bíl sem stóð við vélaskemmu á byggingar- svæði Norðuráls. Töluverðar skemmdir urðu á lakki bifreiðarinn- ar. Vindurinn komst upp í átta vind- stig á Grundartanga þegar mest var. GE Vel heppn- abir verb- bréfadagar Verðbréfadagar voru haldnir í úti- búi Búnaðarbankans á Akranesi dag- ana 29.9. - 2.10. sl. Þar voru kynntir áhugaverðir fjárfestingakostir. Ráð- gjafar Búnaðarbankans verðbréfa á- samt starfsfólki útibúsins veittu ráð- gjöf um verðbréf og verðbréfasjóði. Þá var sérfræðingur í lífeyrismálum á staðnum og veitti ráðgjöf um líf- eyrismál og kynnti fjölbreytta möguleika sem sjóðfélögum Sér- eignalífeyrissjóðsins bjóðast. Bún- aðarbankinn bauð viðskiptavinum til sérstaks morgunverðarfundar á verðbréfadögum og komu margir til að hlýða á ráðgjafa fara yfir lífeyris- mál. Með nýjum lögum skapast meira svigrúm fyrir fólk að stjóma sínum eigin lífeyrismálum því skylt er að greiða 10% iðgjald af launum sínum í lífeyrissjóði og munu skatta- yfrrvöld hafa eftirlit með því. Starfs- fólk bankans er ávallt tilbúið til að ræða bestu hugsanlegu fjárfestinga- leiðir og ávöxtun lífeyrissjóðs fyrir viðskiptavini bankans. A.Kúld Fjós- skobun á Vest- uriandi I haust og í vetur munu ráðunaut- ar Búnaðarsamtaka Vesturlands heimsækja alla kúabændur í kjör- dæminu og kanna ástand fjósa. „Við munum skoða sérstaklega bása, loft- ræstingu, mjaltahús og aðbúnað gripa,“ sagði Guðmundur Sigurðs- son framkvæmdastjóri. „Þá munum við gera viðhorfskönnun meðal kúa- bænda til að fá fram þeirra framtíð- arsýn. Við munum nota niðurstöð- umar úr fjósskoðuninni til að vera bændunum að liði með úrbætur." Guðmundur sagði að verkefnið væri unnið í samráði við Fagráð í naut- griparækt og væri hugsunin fyrst og fremst sú að þetta kæmi bændum að gagni. Hann sagði að aðrar búgrein- ar hefðu sýnt áhuga á sambærilegri úttekt en fjósskoðunin væri byrjun- in. G.E. Smáauglýsingar eru ókeypis í Skessuhorni Húsnæbismál FEBAN í athugun Á síðasta bæjarráðsfundi Akra- og safnaðarheimilinu en þar hefur neskaupstaðar var rætt um húsnæð- sú starfsemi sem þar er fyrir for- ismál Félags eldri borgara á Akra- gang. nesi og nágrenni, FEBAN. Félagið Að sögn bæjarritara var það vilji óskaði eftir að bærinn beitti sér fyr- bæjarráðs að láta skoða húsnæðis- ir að þeim yrði séð fyrir húsnæði. málin og hvemig að slíkum málum FEBAN hefur verið á hálfgerðum er staðið í nágrannasveitarfélögum. hrakhólum með sína starfsemi en Unnið verður áfram að málinu í hefur m.a. fengið inni í skólunum samráði við FEBAN. G.E. Gámar fjariægbir í nokkuð langan tíma hafa staðið pappírs- og dagblaðagámar á bfla- stæði á mótum Skagabrautar og Suðurgötu á Akranesi. Þeim var ætl- að að taka á móti dagblöðum, bylgju- pappír og mjólkurfemum. í síðustu viku hurfu gámamir af svæðinu og á- kvað blaðið að grennslast fyrir um málið. Að sögn Valdimars Þorvalds- sonar vom gámamir fjarlægðir vegna þess að þeir stóðu upp við spenni- stöðina við Skagabraut og stafaði á- kveðin eldhætta af þeim. Ekki fékkst heldur leyfi fyrir því að færa gámana fjær spennistöðinni og loks var ekki talinn fjárhagslegur grundvöllur fyrir því að hafa þá þar lengur þar sem þeir vom nær alltaf hálftómir saman- borið við fulla gáma við Skagaver og Gmndaval. A. Kúld Sementsverksmiðjan hf. óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa á rafmagnsverkstæði verksmiðjunnar á Akranesi. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins að Mánabraut 20 i r m Umsóknarfrestur er V a) til 26. október 1998 W Sementsverksmiðjan hf. V J 200 MYNDA AJLBÚM kr. 396,- FRAMKÖLLUNARÞJÓNUSTAN Brúartorgi. Borgarnesi s: 437-1055 BústaSuty fas+ei^rvasala á landsbyggðinni Útibn í éÁmndaefieðiy Sölnmaðne Keis+ján únnðmnndsson ^ón Sigfns Signejónsson; löggiltne fasteignasali 1pj ó n n stnstofa n 580996-2999 350 únenndaefieði jAðalgötn "14 550 Sanðáekeóki Símae: 438 6874 og 896 3867. Fax: 438 6547 Fasteign til sölu í Olafsvík Til sölu er Brautarholt 14, efri hæð í tvíbýlishúsi. Steypt steniklætt. Byggt 1958. Stærð 105 m2. 3 svefnherbergi. Verð 4,9 milljónir. Áhvílandi 2,3 millj. Húsnæðislán. Bein sala. Öll tilboð verða skoðuð Jörð á Snæfellsnesi Hef kaupanda að jörð á Snæfellsnesi. Ekki krafa um góðan húsakost. Þarf að liggja að sjó. Söluskrá fasteigna liggur frammi í anddyri Búnaðar- bankans, Þjónustustofunnar og VÍS að Grundargötu 30 í Grundarfirði. Tek í sölumeðferð: fasteignir, jarðir, báta og skip í Grundar- firði, Snæfellsbæ og víðar á Snæfellsnesi. Þeir sem hafa áhuga á að setja eignir í sölu eru beðnir að hafa samband. Ég mun söluskoða eignina og auglýsahana. Ekkert skoðunar eða skráningargjald Windows-Word fyrir byrjendur (20 kennslust. - gjald kr. 9.000,-) Eingöngu ætlað þeim sem hafa enga/afar litla reynslu af tölvum. Kennslutímar: laug. 24.10. (kl. 13:00 - 16:00), sun. 25.10. (kl. 09:00 - 12:00), mán. 26.10 (kl. 20:30 - 22:00), mið. 28.10. (kl. 20:30 - 22:00), laug. 31.10. (kl. 13.00- 16.00) og sun. 1.11. (kl. 9:00- 12:00). Excel-lnternet fyrir byrjendur (20 kennslust. - gjald kr. 9.000,-) Eingöngu ætlað þeim sem hafa enga/afar litla reynslu af tölvum. Kennslutímar: laug. 24.10. (kl. 09:00 - 12:00), sun. 25.10. (kl. 13.00 - 16.00), þri. 27.10. (kl. 20:00 - 21:30), fim. 29.10. (kl. 20:00 - 21:30), laug. 31.10 (kl. 09:00 - 12:00) og sun. 1.11. (kl. 13:00 - 16:00). Internet-vefsíðugerð fyrir lengra komna (12 kennslust. - gjald kr. 6.000,-) Fyrir þá sem hafa lokið grunnnámskeiði um Internetið (eða hafa nokkra reynslu af notkun þess). Kennd verða grunnatriði við heimasíðugerð. Kennslutímar: laug. 14.11. (kl. 13:00 - 16:00), þri. 17.11. (kl. 20:00 - 21:30), fim. 19.11. (kl. 20:00 - 21:30) og laug. 21.11. (kl. 13:00 -16:00). Excel fyrir lengra komna (10 kennslust. gjald kr. 5.000,-) Fyrir þá sem hafa lokið grunnnámskeiði um Excel (eða hafa nokkra reynslu af notkun þess). Kenndar ýmsar leiðir til að útbúa hagnýtar excel-skrár fyrir heimilistölvuna. Kennslutímar: laug. 7.11. (kl. 13:00 - 16:00), mið. 11.11. (kl. 20:30 - 22:00) og laug. 14.11. (kl.09:00 - 12:00). Skráning á ofangreind námskeið stendur frá 15. til og með 21. október í síma 431 2544 (skrifstofa Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi). Námskeiðin eru öllum opin en félagar í St. Ak. hafa forgang. 12-14 nemendur eru í kennsluhópi. -Farskóli Vesturlands -Starfsmannafélag A|

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.