Skessuhorn - 11.03.1999, Blaðsíða 14
14
FIMMTUDAGUR 11. MARS 1999
únUsunu^
Isfirbingar hirtu stigin
ÍA - KFÍ: 68-74
ísfirðingar höfðu betur í jöfnum og
spennandi leik á Skaganum á sunnu-
dagskvöldið. Með sigri hefðu Skaga-
menn komist með annan fótinn í úr-
slitakeppnina en eftir ósigurinn
þurfa þeir að vinna Borgnesinga í
kvöld og Haukar að tapa fyrir Njarð-
vík.
Skagamenn höfðu níu stiga forystu
í leikhléi, 38 - 29 en Isftrðingar unnu
það upp jafnt og þétt og voru sterkari
í lokin.
Tölurnar:
Leikmaður Mín Frák. Stoðs. Stig Stjörnur
4 Trausti F. Jónsson 21 3 0 5 **
6 Pálmi Þórisson 29 3 0 2 *
7 Guðjón Jónasson 7 1 0 0 *
9 Alexander Ermolinski 38 10 1 12 ***
10 Lee M. Kurk 36 13 6 39 ****
11 Jón O. Jónsson 10 0 0 3 **
12 Jón Þ. Þórðarson 24 1 2 0 **
14 Dagur Þórisson 34 9 1 7 **
Klúbur hjá Sköllunum
Valur - Skallagrímur 77-73
Félagar í Kveldúlfi voru starfsmenn
mótsins. Hér er Júlíus Axelsson aö
skrá stigin. Myndir: G.E.
Bjarni Steinarsson málari og skilta-
geröarmaður er brosleitur þótt liö
hans hafi mátt lúta í gras fyrir
harösnúinni sveit Skessuhorns.
Ingimundur Ingimundarson ein-
beittur á svip í leik meö starfs-
mönnum íþróttamiöstöövarinnar.
Tilþrif á firmakeppni Kveldúlfs
Sextán lið mættu til leiks í ftrma-
keppni Kveldúlfs í boccia á laugar-
daginn var. Liðin voru frá fyrirtækj-
um í Borgamesi og nágrenni og var
valinn maður í hveiju rúmi. Þrátt fyr-
ir mikinn keppnisanda var leikgleðin
í fyrirrúmi. Það var lið Loftorku sem
sigraði á mótinu en Duracell karlar
urðu í öðru sæti. Duracell konur urðu
í þriðja sæti en Leikskólinn varð í því
fjórða.
Mannlíf á Vesturlandi
Listamenn á góugleöi. Thor Vilhjálmsson og Páll Cuömundsson skemmtu
sér vel á góugleði í Brúarási um síðustu helgi.
Svona eiga menn aö haga sér á hestamannamótum sögöu þessir ungu og
kátu Borgnesingar.
Kannski ekki hlýjasta fleti sem hægt er ab hugsa sér en samt var ekki ann-
ab ab sjá en honum libi vel þessum þar sem hann haföi hreiðrað um sig á
ísnum á tjörninni vib Bárustaði.
Jóhann Pálsson hélt upp á fimmtugsafmæliö meö pomp og prakt.
Þær voru kátar blakkonurnar úr Hvönnum á Hvanneyri eftir Bresamótiö og þótt þær hafi ekki unnib til verðlauna
á mótinu þá breytti þaö ekki sannfæringu þeirra um ab þær væru langbestar!
KK var Ifka alveg þokkalegur!
Einar Skúlason og Císli Gíslason sýndu góöa takta á menningarkvöldi á
Café 15 í síbustu viku.
Skallagrímsmenn blönduðu sér í
fallbaráttuna með slæmu tapi á Hlíð-
arenda á sunnudagskvöldið. Kenneth
Richards í Mði Vals skoraði 35 stig og
lék vörn Borgnesinga oft grátt.
Skallagrímsmenn þurfa að sigra
Skagamenn í kvöld til að vera örugg-
ir í deildinni.
Tölurnar:
Leikmaður Mín Frák. Stoðs. Stig Stjörnur
4 Finnur Jónsson 15 2 1 0 *
7 Pálmi Þ. Sævarsson 1 0 0 0
8 Kristinn G. Friðriksson 39 3 2 17 ***
9 Hlynur Bæringsson 32 7 0 8 ***
10 Jóhann G. Ólason 7 0 0 0 *
12 Haraldur M. Stefánsson 2 0 0 0
13 Tómas Holton 31 2 4 11 ***
14 Eric Franson 40 9 2 28 **
15 Sigmar P. Egilsson 33 3 4 9 **
Tungnamenn í
sjöunda
Deildarkeppni 1. deildar ís-
landsmótsins í körfuknattleik er
lokið. Vesturlandsliðið í deild-
inni, UMF Stafholtstungur
hafnaði í 7. sæti sem er ágætur
árangur. Tungnamenn lögðu
Breiðablik í síðasta leiknum 92
- 85 í Borgamesi síðastliðinn
föstudag. Lokastaðan í deild-
inni er þannig.
Staöan
Nr. Félag Leik U T Stig Nett Stig
1. Þór Þorl. 18 16 2 1610:1357 253 32
2. ÍR 18 13 5 1555:1334 221 26
3. Stjaman 18 13 5 1540:1353 187 26
4. Hamar 18 12 6 1507:1346 161 24
5.ÍS 18 12 6 1390:1338 52 24
6. Breiðablik 18 11 7 1532:1363 169 22
7. Stafholtst. 18 6 12 1311:1517 -206 12
8. Selfoss 18 4 14 1414:1602 -188 8
9. Fylkir 18 2 16 1340:1572 -232 4
10. Höttur 18 1 17 1174:1591 -417 2