Skessuhorn


Skessuhorn - 16.06.1999, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 16.06.1999, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 16. JXJNÍ 1999 jataaunu... Ert þú umhverfisvæn(n)? Vissir þú að glanspappír er a.m.k. 1-2 ár að eyðast úti í náttúrunni en venjulegur dagblaða- pappír ekki nema 9 vikur? Í^rdffamáe?sfö3m Frá og með 1. júní til 1. sept. er opið sem hér segir: Alla daga frá kl. 10.00-21.30 Sími 435 1280 Bjóðum upp á 25m. útisundlaug, heitan pott, sólbaðsaðstöðu, gufubað, ljósabekki og íþróttasal til úleigu. Gistiaðstaða og næg tjaldstæði. Ættarmótin eru hvergi betur staðsett en að Varmalandi. A kæjökum yfir Hvalfjörð Þessir þrír kappar dömluðu í höfninni á Akranesi á Sjómanna- daginn og höfðu sparað sér far- gjaldið í Hvalfjarðargöngin með því að róa yfir fjörðinn. Þeir settu bátana á flot á Kjalar- nesinu en þaðan er stutt yfir á norðurströndina. Kæjakamir era mjög léttir og hægt að komast býsna hratt yfir. Að sögn kæjaka- mannanna kostar þessi útgerð um 100 þúsund krónur komin á flot en enginn kvóti fylgir. Ræðararnir létu sér það í léttu rúmi ligga enda verið að sækjast eftir skemmtilegri útiveru og hreyfingu en ekki afla- heimildum. K.K Þessir kœjakarœðarar spöruðu sér fargjaltHð ígöngin og réru yfir Hvalfiörð. Mynd: K.K Töfrastundir ViSA veröa á áfangastööum Byigjuiestarinnar í sumar sem eru: 19. júní - Stykkishólmur 26. júní - Humarhátíö á Höfn 3. júlí Akureyri 10. júií - Neskaupstaöur 17. júlí - Selfoss 24. júlí - Biönduós 7. ágúst - ísafjöröur 14. ágúst - Reykjanesbær 21. ágúst - Hafnarfjöröur Komib vib í lum og rennib VISA kredi! iingar á hverjum stað a Aö auki veröa allír þátttakendur sumarsins í töfrapotti sem dregiö%eröur úr í íok ágú'st. í vinning er ferö fyrir-tvo meö Flugleiðum til Evrópu. Þeir sem gerast VISA-korthafar á áfangastööum Bylgjulestarínnar fá Vildarfarkort VISA og Flugieiba frítt fyrsta áríð óg komast einnig í töfrapottínn. VISA island þakkar Borgnesingum þátttöku í Tofrastundum $1. Eaugardag og vinningshöfum til hamingju. Þeír sem hittu á Töfrastund í Borgarnesí voru: 1. Eiín Ebba Gubjónsdóttfr 2. jóhanna Þorsteínsdóttir ÞAO BORGAR SIG AÐ BORGA MEÐ VISA Alfabakka 16 109 Reykjavtk Sírrti: S25 203S Fax: 525 2020 Netfang: visaisland@visa.ts Veffang: www.visa.is Alvarlegt slys á Utnesvegi Alvarlegt bílslys varð við Utnes- veg, skammt frá Hellissandi um miðjan dag á mánudag er jeppi og fólksbíll rákust á. Kona og þrjú börn sem voru í fólksbifreiðinni slösuðust alvarlega og voru flutt með þyrlu landhelgisgæslunnar á Sjúkrahús Reykjavíkur. Samkvæmt upplýsingum blaðsins á mánudags- kvöld voru hinir slösuðu ekki tald- ir í lífshættu. G.E. Undir áhrifum Maður í annarlegu ástandi ók niður girðingu á 20 metra kafla í Hvalfirði auk tveggja póstkassa í síðustu viku. Sami aðili var síðan aftur á ferð í Hvalfirðinum á sunnudag og var þá einnig talinn vera undir áhrifum vímuefha. Hafði lögreglan í Borgarnesi sam- band við lögregluna í Reykjavík sem að fór til móts við biffeiðina en tókst ekki að stöðva hana þrátt fyrir langa eftirför, fýrr en ekið var í hlið bifreiðarinnar og hún þvin- guð út af veginum. Oonumriíml Suri • Fim 11:00-22:00 Fös-Lau 11:00-05:00 rjöJskyJduittboö 16" Pizza m/2 álleggstegundum. 12“ Hvítlauksbrauð og 2L Kók og Franskar fyrír 4 /ýónsmessudansleikui\ i' Olafsvík á Bœjarbarnum. Hljómsveitin Sixties. Laugardaginn 19.júní kl. 23:00

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.