Skessuhorn - 16.06.1999, Blaðsíða 14
14
MIÐVIKUDAGUR 16.JUNI 1999
unt53Lllu._
Sætust
Sumarstúlka Séð og Heyrt og Bylgjunnar t Borgarfirði var krýnd á skemmtuninni í
Borgamesi síðastliðin laugardag. Hin unga borgfirska blómarós heitir Jóhanna Asgeirs-
dóttir og býr að Grenihlíð 3 á Varmalandi. Mynd G.E.
Ahotfendur létu rigninguna ekkert á sigfá.
n WTTff - . r »
Ip - Hr ■i' r i
Grímnir 95135715
Stóöhesturinn Grímnir 95135715 frá Oddsstöðum verður í
girðingu í Lundarreykjadai fyrra tfmabil í sumar.
Faðir:
Dagur frá Kjarnholtum.
Móðir:
Grána frá Oddsstöðum.
Móðurfaðir:
Gáski frá Hofsstöðum.
Einkunn:
Bygging: 8,03.
Hæfileikar: 7,71.
Aðaleinkunn: 7,87.
Upplýsingar
í síma: 435 1413
Tríilqfmarfíringar
Útboð
íslandspóstur hf óskar eftir tilboðum í
landpóstþjónustu frá Ólafsvík.
Dreifing mun fara fram þrisvar sinnum
í viku.
Afhending útboðsgagna fer fram hjá
stöðvarstjóra íslandspósts hf í
Ólafsvík, frá og með 21. júní 1999
gegn 2.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað á sama stað
eigi síðar en 5. júlí 1999 kl. 13.00.
Tilboðin verða opnuð sama dag
kl. 13.10 í húsakynnum íslandspósts
að viðstöddum þeim bjóðendum,
sem þess óska.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
íslandspöstur hf
Líf og fjör í Borgamesi
Það var mikið grín og mikið
gaman í Borgarnesi síðastliðinn
laugardag er Bylgjulestin staldraði
þar við með Hemma Gunn í farar-
broddi. Þrátt fyrir mikla úrkomu
flykktist fólk á Kaupfélagsplanið og
fylgdist með snillingum á borð við
Æji, þetta er svosem ekkert spennandi.
Ladda og Pétur pókus fremja listdr
sínar. Stórhljómsveitirnar Ulrik úr
Borgarnesi og Skítamórall léku
nokkur létt lög, sýnd voru atriði úr
Avaxtakörfunni, sterkustu menn
Borgarfjarðar tókust á í sjómann og
styrktaraðilar Bylgjulestarinnar
kynntu starfsemi sína. Að lokinni
dagskrá við Kaupfélagið hófust Há-
landaleikarnir á gamla malarvellin-
um en þar reyndu sterkustu menn
landsins með sér í hinum ýmsu afl-
raunum.
Eins og sjd má vom fölbreytt skemmtiatriði á boðstólnum.
Glaðpingur með gjaldeyrinum!
•: Islandsbanki
su
sk'
íslandsbanki Kirkjubraut 40, Akranesi,
sími 431 3255
"A