Skessuhorn


Skessuhorn - 05.08.1999, Síða 7

Skessuhorn - 05.08.1999, Síða 7
7 FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999 Nýja laugin vinsæl Fleiri í sund á einum degi en allt fyrra sumar Mikill fjöldi gesta hefiir heim- sótt nýja sundlaug í Stykkis- hólmi. Efidr liðlega tveggja vikna opnun hefur verið tekið á móti u.þ.b 6.500 manns. Um síðast- liðna helgi sem var verslunar- mannahelgin komu 1.710 sund- laugargestir, það er firá föstudegi tál mánudags að báðum dögum meðtöldum. Er það mun meiri fjöldi en bjartsýnustu menn þorðu að vona. Sunnudaginn 1. ágúst fór gesta- fjöldinn upp í 525 sem er met ffá því laugin opnaði og mun fleiri gestir en sóttu gömlu laugina allt síðasdiðið sumar. I sumarblíðunni undanfarið hafa gestír notið þess að liggja í sólbaði í sundlaugargarðin- um og skroppið svo í pott eða laug- ina til að bleyta aðeins í sér. I heim pottunum er boðið upp á ómengað borholuvam úr Hofstaðaholunni, sem sagt er mun heilsusamlegra en vamið í Bláa Lóninu. Hvað sem til er í því er þó Ijóst að fjölmargir segjast fá sig mun betri af pshoriasis og exemi. Sund- laugin í Stykkishólmi verður svo tekin formlega í notkun fösmdag- inn 13. ágúst á upphafsdegi Dön- sku daganna. Knstín Ben Nýja sundlaugin t Stykkishólmi hejur verið vinsœl. Mynd: K.Ben. Opnunartíml Sun - Flm 11:00-22:00 Fös - Lau 11:00-05:00 FJölBkyldutllboð 16" Pizza m/2 álleggstegundum, 12’ Hvitlauksbrauð og2L. Kók og Franskar fyrlr4 kr■» Frd Víðgelmi Jýrir skömmu. Ismyndanir eða íssúlur hellisins eru mjög ghesilegar. Mynd: Bjami Jóhansen. Víðgelmir opinn Einn stærsti hraunhellir í heimi; Víðgelmir í Hallmundarhrauni er nú opinn almenningi til sýnis á ný með leiðsögn um kvöld og helgar. Hellirinn hefur verið lokaður ffá því í vor. Nýir eigendur Fljótsmngu, jarð- arinnar þar sem Víðgelmir er, em hjónin Kristín Þ. Halldórsdóttir og Bjarni Jóhansen. Að sögn Kristínar er ekki leyfi- legt að fara í hellinn án leiðsagnar og fylgdar heimafólks. Skoðunar- ferð í hellinn kostar 600 kr. fyrir fullorðna og 300 kr. fyrir börn 8-11 ára. Yngri börnum er ekki ráðlagt að fara í hellinn. Hver ferð tekur 45-60 mínútur og lágmarksfjöldi er 5 manns í ferð og hámark 15. -MM X f ►► Sjávarfang cr okkarfag! ►► Öllgistíng meisér baðherbergum! fjjsttn líjfÍKt íllý lm Kwivaji m \; -1 'fjSM: ‘Ó <v h «HtJ m «s‘1k ••• ’ ■ S? FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST: Fosshótel Stykkishólmur: Jazzkvöld Knudsen - veitingahús: Hljómsveitin Stykk - útgáfutónleikar LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST: Knattspyrnumót í umsjón Snæfells, golfmót í léttum jj dúr í umsjón GMS, ratleikur, danskur morgunverður og matur á Knudsen, danskt hlaðborð á Fosshótel, hádegisverðarferð að hætti hefðarfólks með Eyjaferðum, markaðstjald, sölu- og kynningarbásar, kaffisala, veitingasala, leiklist, tónlist, dans, „aksjón” Lionsmanna, Sprell-leiktæki, sjávarkvikindaker, sprautubolti, barnadansleikur, unglingadansleikur, hljómsveitin Sixties á Fosshóteli, Stykk á Knudsen, uppákomur í Norska húsinu, danskur herforingja- kvöldverður með Eyjaferðum, list- og sögusýning í Norska húsinu. FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST: Skrúðganga leikskólabarna, trúðar, fánar dregnir að hún, víxla sundlaugarinnar, grillveisla, hátíðin sett, brekkusöngur, varðeldur, bryggjuball, flugeldasýning í boði smábátaeigenda. Viðurkenning fyrir fegursta garðinn. Stykk á Knudsen, Gos á Fosshóteli, danskur herforingjakvöldverður með Eyjaferðum, list- og sögusýning í Norska húsinu. "í. J«S SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST: Gönguferð með leiðsögn, messa í gömlu kirkju, danskt hlaðborð á Fosshóteli, danskur morgunverður og matur á Knudsen, hádegisverðarferð að hætti hefðarfólks með Eyjaferðum, markaðstjald, sölu- og kynningarbásar, kaffisala, veitingasala, leiklist, tónlist, Sprell-leiktæki, sjávarkvikindaker, list- og sögusýning í Norska húsinu, tónleikar í Stykkishólmskirkju, hátíðarlok.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.