Skessuhorn - 13.01.2000, Qupperneq 4
4
FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 2000
jKiðsunui-
Fjamám Samvinnuháskólans
Kennarinn í Oxford en nemendur út um allt
árinu innan háskólans og lýkur
með B.S. gráðu. Að sögn Runólfs
Agústssonar rektors rennur um-
sóknarfrestur út í lok þessarar viku
og segir hann að aðsóknin nú þeg-
ar lofi góðu.
Út um allt
Námið fer fram á Internetinu þar
sem nemendur geta hlustað og
horft á íyrirlestra kennara. I fjar-
náminu er notuð sú besta tækni
sem völ er á við miðlun kennslu-
efnis um netið, fagþekkingu kenn-
ara, skoðanaskipti kennara og nem-
enda og samskiptum nemenda sín á
milli.
“Fyrirlestrar eru settir á Netið í
svokölluðu „Realplayer-formi”.
Nemendur geta því í venjulegri
heimilistölvu hlustað á fyrirlestra
og horft á texta sem lýsa meginat-
riðum þeirra um leið. Fyrirlestra
geta nemendur kallað fram þegar
þeim hentar og eins oft og þeir
vilja. Kennarar og nemendur geta
verið staddir hvar sem er í heimin-
um og á þeirri önn sem nú er að
hefjast kennir Magnús Arni Magn-
ússon til dæmis fag sitt Málstofa
um íslenskt atvinnulíf frá Oxford í
Englandi, þar sem hann býr. Nem-
endur hans eru aftur á móti búsett-
ir vítt og breitt um landið og stun-
da nám sitt þaðan,” sagði Runólfur.
Spjallrás
Að sögn Runólfs er síðan sér-
stakur umræðuhópur í hverju
námssviði fyrir sig þar sem nem-
endur geta varpað fram fýrirspurn-
um um efni fyrirlestra og fengið
svarað. Þar stýra kennarar jafn-
—
Starfskraftur óskast í verslun.
50 - 60% starf.
Upplýsingar gefur Harpa
á staðnum.
BETRI BÚÐIN
BETRI SKÓR - BETRA VERÐ
KIRKJUBRAUT1 - AKRANESI - SÍMI431 1165« B0RGARBRAUT1 - STYKKISHÓLMISÍMI438 I86S
Ferðaskrifstofa Vesturlands
auglýsir eftir starfsmanni í fullt starf á
sumrin en hálft á veturna. Viðkomandi
þarf að hafa góða framkomu, reynslu í
tölvunotkun o^ gott vald á ensku, en
önnur tungumál, s.s. Norðurlandamál
eða þýska, nýtast einnig vel.
Starfsreynsla á ferðaskrifstofu eða nám
í ferðamálaskóla er æskilegt.
Umsóknir berist
Ferðoskrífstofu Vesturíands,
Borgarbraut 59,
31 o Borgarnes
í síðasta lagi 19. janúar 2000.
Fyrir fáum árum hefðu sjálfsagt
fair trúað því að fólk gæti setið
heima í stofu á Húsavík, Búðar-
dal eða Djúpavogi og stundað
háskólanám. Hvað þá að með-
taka fróðleik frá fjarlægum lönd-
um um málefni er varða land og
þjóð heima á fróni. Sú er samt
sem áður raunin í dag því nem-
endur í fjarnámi til BS prófs við
Samvinnuháskólann á Bifröst
taka m.a. þátt í málstofu um ís-
lenskt atvinnulíf en kennarinn er
búsettur í Oxford og miðlar
sinni visku þaðan.
Fyrir einu ári hófst kennsla í fjar-
námsdeild í rekstrarfræðum við
Samvinnuháskólann, á slóðinni
fjarnam.is. Nú er fyrsti hópurinn í
fjarnáminu hálfhaður með námið
og reynsla er komin á verkefhið. I
Runólfur Agústsson rektor
þesum mánuði byrjar annar ár-
gangur í fjarnámina og verða tekn-
ir inn allt að 30 nýir nemendur.
Námið er ætlað fólki með tvegg-
ja ára rekstrarfræðinám að baki,
þannig að námið samsvarar þriðja
framt umræðum um ýmis mál við-
komandi námsefnis en þátttaka í
slíkum umræðum hefur vægi í ein-
kunn.
Þessa dagana er unnið að endur-
gerð fjarnámsveþar skólans undir
stjórn Bjarka Más Karlssonar hjá
Vefsmiðju Vesturlands. Meðal nýj-
unga á vefnum verður sérstök
spjallrás byggð inní fjarnámsvefmn
þar sem nemendur og kennarar
geta haft samskipti sín á milli.
Fjarnámsnemar við Samvinnu-
háskólann eru þó ekki alveg lausir
við bein samskipti því þrjár helgar
á misseri koma allir skráðir nem-
endur skólans saman á Bifröst.
Fjarnámið er skipulagt sem hluta-
nám og fer fram með hálfum hraða
miðað við reglulegt nám við skól-
ann.
GE
Samvinnuháskólinn á Bifröst
Frá vinstri: Kristín Vtðisdóttir, Brytija Guðnadóttir, Ingibjörg Þórólfsdóttir; Linda Osk Sigurðardóttir, Hildur Sæmundsdóttir og Gísli
Karel form. Eyrbyggja.
Framfaraverðlaun
Eyrbyggja
Guðmundur Runólfsson og Tilvera verðlaunuð
Guðmundur Runólfsson hf og
foreldrasamtökin Tilvera hlutu
framfaraverðlaun Eyrbyggja
1999. Voru verðlaunin afhent á
Hótel Framnesi í Grundarfirði á
þrettándanum. Það eru Eyr-
byggjar - Hollvinasamtök
Grundarfjarðar sem veita
verðlaunin. Samtökin saman-
standa af fólki sem á það sam-
eiginlegt að eiga rætur sínar í
Grundarfirði eða Eyrarsveit en
er búsett annars staðar. Mark-
mið hollvinasamtakanna er að
styðja við og stuðla að hverskon-
ar framfara- og menningarmál-
um í Grundarfirði.
Fyrirtækið Guðmundur Runólfs-
son hf. keypti í desember sl. tvö
skip og 1450 tonn af kvóta og hlýt-
ur framfaraverðlaunin fyrir framlag
sitt til eflingar atvinnulífi. For-
eldrasamtökin Tilvera hljóta fram-
faraverðlaun fyrir forvarnarstarf
með unglingum í Grundarfirði.
Það var formaður Eyrbyggja,
Frá vinstri: Runólfur Guðmimdsson skipstjóri og Guðmundur Smári Guðmundsson
ásamt Gísla Karel Halldórssyni.
Gísli Karel Halldórsson verkfræð-
ingur, sem afhenti verðlaunin fyrir
hönd stjórnar en Ingi Hans Jónsson
listamaður í Grundarfirði hannaði
og smíðaði gripina sem afhentir
voru við athöfnina. Að sögn Gísla
Karels vinnur stjórn Eyrbyggja nú
að efhisöflun fyrir rit sem til stend-
ur að gefa út næsta sumar. I ritinu
vérða ýmsir sögulegir þættir og
fróðleikur sem tengist Grundar-