Skessuhorn


Skessuhorn - 13.01.2000, Side 11

Skessuhorn - 13.01.2000, Side 11
 FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 2000 II Aflabrögt 5 Aflabrögö í síöustu viku Far vf / tonn Akranes l/l-9/l Stapavík plógur 3 15,4 Ebbi lína 3 8,8 Felix lína 5 5,8 Geisli lína I 1,5 Hafdís lína 2 2,1 Hrólfur lína 3 8,4 Leifi lína 2 1,8 Núrni lína 5 9,6 Salla lína 3 2,5 Bresi net 5 6,1 Keilir net 5 6,6 Sigrún net 5 4,7 Síldin net 4 1,5 Særún net 6 9,4 Sæþór net 4 7,4 Valdimar net 3 2,0 Arnarnúpur s-nót I 459,9 Samtals 553,5 Grundarf. 3/1-9/1 Heildarafli 88,3 Rifshöfn 31/12 6/1 Heildarafli 375,0 Stykkish. 2/1 -8/1 Ársæll plógur 4 34,2 Bjarni Svein. plógur 5 21,5 Gísli G. II plógur 4 17,1 Grettir plógur 4 41,2 Hrönn plógur 4 38,1 Ingileif plógur 4 14,4 Kristinn F plógur 5 49,2 Þórsnes plógur 5 37,8 Elín lína 3 5,4 Hólmarinn lína 1 2,0 Jónsnes lína 2 4,9 Kári lína 3 11,3 María lína 2 6,0 Rán lína I 2,5 Steini R. lína 1 6,4 Arnar net 2 17,8 Þórsnes II net 5 36,0 Samtals 345,8 Ólafsvík 2/1-8/1 Heildarafli 596,2 Loðnuvertíðin lofar góðu Loðnuvertíðin ætlar að byrja vel því ágætis veiði var á Austfjarðar- miðum fyrir síðustu helgi. Þrátt fyrir erfitt tíðarfar hefur aflast vel bæði í flottroll og nót. Næg loðna virðist vera um allan sjó allt frá Reyðarfjarðardýpi norður að Glettingi. Hún er mun stærri en í fyrra og búast menn við miklum afla á næstu vikum. Hrognafylling er um 6% og telja fiskifræðingar Hafrannsóknarstofnunar að um hálfur mánuður sé í að loðnan gangi upp á landgrunnið. Víkingur AK fékk 600 tonn í tveimur köstum á föstudag og land- aði á Neskaupstað. Fór megnið af aflanum í frystingu. Víkingur var síðan búinn að fá tæp 500 tonn áður en aðalvélin bilaði og hann var dreginn inn á Eskifjörð af Ola í Sandgerði eins og frarn kemur í fréttinni hér til hliðar. Oli í Sand- gerði landaði um 500 tonnum á Eskifirði á mánudag. Bræla var þá á miðunum og loðnuskipin dreifðu sér á hafnirnar á Austfjörðunum. K.K. Afli og aflaverðmæti skipa HB hf Lakari afkoma Aflaverðmæti skipa Haraldar Böðvarssonar á síðasta ári var tæpir tveir milljarðar eða 200 milljónum króna minna en árið 1998. Samdráttur varð í afla og var botnfiskaflinn 17.271 tonn á móti 18.515 árið 1998. skipastól fyrirtækisins á árinu. Nýtt frystiskip félagsins, Helga María, hóf veiðar um miðjan október og þá var Sveini Jónssyni lagt. Oli í Sandgerði kom til landsins í janú- armánuði og á sama tíma var nóta- skipið Höfrungur selt. Sturlaugur H. Böðvarsson AK K.K. var frá veiðum í tvo Afli (tonn) Aflaverð þús. kr. mánuði á árinu og 1998 1999 1998 1999 eins var afli Harald- Höfrungur 6560 5932 735000 712000 ar Böðvarssonar AK Olafur Jóns 1746 177000 minni en á árinu Helga María 960 154000 áður. Uppsjávarfisk- Sturlaugur H 4031 3540 199552 221451 afli var svipaður síð- Haraldur B 3849 3523 198526 226280 ustu tvö ár eða um Sveinn Jóns 1465 2431 80740 159806 95 þúsund tonn en Víkmgur 38913 32526 298820 145974 aflaverðmætið mun Höfrungur 25007 831 184769 4784 minna í fyrra eða Elliöi 31927 24005 247972 112710 sem nemur 300 Óli í Sandg. 37994 169872 milljónum. Jón Gmml. 864 885 64550 87559 Töluverðar Samtals 114362 112627 2186929 1994436 breytingar urðu á Aflaverðmæti frystiskipa er Cif aflaverðmæti. Úrvals áburður! Áburðurinn hjá okkur er á hagstæðasta verðinu. Kynnið ykkur afsláttarkjör okkar. Pantið sem allra fyrst. Upplýsingar hjá starfsmönnum Fóðurvörudeildar KB í síma 430 5620 eða hjá Sveini í síma 4S0 5503 Kaupfélag Borgfirðinga, fóðurvörudeild Brákarey —310 Borgarnes. Sími 430 5620 Víkingur með úrbrædda vél Víkingur AK var dreginn til hafnar á Eskifirði á sunnudag en vél skipsins bræddi úr sér á loðnu- miðunum á Reyðarfjarðardýpi. Var skipið þá búið að fá tæp 500 tonn af loðnu. Oli í Sandgerði dró Víking til Eskifjarðar og komu skipin í höfn á sunnudagskvöld en ferðin tafðist vegna þess að dráttartaugin slitnaði á leiðinni. Við athugun kom í Ijós að orsök bilunarinnar má rekja til þess að er vélin var tekin upp fyrir tveimur árum í Dan- mörku en þá voru mistök gerð þegar vélin var sett saman. Sveinn Sturlaugsson hjá HB hf sagði í samtali við Skessuhorn að bilunin hefði komið mönnuin verulega á óvart. „Við urðum alveg gáttaðir þegar í ljós kom að Danirnir höfðu ekki sett vélina rétt saman, og reyn- dar með ólíkindum að þetta skyldi ekki koma í ljós fyrr, sagði Sveinn Sturlaugsson. Sérfræðingur frá Noregi var væntanlegur til landsins til að gera við skemmdir sem urðu á sveifarás vélarinnar. „Við erum að vonast til þess að viðgerð taki ekki nema viku í mesta lagi því alvar- legar skemmdir urðu ekki nema á einum stimpli. Réttar legur verða settar í stað þeirra sem Danirnir rugluðust á,“ sagði Sveinn Stur- laugsson. K.K. Langar þig til að vinna sjálfboðastörf ? Vilt þú hjálpa þeim sem þurfa á þér að halda ? Akranesdeikl RKÍ og Sjúkravinir eru að leita að sjálfboðaliðum sem eru tilbúnir að gerast heimsóknarvinir. Heimsóknarvinur sér um heimsóknir til aldraðra og einmanna einstaklinga einu súmi í viku, klukkutíma í senn. Allir þeir sem áhuga hafa á því að láta gott af sér leiða ættu að huga vel að þessu námskeiði. Námskeiðsgjald er ekkert og verður það haldið í húsnæði Akranesdeildar laugardaginn 29.janúar 2000 kl: 13 tS 17 Skráning og nánari upplýsingar: Svœðisskrifstofa RKÍ sími : 43S-6862 Akranesdeild RKÍ - sími: 431-2270 NICORETTE tyggigúmmí 2 mg -105 stk. 1.145.- NICORETTE tyggigúmmí 4 mg -105 stk. 1.675,- Reyklaus árangur NICORETTE BORGARNESS _ JAPÓTEK UiÍMtiÍ i tytoM&Si á VutuUáHÍÍ |ggg| Borgarbraut 21 - Borgarnesi - Sími 437 1168 - Bakvakt - 437 1180 - www.simnet.is/apotek

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.