Skessuhorn


Skessuhorn - 13.01.2000, Side 13

Skessuhorn - 13.01.2000, Side 13
 FIMMTUDAGUR 13 . JANUAR 2000 13 ATVINNA OSKAST Starf óskast (11.1.2000) Einstaklingur óskar eftir þri- falegu starfi í Borgarnesi. Margt kemur til greina. Allar nánari upplýsingar í síma 695-0531. Danskmenntaður félagsráðgjafi Eg er færeysk og er 27 ára, skil ís- lensku þar sem maður min er Is- lendingur. Ég á eitt barn og er ólétt af öðru. Mig vantar vinnu en verð flutt og komin til Akraness þann 1. mars. Upplýsingar fást í síma 00354 6571021, Anna Guð- jónsson. Nissan Vanette (11.1.2000) BILAR / VAGNAR / KERRUR Til sölu Nissan Vanette '89 sendibifreið með gluggum, ekin 174 þús. Uppt. vél og nýskoðaður. Sími: 437 1653 Volkswagen (11.1.2000) Til sölu Volkswagen golf árg. '97. Svartur með ýmsum aukahlutum. Gott eintak. Upplýsingar í síma 895 9093. Til sölu Lancer (9.1.2000) Til sölu Lancer Station '87 ekinn 133 þús. Nýskoðaður í ágætu ástandi. Verð aðeins 100 þús. stgr. Uppl. í síma 898 1223. Toyota 4Runner (7.1.2000) Til sölu er Toyota 4Runner 36“ tommu breyttur keyrður 192 þús. km. er með loftdælu á 36“ Gumbo Mudder, 143h 6 strokka. Verð 650 þúsund. Skipti á dýrari Toyota DC diesel koma til greina. Upplýsing- ar í síma: 434 7789 og 434 7836, Haraldur. Ný kerra til sölu (6.1.2000) Til sölu er kerra sem er 240x2 7Ocm, tilvalin undir vélsleða. grimur@li.is Dodge Aria (4.1.2000) Til sölu Dodge Aria árg. '87. Upp- lýsingar í síma 431 1525 á kvöldin. Eldavél og vaskur (7.1.2000) HUSBUNAÐUR / HEIMILIST. 20 ára gömul eldavél 220/380 V (tveir ofnar, eldhúsvifta fylgir) fæst gefins gegn því að hún verði sótt. A sama stað fæst gefins tveggja hólfa stálvaskur. Sími 431 2539. íbúð á Akranesi (11.1.2000) LEIGUMARKAÐUR 2ja herbergja íbúð til leigu á Akra- nesi. Upplýsingar í síma 431 3715 eftír kl. 19. Halló - halló! (10.1.2000) Við ætlum að flytja á Akranes í vor og okkur vantar húsnæði til leigu. Erum reyklaus, reglusöm og heit- um öruggum greiðslum. Upplýs- ingar í síma 466 1053 á kvöldin. íbúð óskast til leigu. (11.1.2000) Par á besta aldri óskar eftír þriggja herb. íbúð, (húsi) tíl leigu í Borg- arnesi sem fýrst. Uppl. í síma 564 6612 eftír kl.18.00. Hljómborð óskast (10.1.2000) OSKAST KEYPT Óska eftir hljómborði fyrir byrj- anda. Uppl. í síma: 437 2171 eða 869 7252. Fjárvigt (4.1.2000) TIL SOLU Öskum eftir að kaupa fjárvigt. Upplýsingar í síma 435 1486. Heyrúllur til sölu (10.1.2000) Góðar heyrúllur til sölu. Upplýs- ingar í síma 437 0066 á kvöidin. Heyrúllur (4.1.2000) Til sölu stórar heyrúllur. Seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 431 1525 á kvöldin. JVCvídeó (11.1.2000) TÖLVUR / HLJOMTÆKI Eins árs JVC vídeó stereótæki til sölu. Nánast ónotað. Upplýsingar í síma 895 9093. Vantar þig hurðir?(7.1.2000) YMISLEGT Höfum til sölu 5 stk innihurðir með körmum og öllu, 80 cm. Uppl. í síma 437 2162. BORGARBYGGÐ Leikskólinn Hraunborg Bifröst Borgarbyggð LEIKSKÓLAKENNARA vantar frá og með 1. febrúar 2000 Leikskólinn er tveggja deilda fyrir börn á aldrinum 1-6 ára. Megináhersla er lögö á mannleg samskipti, náttúruna og skapandi starf í tengslum við umhverfið. Umsóknarfrestur er til 24. janúar. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Oddný Steinþórsdóttir í síma 435-0077. Vakin er athygli á því að ef ekki fást leikskólakennarar, kemur til greina að ráða starfsmenn með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinendur. Leikskólastjóri 34 ára karlmaður óskar eftir vinnu á Akranesi/Borgamesi eða nágrenni. Hef þungavinnuvélapróf og fjölbreytta starfsreynslu. Upplýsingar í síma 867 3164 Nýsköpun 2000. Námskeið verður haldið í gerð viðskiptaáætlana í Stykkishólmi föstudaginn 28. janúar n.k. og stendur það yfir frá kl. 17.15 til 22.15. Nýsköpunarsjóður, KPMG, Morgunblaðið og Viðskiptaháskól- inn í Reykjavík vilja leggja sitt af mörkum til að stuðla að nýsköpun og frumkvæði í þjóðfélaginu. Því hefur verið ákveðið að standa í ann- að sinn fyrir samkeppni um við- skiptaáætlanir sem vonandi hefur í för með sér grósku í íslensku at- vinnulífi. Þessi samkeppni ber yfir- skriftina Nýsköpun 2000. Forsenda fyrir þátttöku á nám- skeiðið er að einstaklingar/fýrirtæki séu skráð í keppnina. Skráning er án allra skuldbindinga. Námskeiðið er styrkt tíl jafns af Nýsköpunar- sjóði og Byggðastofhun og því þátt- takendum að kostnaðarlausu. Skráning og þátttaka á nám- skeiðið eitt og sér getur verið afar gagnleg. Þekking á gerð viðskipta- áætlana er víða ábótavant hjá fýrir- tækjum og er þetta kjörið tækifæri til að bæta við þá þekkingu og senda fulltrúa. Einnig er þetta gott tækifæri fýrir þá sem að búa yfir viðskiptahugmynd og langar að gera meira með hana. Samkeppnin snýst því ekki ein- göngu um hugmyndir því góð hug- mynd ein og sér dugar skammt. Verið er að leita eftír vandlega unn- um viðskiptaáætlunum um hug- myndir sem eiga sér framtíð í harðri samkeppni. Viðskiptahugmynd verður ekki alltaf tii þar sem auðvelt er að fram- kvæma hana. Saga eða staða ein- staklinga eða fýrirtækja segir ekkert til um sigurvegara morgundagsins. Það er því kjörið að nota viðskipta- áætlunina til að sannreyna eins og kostur er hugmyndina og mögu- leika hennar. Ef það eru mistök að hrinda henni í ffamkvæmd, gefst ekki betra tækifæri til þess að sann- reyna það en í áætluninni. Afleið- ingamar era mtm vægari ef komið er auga á mistökin á blaði í stað þess að raunveraleg mistök eiga sér stað. Nánari upplýsingar veitir Metta hjá Nýsöpunarsjóði, s:510-1800 e- mail: metta@nsa.is. Einnig veitir Hrefna hjá Atvinnuráðgjöf Vestur- lands upplýsingar, s:437-l318, e- mail: hrefna@vesturland.is. Hægt að skrá sig á heimasíðunni www.nsa.is. Eftir að viðkomandi skráir sig í keppnina era send gögn um hæl frá Nýsköpunarsjóði. Hrefha B Jónsdóttir Diddú í Reykholti Allir vita að það er bráðhollt bæði fýrir líkama og sál að syngja. Laugardaginn 15. janúar heldur Sigrún Hjálmtýsdóttir söngnám- skeið í Reykholtskirkju á vegum Sí- inenntunarmiðstöðvar Vesturlands. Dagskráin er tvíþætt. Frá 10:00- 12:00 er raddbeitingarnámskeið þar sem almenningi eru kennd undirstöðuatriði raddbeitingar í söng. Námskeiðið er öllum opið, en það þarf að skrá sig hjá Símennt- unarmiðstöðinni (s. 437 2390). Frá 13-17:30 er opin kennslustund (Master Class) þar sem söngnemar á efri stigum í tónlistarskólum Vesturlands syngja fýrir Diddú. Að- gangur að opinni kennslustund er öllum frjáls og kostar 2.500 kr. Að- gangur er seldur við innganginn. Námskeiðsgjald á raddbeitingar- námskeiði um morguninn er 2.800 og gjald fýrir þátttöku allan daginn 4.000 kr. Hægt er að fá hádegismat og kaffi í Hótel Reykholti. (Fréttatilkynning) Skessuhorn EHF. auglýsir hér með TVÖ LAUS STÖRF TIL UMSÓKNAR: Blaðamaður Akranesi og nágrenni s / I boði er lifandi en jafnframt krefjandi starf blaðamanns Skessuhoms. I starfinu felst almenn fréttaöflun og skrif, viðtöl, myndataka og annað er snýr að vikulegri útgáfu vaxandi vikublaðs á Vesturlandi. Laun em árangurstengd en gert er ráð fyrir ákveðnu lágmarksefni viku hverja. Starfssvæðið er Akraneskaupstaður og nágrannasveitir. Krafist er að viðkomandi hafi gott vald á íslensku, haldgóða tölvukunnáttu einkum í ritvinnslu, hafi “fréttanef’, góða framkomu og metnað til að skila góðu starfi. Æskilegt er að viðkomandi hafi bifreið til umráða og geti hafið störf í mars. Umsóknir skulu vera skriflegar og skal þeim fylgja upplýsingar um nám og fyrri störf. Nánari upplýsingar veita Magnús Magnússon framkvæmdastjóri og Gísli Einarsson ritstjóri í síma 430 2200. Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2000. Umsóknir sendist Skessuhomi merkt: Skessuhorn ehf. V/starfs blaðamanns Borgarbraut 49 310 Borgarnesi. Bókhaldsstarf, Akranesi í boði er hlutastarf (ca 50%) við bókhalds- og innheimtustörf á skrifstofu Skessuhoms ehf. á Akranesi. Samkomulagsatriði hvort unnið er fyrir eða eftir hádegi en æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Unnið er í nánu samráði við fjármálastjóra. Reynsla af bókhaldi og öðmm skrifstofustörfum er æskileg. I Umsóknir skulu vera skriflegar og skal þeim fylgja upplýsingar um nám og fyrri I störf. Nánari upplýsingar veita Magnús Magnússon framkvæmdastjóri í síma 430 \ 2200 og Sigurbjörg B Ólafsdóttir í síma 431 4222. Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2000. Umsóknir sendist Skessuhomi merkt: Skessuhorn ehf. V/starfs bókara Borgarbraut 49 310 Borgarnesi.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.