Skessuhorn


Skessuhorn - 10.02.2000, Side 8

Skessuhorn - 10.02.2000, Side 8
FIMMTUDAGUR 10. FEBRUAR 2000 SSSESSIiH©2i3 HEKLA Hekluumboðið á Vesturlandi Q) Q5 Bílasalan Torg s. 437 2252 HEKIA Glerslípun Akraness Fær nýja eigendur og nýtt nafti Þann 1. janúar síðastliðinn voru eignir Gler- slípunar Akraness keyptar og nýtt hlutafélag stofnað undir nafninu Glerhöllin hf. Bræðurn- ir Ævar Oskarsson og Kjartan Valdimarsson, ásamt eiginkonu Kjartans, Þóru Grímsdóttur eru eigendur þessa nýja hlutafélags. Rekstur fyrirtækisins verður í sjálfu sér lítið breyttur frá því sem áður var, nema reynt verður að auka fjölbreytni. Gjafavörubúðina hyggjast þau bæta og auka þar vöruúrval. Ástæðan fyrir nýrri nafngift er sú að eigendunum finnst nýja nafn- ið lýsa betur þeim rekstri sem mun eiga sér stað hjá hinu nýja fyrirtæki, þar sem ekki verður einungis unnið að glerslípun. BG Ævar Öskarsson, einn af eigmdum Glerballarinnar. Mynd: BG Nýr veitingastaður Engar súlur Nýr veitingastaður mun opna á Garðabraut 2 á Akranesi, þar sem áður var Langisandur, þann 19 febrúar næstkomandi. Að sögn Sigurðar Hjalte- sted eins eigenda staðarins er ætlunin að reka þar ölkrá og segir hann breytingar sem gerðar hafa verið á húsnæðinu miða að því að ná fram ósvík- inni kráarstemmningu. Efri hæðin verður óbreytt fram á sumar og lítið notuð þangað til. “Staðurinn mun heita Grandrokk og verður ekk- ert í líkingu við þann skemmtistað sem var hérna áður. Heyrst hefur að þarna eigi að opna súlu- staður en ekki er fótur fyrir því þó sagan sé góð. Eg hef heyrt talað um að fjör sé að færast í bæj- arlífið á Akranesi. Ætli koma Grandrokks sé ekki einn liður í því.” segir Sigurður. SB r Lífeyrissjóður Vesturlands Meginniðurstöður ársreiknings lífeyrissjóðsins Yfirlit um breytingu á hreinni eign til greidslu lífeyris Fjárfestingartekjur, nettó..................................... Iðgjöld........................................................ Lífeyrir....................................................... Fjárfestingargjöld.................................... Rekstrarkostnaður.............................................. Matsbreytngar.................................................. Hækkun á hreinni eign á árinu: Hrein eign frá fyrra ári: Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris: Efnahagsreikningur Fjárfestingar: Verðbréf með breytilegum tekjum................................ Verðbréf með föstum tekjum..................................... Veðláa......................................................... Bundin innláa.................................................. Fjárfestingar: Annað Kröfur á viðskiptamena......................................... Aðrar eignir................................................... Viðskiptaskuldir.............................................. Annað: Hrein eign til greiðslu Iífeyris: Ýmsar kennitölur Raunávöxtun................................. Raunávöxtun að teknu tilliti til rekstrarkostnaðar Raunávöxtun, meðaltal síðustu fimm ára...... Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum.......... Kostnaður sem hlutfall af iðgjöldum......... Kostnaður sem hlutfall af eignum............ Stöðugildi.................................. 1999 1998 þús kr. I þús kr. 933.638 356.181 368.675 341.691 (196.613) (181.760) . (11.556) (7.817) (9.275) (11.383) . 332.707 63.576 1.417.575 560.484 5.482.531 4.922.047 6.900.106 5.482.531 2.402.928 1.057.551 4.070.931 4.008.713 57.820 80.597 22.039 28.770 6.553.718 5.175.631 54.157 48.800 293.980 259.523 (1.748) (1.503) 346.388 306.900 6.900.106 5.482.531 16,6% 6,88% 15,89% 6,65% 11,20% 9,00% 53,33% 53,23% 2,71% 3,33% 0,16% 0,22% 2,7 2,7 Akranesi 7. febrúar 1999 Stjórn Lífeyrissjóðs Vesturlands: Sigrún Clausen Einar Karlsson Rakel Olsen Kristján Jóhannsson Gylfi Þórðarson Þórir Páll Guðjónsson Jónas Dalberg framkvœmdastjóri / Arsfundur Lífeyrissjóðs Vesturlands verður haldinn miðvikudaginn 5. apríl nk. í Dalabúð, Búðardal J

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.