Skessuhorn


Skessuhorn - 29.06.2000, Qupperneq 1

Skessuhorn - 29.06.2000, Qupperneq 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 26. tbl. 3. árg. 29. júní 2000 Kr. 200 í lausasölu Ertu að tapa stórfé út um gluggana? Fáðu góð ráð hjá okkur og lækkaðu hitareikninginn! Sími 54 54 300 Smiðjuvegi 7, Kópavogi fax 54 54 301 www.gler.is Sorpflokkun til einskis? Allt sorp af Akranesi urðað í einu lagi Ráðherra hafiiar framhaldsdeild Umhverfisvænir Skagamenn og nærsveitungar hafa á undan- fömum mánuðum veitt því at- hygli að femur, dagblöð og ann- að sem skilað er til endur- vinnslu, fer allt í sama gám og annað msl. Þetta hefur komið ýmsum á óvart og jafhframt vak- ið mikla óánægju, eða eins og einn af mörgum viðmælendum Skessuhoms orðaði það: “Eg er ekki að safha þessum hlutum saman mér til gamans.” Þegar Skessuhorn hafði sam- band við Jón Pálma Pálsson, bæj- arritara Akraness, sagði hann sorp ekki hafa verið sent til endur- vinnslu það sem af er þessu ári. “A- kvörðunin sem liggur þarna að baki er fyrst og fremst og eingöngu fjárhagslegs eðlis. Það er mun dýr- ara að fara með þetta efhi og láta flokka það með þeim hætti sem við gerðum og flytja það til endur- vinnslu gegnum Sorpu. Það er ó- dýrara fyrir sveitarfélagið að urða þetta með þeim hætti sem við ger- um í dag” segir Jón Pálmi og legg- ur áherslu á það að sú aðferð sé lögleg og fái blessun bæði Um- hverfisráðuneytisins og Hollustu- verndar. Hann segir þessa ákvörð- Þeim brá heldur í brún gestum í Húsafelli sl. laugardagskvöld þegar flugmaður eins hreyfils flugvélar tók sig til og æfði lág- flug yfir hausamótunum á þeim. Flugvélin sem um ræðir ber ein- kennisstafina TF BMC. Að sögn sjónarvotta flaug véhn fimm til sex ferðir yfir tjaldstæðin í Húsafelli áður en stefnan var tekin suður. Að sögn Bjarna Freys starfs- manns Ferðaþjónustunnar var vissulega um glæfraflug að ræða þar sem hjól vélarinnar hafi m.a. snert trjátoppa í skóginum. “Eg sat við einn bústaðinn í skóginum á- samt vinafólki mínu þegar vélin un bæjarstjórnarinnar þó ekki hafa verið neitt launungarmál og nefhir að fjallað hafi verið um málið í fjár- hagsáætlun bæjarins sem var birt að hluta í Skessuhorni. Hann við- urkennir þó fúslega að frá um- hverfissjónarmiðum væri betra að endurvinna sorpið sem mest. “Við töldum okkur geta sparað um 8 milljónir á ári með því að urða ruslið vestur á Mýrum í stað þess að skila því til Sorpu í endur- vinnslu. Þrátt fyrir að þetta hafi verið erfið ákvörðun telja menn sig ekki hafa fjármuni til þess að setja í þetta verkefni. Sveitarfélagið er einfaldlega í það þungum rekstri að menn töldu sig ekki hafa afgang til þess.” Jón Pálmi vill þó ekki kalla það tímasóun að flokka ruslið og setja það í þar til gerða gáma. “Blöð, fernur og annað slíkt tekur mikið pláss og meðan fólk fer með þetta í gámana þarf það ekki að fá sér aðra tunnu sem kostar um 10.000 krónur á ári. Við völdum því að fella gámana ekki niður ein- faldlega út frá þessum sjónarmið- um; að það kæmi fólki til góða að flokka þetta og fara með þetta í gáma þótt þetta fari á endanum allt á sama stað.” SÓK skyndilega smaug rétt við hálsmál- ið á mér. Margir gesta á svæðinu urðu skelfingu lostnir og voru farnir að beigja sig niður og jafnvel leggjast á jörðina því flugmaðurinn endurtók þetta glæfraflug nokkrum sinnum. Við hringdum bæði í lögreglu og Flugmálastjórn og létum vita því við töldum víst að flugmaðurinn væri drukkinn mið- að við háttarlag hans. Viðkomandi aðilar tóku hins vegar fálega í kvartanir okkar og finnst mér það sæta furðu”, sagði Bjarni Freyr og bætti því við að greina hefði mátt fæðingarblett á andliti eins farþeg- ans í vélinni. MM Gong- unum lokað Þjóðvegi 1, frá norðurmunna Hvalfjarðarganga að vegamótum Þingvallavegar í Mosfellsbæ verður lokað í fjóra tíma næstkomandi sunnudagskvöld. Akvörðun þessi er tekin af ríkislögreglustjóra. Þetta er að sögn gert til að umferð frá Kristnitökuhátíðahöldum á Þing- völlum komist óhindrað út af Þing- vallavegi. Hinsvegar er þess getið að verði umferð ffá Þingvöllum ekki gríðarleg verði ákvörðunin endur- skoðuð. Þegar Skessuhorn innti Ola H Þórðarson framkvæmdastjóra Um- ferðarráðs álits á þessum aðgerðum kvaðst hann hafa af þeim nokkrar á- hyggjur. “Þetta getur valdið ýmsum óþægindum. Þessi helgi er alla jafna önnur mesta umferðarhelgi ársins og ég vona að ekki komi til þess að leið- inni verði lokað,” segir Oli. GE Menntamálaráðherra hafnaði því nýverið að deild ffá FVA yrði starffækt í Stykkishólmi á kom- andi vetri eins og verið hefur síð- ustu ár. Miðað er við að 18 nem- endur að lágmarki sitji í slíkum deildum á hverri önn, en 15 nem- endur höfðu skráð sig í FVA í Stykkishólmi fýrir haustönn. Eftir umfangsmiklar boranir í landi Eiðhúsa við Grímsá í grennd við Vegamót hafa nú fundist um 5 sekúndulítrar af rúmlega 90°C heitu vami. I apríl síðasdiðinn var boruð um 1140 m djúp hola á þess- um sama stað og var í því framhaldi gert nokkurt hlé á ffamkvæmdum. I kringum 15. júní hófust síðan boranir tveggja skáhola. Vamið fannst á um 250 m dýpi og er nú þessa dagana verið að ljúka við bor- un seinni skáholunnar. Að sögn “Við erum virkilega svekktir yfir þessari ákvörðun menntamálaráð- herra og um leið höfnun hans fyrir Vesturland allt,” sagði Óli Jón Gunnarsson. “Það er alveg augljóst að þessir nemendur munu tvístrast í allar áttir. Við munum taka þetta mál aftur upp að ári, enda er stór ár- gangur að koma upp þá.” EE Höllu Guðmundsdóttur oddvita Eyja- og Miklaholtshrepps er stefnt að borun vinnsluholu en nánar verður ákveðið með framhaldið á allra næstu dögum. Framkvæmdir þessar eru að meiri hluta fjármagn- aðar af Eyja- og Miklaholtshreppi en einnig fékkst styrkur ffá Jarð- hitaleitarátaki Orkustofnunar. Einnig hefur verið leitað eftir láns- fjármagni úr Orkusjóði en endan- leg svör hafa ekki enn fengist. EA Glæfraflug Vatnið loks fundið Arangur borana að skila sér

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.