Skessuhorn


Skessuhorn - 10.08.2000, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 10.08.2000, Blaðsíða 13
im. ; FIMMTUDAGUR 10. AGUST 2000 13 Vantar þig húshjálp? (8.8.2000) Tek að mér húshjálp á Akranesi. Er rúmlega þrítug og með góð meðmæli. Upplýsingar í síma 431 3046, Hilda. BILAR / VAGNAR / KERRUR Mazda 323, árg. 1995 (2.8.2000) Til sölu Mazda 323 sedan, árg. 1995, dimmgræn, ekin 29.000 km. Mjög vel með farin. Tilboðsverð kr. 690.000. Uppl. í síma 567 1385 og 699 1519. Ný kerra til sölu (2.8.2000) Til sölu er ný ryðfrí kerra - 120x200 cm. Nánari upplýsingar fást í síma 431 4535 /699 4145 (Matti). Tjaldvagn (1.8.2000) Til sölu lítið notaður tjaldvagn í frá- bæru ásigkomulagi. Upplýsingar í síma: 434 1179 og 434 1418. Til sölu bifhjól (1.8.2000) Yamaha XJ 600 árgerð 1988 í góðu á- standi. A sama stað er til sölu, ódýrt, Masta 323 1300 árgerð 1987. Upplýs- ingar í síma 899 1293. Kostagripur (1.8.2000) Mazda 323 '89 til sölu. Lítur vel út og er vel við haldið. Selst á góðu verði. Sími 866 5809 og 431 1168 Eðalvagn til sölu (31.7.2000) Til sölu er ósvikinn 1992 árgerð af 5 dyra Lada Samara freðmýrarstáli. Ný- skoðaður. Vetrardekk á felgum fylgja. Lítillega tilkeyrður, ekinn 113.000 km. Um er að ræða sérlega gangvissan grip. Selst ódýrt. Upplýsingar í s. 437 0103 eftir kl. 18:00, Ingvar. Mitsubishi Lancer station (30.7.2000) Til sölu Mitsubishi Lancer árgerð 1987. Bíll í toppstandi. Ekinn 187 þús. km. verð kr. 95 þúsund. Upplýsingar í síma431 1485. Verður að seljast strax (29.7.2000) Til sölu er MCC Lancer árgerð 1989 ekinn c.a 190 þús. km. Með dráttar- kúlu. Sumar og vetradekk og að auki er CD í bílnum. Verð á bilinu 100 - 110 þús. Upplýsingar í síma 695 2877 eða 695 3282. 7 manna bdl (27.7.2000) Pontiac 6000 SE árgerð '86 til sölu. Fæst fýrir lítið! Upplýsingar í síma 435 1346. Toyota Rav4 (27.7.2000) Toyota RAV4 til sölu. Bíllinn er sjálf- skiptur, ekinn 115 þús km. Einn eigandi og vel með farinn. Verð 1150 þús. Vetr- ardekk á felgum. Nánari upplýsingar í síma 868 7037. Kvígur til sölu (8.8.2000) Til sölu 10 fengnar kvígur. Burðartími upp úr miðjum september. Upplýsingar í síma 435 6790, Halldór eða Margrét. Vantar þig góðan smalahund? (7.8.2000) Til sölu efnilegur og vel ættaður border collie hvolpur (kk). Foreldrar góðir smalahundar, bamgóðir og ljúfir. Uppl. í síma 435 1461 / 894 0843. Kalli læða óskar efrir góðu heimili (2.8.2000) Eg er lítil og sæt grábröndótt læða (fædd 1. maí 2000) og langar mikið til að eignast ffamtíðarheimih. Eg er blíð, góð og kassavön. Síminn hjá mér er 863 0301. FYRIR BORN Bamavagn (2.8.2000) Grár Silvercross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 431 2664 eftir kl. 17. Bamabílstóll (1.8.2000) Til sölu barnabílstóll ffá 0-48 mán. Upplýsingar í síma 431 3191. Til sölu tvíburakerruvagn (31.7.’00) Til sölu tvíburakerruvagn með burðar- rúmum og tvískiptu baki. Upplýsingar í síma 456 3608. Kojur til sölu. (27.7.2000) Kojur til sölu. Upplýsingar í síma 435 1346. Bamabflstóll til sölu (12.7.2000) Til sölu vel með farinn Jeenay barnabíl- stóll fyrir 9-18 kg. Verð kr. 5.000,- Katrín, sími 437 1873. HUSBUNAÐUR / HEIMILI Þvottavél (1.8.2000) Til sölu Zerowatt þvottavél m/inn- byggðum þurrkara einnig stór Samsung örbylgjuofh. Upplýsingar í síma 431 3191. Rýmingarsala (1.8.2000) Til sölu Weider lyftingatæki, bekk- pressubekkur, lyffingastangir og lóð. Verðhugmynd 20-25 þús. Einnig til sölu á sama stað gsm-sími, Nokia 2110, á sprenghlægilegu verði. Fyrstir koma fyrstir fá. Upplýs í síma 894 5038 næstu daga. LEIGUMARKAÐUR Vantar íbúð í Borgamesi. (5.8.2000) Ungt reyklaust par vantar íbúð í Borg- arnesi sem fýrst. Heitið er góðri um- gengni. Upplýsingar í síma 694 3941. Herbergi óskast (4.8.2000) 21 árs strákur, nemi í Iðnskólanum í Rvk. óskar eftír herbergi með góðri eldhús- og baðaðstöðu. Reyklaus, ró- legur, utan af landi. Upplýsingar gefur Kári í síma 861 8589. Forstofuherbergi til leigu (4.8.2000) Til leigu forstofuherbergi í Borgarnesi með sérinngangi. Nánari uppl. í síma 437 1522. Hjálp! (1.8.2000) Fjölskyldu utan af landi vantar húsnæði strax. Helst 3-5 herbergi eða stærra. Uppl. í Síma 453 7399, 896 1382 eða 866 9717. TIL SOLU Maðkar (1.8.2000) Til sölu laxa og silungsmaðkar. Upplýs- ingar í síma 431 3063. Suzuki TS70 (1.8.2000) Til sölu Suzuki TS 70 árg: 1989. Ný- lega sprautuð, vel farin, fullt af vara- hlutum fýlgir þar á meðal annað hjól af sömu árgerð. Upplýsingar í síma:434 1179 eða 868 2884. Veiðimenn athugið! (31.7.2000) Til sölu laxa- og silungamaðkar. Upp- lýsingar í síma 431 2509 /699 2509 /899 1508. YMISLEGT Ferðafélagi (27.7.2000) Ert þú að vinna í Reykjavík? Mig vant- ar ferðafélaga á milli. Vinnutími er ffá 9-17. Hafið samband í síma 431 3169 eða 692 3169, Dóra Björk. Akrakirkia 100 ára Sunnudaginn 20. ágúst næstkomandi verður þess minnst að Akrakirkja á Mýrum er aldargömul um þessar mundir. Akrar heyrðu sem annexía undir Hítarnesþing um langan aldur, en þegar sú skipan breyttist undir lok síðustu aldar var sóknin lögð til Staðarhrauns, og hélst þar til Staðarhraunsprestakall var lagt niður fyrir þrjátíu árum. Síðan hefur Akrasókn verið hluti Borg- arprestakalls. A tímum Hítamesþinga er þess getið meðal annars að sjö prestar þess að minnsta kosti hafi hugsanlega haff aðsetur á Ökmm. Laust fyrir 1990 fóra fram miklar endurbætur á kirkjunni. Var hún endurhelguð eftir þær aðgerðir fyr- ir tólf árum og þykir nú hið fegursta guðshús. Hátíðarmessa sú sem fram á að fara í tilefhi þessara tímamóta hefst kl. 14, og er það sóknarpresturinn, séra Þorbjörn Hlynur Arnason prófastur á Borg sem messar. Samkór Mýramanna mun annast söngflutning og organisti verður Bjarni Valtýr Guðjónsson. Að lokinni athöfn á Ökrum verða kaffiveitingar í boði sóknarinnar í félagsheimilinu Lyngbrekku. Formaður sóknarnefndar er Hallbjöm Gíslason. Fjölbreytt dagskrá á Leifshátíð Um næstu helgi verður haldin að Eiríksstöðum í Haukadal fjölskyldu- hátíð til að minnast þess að 1000 ár eru liðin frá Vínlandssiglingu Dala- mannsins Leifs heppna. Hápunktur hátíðarinnar verður þegar tilgátuhúsið á Eiríksstöðum verður formlega opnað og forseti ís- lands afhjúpar styttu af Leifi heppna eftir Nínu Sæmtmdsson. Dagskrá hátíðarinnar hefst föstu- daginn 11. ágúst kl. 16:00, en á laug- ardag verður sérstök hátíðardagskrá frá 13:30 - 16:00. Halldór Ásgríms- son utanríkisráðherra mun opna svæðið formlega. Fjölmargt áhugavert skemmtiefni verður fyrir alla fjölskyldtma á dag- skránni. Sextíu norrænir vfldngar verða með víkingabúðir þar sem unnið verður handverk í líkingu við það sem álitið er að unnið hafi verið á víkingatímanun i og gestir geta tek- ið þátt í framleiðslunni. Sýndar verða þrautir á hestum og vopnfimi. Svæðið verður tvískipt þar sem ár- tmum 1000 og 2000 verður teflt saman. Arið 1000 verður á hólma úti í ánni, þar sem víkingar verða með búðir sínar, en á bakkanum hinum megin við ána verður skemmtun í anda nútímans. • / Elsa Lára Arnardóttir, lögg. sjúkranuddari verður í Ólafs- vík dagana 14.-25. ágúst. Hún verður með aðsetur að Kirkjutúni 2, inngangur að ofanverðu. Tímapantanir 8.-11. ágúst e— '' A07.3 577 on ___om ckc Snæfellsnes. Fbnmtudag 10. ágúst: Tónleikar Long Island Synphonic Coral Assosiation kl 20:30 í Stykldshólmskirkju. 40 manna kór ff á Long Island í Bandaríkjunum verður á tónleikaferð um Island og mrm syngja í Stykkishólmskirkju. Aðagangseyrir kr. 500.- Borgaríjörður. Fös. - lau. 11. ágúst - 12.ágúst: Síðsumarsýning kynbótahrossa á Vesturlandi að Vindási. Síðasti skráningardagur er fýrirhugaður 4. ágúst. Tekið er við skráningum í síma 437-1215. Dalir. Fös. - sun. 11. ágúst - 13.ágúst: Leifshátíð að Eiríksstöðum í Haukadal. Glæsileg fjölskylduhán'ð að Eiríksstöðum í Haukadal í tilefni 1000 ára afmælis landafunda Leifs Eiríkssonar. Boðið verður upp á hin ýmsu skemmtiatriði, fom- og nútímaleiki fýrir böm og fullorðna. Sjá auglýsingu bls. 9 í Skessuhomi í dag. Snæfellsnes. Lau. - sun. 12. ágúst - 13.ágúst: Flateyjardagar í Stykkishólmi. Blönduð menningardagskrá. Borgaríjörður. Laugardag 12. ágúst: Afinælishátíð Búvélasafasins - Fombíladagur kl 13 á Hvanneyri. Bflar, dráttarvélar og önnur tæki sem einkenndu fýrri hluta 20. aldar. Sérstakur heiðursgestur er Sæmundur Sigmundsson með nokkra kjörgripi sma. Landsmót Fombflaklúbbs Élands. Nánari upplýsingar í súna 437 0000. Dalir. Laugardag 12. ágúst: Ganga á vegum Ferðafélags íslands kl 08:00 í Haukadal. Gömul þjóðleið um Hauka- dalsskarð í Dah. Nánari upplýsingar hjá F.I. í síma 568 2533. Borgarfjörður. Laugardag 12. ágúst: Ganga inná Grenjadal í Alftaneshreppi. Safaast saman við bæinn Grenja kl. 13.00 (ekið til hægri rétt áður en komið er að Grímsstöðum.) Ekki fert öllum bflum inneftir, því verður sameinast í þá bfla sem komast lengra. Skoðaðar verða ævafomar rústir. Leið- sögumaður verður Ami Guðmundsson ffá Beigalda. Ferðin tekur ca. 3 - 4 tíma. Borgarfjörður. Laugardag 12. ágúst: Faxagleði í Faxaborg. Firmakeppni og kappreiðar hestamannafélagsins Faxa. Keppt í flokki bama, unglinga, kvenna og karla. Grillveisla að loknu móti. Nánari upplýsingar gefur Baldur Á Bjömsson í síma 435 1396. Akranes. Sunnudag 13. ágúst: Kvöldguðsþjónusta og altarisganga kl 20:30 í Akraneskirkju. Borgarfjörður. Sunnudag 13. ágúst: VR mótið í golfi á golfvellinum í HúsafeUi. Nánari upplýsingar em veittar í súna 435 1550. Borgarfjörður. Fitnmtudag 17. ágúst: Kvöldganga UMSB kl 20:00 f Stafholtstungum. Skemmtileg fjölskylduganga í upp- sveitum Borgarfjarðar, með leiðsögn heimamanns. Snæfellsnes. Fimmtudag 17. ágúst: Tónleikar Jóseps Blöndal o.fl. kl 17:00 í Stykldshólmkirkju. Jósep Blöndal sjúkrahús- læknir og tónhstarmaður stendur fýrir tónleikum með vinum sínum og félögum. Björgnnarsveitin Klakkur fær nýjan bát Björgunarsveitm Klakkur á þolir hnjask sem hlýst af erfiðum Grundarfirði hefur fest kaup á nýj- lendingum í fjörum en á móti kem- um bát Bátúrinn er um 4,2 m lang- ur að hann er ekki eins þægilegur ur og smíðaður úr plaströrum frá að sitja í og t.d. hefðbundinn Reykjalundi. Framleiðandi bátsíns slöngubátur þar sem hann er ekki er fyrirtaíkið Plasdagnir í Kópa- eins þýður í öldugangi. Þetta kem- vogi. Hér er því um íslenska stníði ur náttúrulega ekki mildð að sök í að ræða og er þetta fyrsti báturinn þessu samhengi þar sem það eru jú sinnar tegundar í eigu björgunar- ekki þægindin sem við erum að sveitar hér á landi. Báturinn er afar sækjast eftir heldur öryggið”. Fram sterkbyggður og getur auðveldlega kom í samtali við Örn Armann að borið 12 manns í einu. Að sögn bátar sem þessir hafa verið notaðir í Amar Armanns gjaklkera Björgun- áraraðir t.d. í Hraunsfirði á Snæ- arsveitarinnarfelstsérstaðabátsinsí fellsnesi í tenglum við laxeldi og því hversu sterkur hann er. „Hægt einnig við selveiðar á Breiðafirði og er að fara upp í hvaða fjöru sem er hafá þeir reynst vel í alla staði. og út aftur á þesssum bát. Hann EA Dalakútur leiðir böm í leiki bæði á víkingasvæðinu og nútímasvæðinu. Elfa Gísladóttir sér um fjöl- skylduradeik, sem verður tengdur sögunni. í bamatjaldi verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá eins og leikþætti, „Leifur heppni“ - brúðu- leikhús, söng og sögustundir. A föstudagskvöldið stendur harm- ónikkufélagið Nikkolína fyrir sléttu- söng og hljómsveitin Abrestir úr Dölunum leikur. A laugardagskvöld leikur hljómsveitin Todmobile með Selmu Bjömsdóttur og Torfi Ólafs- son trúbador spilar í veitingatjaldi. Ymsir aðrir skemmtikraftar koma fram og má nefha Hönnu Dóm Sturludóttur söngkonu, Alftagerðis- bræður, Öm Amason leikari o.m.fl. Skipulagðar gönguferðir verða um Haukadal og helgismnd verður við Eiríksstaði, þar sem herra Karl Sig- urbjörnsson biskup predikar. Skipulögð tjaldstæði em á flömm við Haukadalsá, í landi Stóra-Vams- horns og næg bílastæði em í ná- grenninu. Þetta verður fjölskyldu- væn hátíð, þátttökugjald fyrir full- orðna er 2.000 kr, 1000 krónur fyrir ellilífeyrisþega og 13 - 16 ára, böm yngri en 12 ára fá frítt. Bömin fá af- henta nýútkomna litabók Leifs heppna sem gefin er út í tilefhi há- tíðarinnar. Eins og sjá má á þessari samantekt er það deginum Ijósara að Leifshátíð má enginn láta fram hjá sér fára, enda gerist hún einungis á þúsund ára fresti. MM

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.