Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2000, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 21.09.2000, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 ^oiasunui. Förum ekki til að tapa “Við förum allavega ekki þama til að tapa, það er alveg ljóst,” seg- ir Olafur Þórðarson þjálferi. “Það er náttúrulega ekkert öruggt fyrir- fram og menn verða að leggja sig fram ef þetta á að hafest. Við ger- um okkur grein fyrir að þetta er geysilega mikilvægur leikur og ég vona að okkar stuðningsmenn geri það líka. Við þurfum á smðningi að halda. Urslitin í þessum leik hafe geysilega þýðingu fyrir klúbb- irrn og bæjarfélagið en með saffl- Úlafur Þórðarson stilltu átaki er þetta hægt,” segir Ólafur. Heiður að “Þetta leggst vel í mig þótt síð- ustu leikir hafi ekld verið eins og maður hefði kosið,” segir Sigurður Jónsson. I .eikrettisla Sigurðar á vafalítið eftir áð hjálpa Sk: mönnum í þessum leik og vekur athygli sti staðreynd að h.mti hefur aldrei leikið með IAöðruvísi cn aðhampa titli. “Jáéggeri mér grein fyrir að ég á heiður að verja og ég hef fullan hug á að breyta ekki út af þessum vana. Eg æda ekki að spá fyrir um úrslit enda Sigurður Jónsson alltaf best að láta verldn tala en við munum alla vega berjast til hins ítrasta. Það.er mikið í húfi fyrir fé- lagið en ef við náum dolluruú getum við verið nokkuð sáttir eftir sumarið,” segir Sigurður. Leið ÍA í úrslitaleikmn Akurnesingar mættu 1. deildarliði Tindarstóls á Sauðárkróki í 32 liða úr- slitum og sigruðu 2-1 með mörkum Gunnlaugs Jónssonar og Hálfdáns Gíslasonar. I 16 liða úrslitum voru mótherjarnir annað 1. deildarlið af Norðurlandi, Dalvík. Leikurinn fór fram á Akranesi og lauk með sigri heimamanna 4-1. Mörkin skoruðu Hjörtur Hjartarson (2) Uni Arge og Guðjón Sveinsson. í 8 liða úrslitunum voru mótherjarnir Grind- víkingar og lauk leikn- um 1-1 eftir framleng- ingu og í vítakeppni stóðu Skagamenn uppi sem sigurvegarar 5-3. Olafur Þór Gunnars- son markvörður IA _________ varði Sextán úrslitaleikir Ohætt er að segja að skipst hafi á skin og skúrir í bikarúrslitaleikjum hjá Skagamönnum í langri sögu þeirra á þeim vettvangi, en fyrst var leikið í keppninni 1960. Það mátti lengi loða við liðið að geta ekki unnið keppnina og í fyrstu átta tilraun- unum tapaði liðið, þrátt fyrir að leika oft betur en andstæðingurinn. Tapárin voru 1961, 1963, 1964, 1965, 1969, 1974, 1975, 1976. Það var svo árið 1978 sem bikarinn loks vannst og síðan hampaði liðið bikarnum 1982, 1983, 1984, 1986, 1993 og 1996. KR-liðið stöðvaði svo sigurgönguna á síð- asta ári og nú er lag að snúa þróuninni við enn einu sinni. Akranesliðið hefur alltaf þótt mikið bikarlið og til marks um það hefur liðið fallið í undanúrslit- um keppninnar níu sinnum. Þannig að liðið hefur náð í yfir 60% tilfella í undanúrslit eða lengra. Frá undanúrslitakiknum gegn FH á Akranesvelli. tvær vítaspyrnur í víta- keppninni. Sigurður J ó n s s o n s k o r a ð i mark Akraness í leiknum sjálfum og bætti síðan við marki í vítakeppninni ásamt Jóhannesi Harðarsyni, Al- exander Högnasyni og Una Arge. I undanúrslitum var leikið gegn 1. deildarliði FH og fór leikurinn fram á Akranesi. Eftir jafhan leik voru úrslitin ráðin í víta- keppni og lokastaðan 6-4. I venjulegum leiktíma var staðan 1-1 og skoraði Uni Arge mark Akranes og hann bætti síð- an við marki í vítakeppninni ásamt þeim Pálma Haraldssyni, Guðjóni Sveinssyni, Alexander Högnasyni og Jóhannesi Harðarsyni. Olafur Þór markvörður hélt uppteknum hætti og varði tvær vítaspyrnur, aðra í framleng- ingu leiksins en síðan fimmtu spyrnu FH í vítaspyrnukeppninni. Þar með komst liðið í sinn sautjánda bikarúr- slitaleik og mæta þar Vestmannaeying- um. Markatala Akurnesinga í leikjun- um fjórum er 17 mörk skoruð gegn 9. Urslitaleikur Coca-Cola bikarsins 2000 Akranes Sumrinu reddað “Þetta getur ekki verið nema upp á við eftir slakt sumar,” segir Einar Skúlason knattpspymuá- hugamaður með meiru en hann hefúr tólf sinnum fylgt sínum mönnum á Laugardalsvöllinn í bikarúsrslit. “Eg-trúi ekld öðm en strákamir sýni í þessum leik úr hverju Siágámenn em búnir til og þá er sumriini reddað,” segir Eixi- an f Einar Skúlason Spuming um hugarfar “Þetía er bara spuming um hvað menn nenna að leggja á sig,” segir gamli jaxlinn Matthías Halla- grímsson. Matthías gerði sjálfúr langa atrennu að bikamum áður en hann váf} höfri en hann lék sjö bikanirslitaleiki með IA áður en sigur vannst “Eg hef alltaf sagt að það er hugarferiö sem skiptir öllu máli. Það er enginn sem gemr hjálpað þessum drengjum þegar þeir em komnir inn á völlinn nema þeir sjálfir. Ég hef fúlla trú á að þeir geti klárað þetta þó sumarið hafi vissulega verið lakara en maður vonaðist til en það má kannsld segja að við séum fúll kröfúhörð hér á Skaganum,” segir Matthías. Matthías Hallgrímsson Góð stemning atltaf góð stemning í Kniigum pessa leiki og það verður ömgglega ekki síðra nú en áður,” segir markahrókurinn Steingrímur Jóhannesson sem er að leika sinn fimmta bikarúrslitaleik fyrir IBV á sunnudagirm. “Það er mildð í húfi fyrir leikmennina og miklir pen- ingar fyrir félögin svo ég býst við harðri og spennandi keppni.” Að- spurður um úrsht segir Steingrím- ur: “Við vinnum að sjálfsögðu. Ég vil gjaman að það verði sem flest Steingrímur Jóhatmesson mörk svo ég spái 3-1 eða 3-2 en annars er mér svo sem sama þótt það verði ekld nema 1-0 svo ffemi að það verði okkur í vil.” - Vestmannaeyjar Markahæstir Nokkrir af helstu markaskorur- um Skagamanna á árum áður em markahæstu leikmenn liðsins í bik- arkeppninni. Teitur Þórðarson er með flest mörkin, alls 16 á árunum 1969-1976, Matthías Hallgríms- son er með 15 mörk á árunum 1965-1979 og Pétur Pétursson með 13 mörk á ámnum 1976- 1986. Þrír leikmenn hafa náð þeim árangri að skora í öllum umferðum keppninnar þau ár sem liðið hefur náð inn í úrslitaleikinn. Þórður Jónsson skoraði 5 mörk í 3 leikjum árið 1961, Þórður Þórðarson skor- aði 4 mörk í 3 leikjum 1963 og sonur hans Teitur Þórðarson skor- aði 5 mörk í 4 leikjum árið 1974. Bikarviðureignir liðanna Liðin hafa sjö sinnum mæst í Bikar- keppni ffá upphafi og hafa Skagamenn unnið fjóra leild og Eyjamenn þrjá. Marka- talan er 13-13. Fyrsta viðureign liðanna fór ffam í Vestmannaeyjum 10. október 1970. Akumesingar vom þá nýorðnir Is- landsmeistarar og var leikurinn liður í 16 liða úrslitum keppninnar. Vestmannaey- ingar sigmðu í leiknum 2-1. Mark Akra- ness skoraði Matthías Hallgrímsson. Onn- ur viðureign liðanna fór ffam 22. júlí 1981 í Vestamannaeyjum og var í átta liða úrslit- Allir með nema Andri Allir leikmenn IA eru heilir og klárir í slaginn nema Andri Karvelsson sem nældi sér í sitt fjórða gula spjald í sum- ar gegn Fylki í síðustu umferð íslands- mótsins. Hann verður því í banni í úr- slitaleiknum. Sannarlega óheppni fyrir þennan unga og efnilega varnarmann sem hefur verið frá vegna meiðsla stór- an hluta úr sumrinu. Sigurður Jónsson kemur hinsvegar inn á ný eftir að hafa verið á sjúkralista í síðustu leikjum. um keppninnar. Vestmannaeyingar unnu stórsigur 5-0. Þriðja viðureigninn var úr- slitaleikurinn 1983 sem ffam fór 28. ágúst. Eftir jafnan leik og framlengingu stóðu Skagamenn uppi sem sigurvegarar 2-1. Mörk Akraness skoruðu Sveinbjöm Há- konarson og Hörður Jóhann- esson. Fjórði leikurinn fór fram 18. júlí 1984 í Vest- mannaeyjum í 16 liða úrslitum og vann Akranes ömgglega 3- 0. Mörkin skomðu Arni Sveinsson, Hörður Jóhannes- son og Sigþór Omarsson. Fyrsta viðureignin sem ffam fór á Akranesi var 19. júlí 1989 og gestimir unnu 4-2. Mörk Akranes skomðu Arnar Gunnlaugsson og Guðbjöm Tryggvason. Leikurinn var í 8 liða úrslitum keppninnar. Ur- slitaleikurinn 1996 var sjötta viðureignin og effir jafhan og spennandi leik stóðu Skaga- menn uppi sem sigurvegarar 2-1. Mörkin skomðu Harald- ur Ingólfsson og núverandi þjálfari liðsms Olafur Þórðar- son. Sjöunda viðureignin var í fyrra á Akranesi í undanúrslitum keppninnar og fór leikurinn ffam 11. ágúst og lauk með ömggum sigri heimamanna 3-0. Mörkin skomðu Jóhannes Harðarson, Pálmi Har- aldsson og Kári Steinn Reynisson. Leikir ÍA gegn ÍBV Fyrsta viðureign liðanna fór fiam í Vestmannaeyjum á þjóðhátíðardaginn 1963 og var vináttuleikur og lið- ur í hátíðarhöldum dagsins. Heimamenn unnu leilrinn 4-1. Síðan þá hefur mikið vam runnið til sjávar og viðureignir liðanna er orðnar 74 talsins. Akranes hefúr unnið 39 leiki, 5 leikir hafa endað með jafntefli og Eyjamenn hafa unnið 29 leiki. Akumesingar hafa skor- að í þessum leikjum 147 mörk gegn 124 mörkum Eyjamanna. Leikimir skiptast þannig eftir keppnum: Leikir U J T Mörk íslandsmót 50 26 5 19 95:73 Bikarkeppni KSÍ 7 4 0 3 13:13 Meistarakeppni KSÍ 4 2 0 2 10:11 Deildarbikarkeppni KSÍ 2 110 3:2 Litla bikarkeppnin 2 2 0 0 5:0 Auka-og æfingarleikir 9 4 0 5 21:25 Alls: 74 39 6 29 147:124

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.