Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 15.03.2001, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 15.03.2001, Blaðsíða 11
gSlSSUHölEI FIMMTUDAGUR 15. MARS 2001 11 Jóhannes og nágrannar hans virða fyrir sér eins og sjá má. Hurð nærri hælum Það er óhætt að segja að mjóu hafi munað þegar snjó- flóð féll úr fjallinu ofan við þjóðveginn innarlega í Haukadal síðastliðinn fimmtudag. Flóðið hreif með sér jeppabifreið og sex manna fjölskyldu sem þar var á ferð. Öll sluppu þau með minni- háttar meiðsli en nokkuð lerk- uð og marin eftir byltuna. Flóðið féll um sexleytið á fimmtudag en þá var Jóhannes Ingi Böðvarsson bóndi á Giljalandi á heimleið ásamt konu sinni og fjórum börnum. Vonskuveður var í Haukadal og ófærð og þurfti Jóhannes að stoppa og moka frá bílnum. “Þá heyrði ég einhverjar drunur og vissi ekki fyrr en stórt stykki kom úr brekkunni fyrir ofan og stefndi á bílinn. Þetta gerðist það snöggt og ekkert ráðrúm til að aðhafast neitt,” segir Jóhannes. Flóðið þeytti Jóhannesi og bifreiðinni með fjölskyldu hans innanborðs út af vegin- um og niður að Haukadalsá. Jóhannes náði að losa sig á stuttum tíma og hljóp yfir ána að bænum Hamri þar sem hann fékk aðstoð við að koma fjölskyldunni í hús en konan og börnin voru þá orðin nokkuð köld og hrakin enda bifreiðin hálffull af snjó. Ekki er vitað til að áður hafi komið snjóflóð á þessum slóð- um. GE Samið við RARIK Bæjarráð heimilaði nýverið Hannesi Frímanni Sigurðs- syni, forstöðumanni fyrir- tækjasviðs á Akranesi, að semja við RARIK um ábyrgð á raforkuvirkjum. Þó verður að- eins samið til eins mánaðar í senn, eða á meðan á úttekt á málum varðandi Andakílsár- virkjun er í vinnslu. SÓK bifreiðina efth' að búið var að ná henni úr flóðinu en hiín er g/örónýt Snjóflóðið hljóp úr brekkunni rétt ofan við þjóðvegmn og sópaði bifreiðinni útaf veginum. - Lífeyrissjóður Vesturlands Meginniðurstöður ársreiknings lífeyrissjóðsins Myndir: GE Yfirlit um breytingu á hreinni eign til greiðslu lífeyris ,2000 ,1999 í þús kr. í þús kr. Fjárfestingartekjur, nettó.............................................. Iðgjöld.................................................................. Lífeyrir................................................................. Fjárfestingargjöld....................................................... Rekstrarkostnaður........................................................ Matsbreytngar............................................................ Hækkun á hreinni eign á árinu Hrein eign frá fyrra ári Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris (161.835) 933.638 412.713 368.675 (222.263) (196.613) (14.139) (11.556) (11.599) (9.275) 286.240 332.707 289.117 1.417.576 6.900.107 5.482.531 7.189.224 6.900.107 Efnahagsreikningur Fjárfestingar: Verðbréf með breytilegum tekjum............................................. 2.360.838 2.402.928 Verðbréf með föstum tekjum.................................................. 4.431.562 4.070.931 Veðlán....................................................................... 39.939 57.820 Bundin innlán.................................................................. 17.691 22.039 Fjárfestingar: 6.850.030 6.553.718 Annað Kröfur á viðskiptamena......................................................... 53.726 54.157 Aðrar eignir.................................................................. 314.408 293.980 Viðskiptaskuldir........................................................... ........... ............. Annað: 339194 346.389 Hrein eign til greiðslu lífeyris: 7.189.224 6.900.107 Ýmsar kennitölur Raunávöxtun................................. Raunávöxtun að teknu tilliti til rekstrarkostnaðar Raunávöxtun, meðaltal síðustu fimm ára...... Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum.......... Kostnaður sem hlutfall af iðgjöldum......... Kostnaður sem hlutfall af eignum............ Stöðugildi.................................. -2.49% 16,06% -2.65% 15,89% 8.20% 11,20% 53.85% 53,33% 2.89% 2,71% 0.17% 0,16% 2,7 2,7 Akranesi 26. febrúar 2001 Stjórn Lífeyrissjóðs Vesturlands: Sigrún Clausen Einar Karlsson Rakel Olsen Kristján Jóhannsson Gylfi Þórðarson Þórir Páll Guðjónsson Gylfi Jónasson framkvœmdastjóri Ársfundur Lífeyrissjóðs Vesturlands verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl nk. í Félagsbæ, Borgarnesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.