Skessuhorn

Issue

Skessuhorn - 25.05.2001, Page 8

Skessuhorn - 25.05.2001, Page 8
FIMMTUDAGUR 25. MAI 2001 Dans í stað tónmenntar Þau Karen Gréta ogjóbann marseruóu að hætti Svta á danssýningunni í Brekkubœjarskóla. Krakkar í Brekkubæjarskóla hafa undanfarin misseri lagt stund á dans tvisvar í viku en danskennslan kemur í stað tónmenntakennslu. Síðastliðinn mánudag sýndu krakkarnir svo árangur erfiðisins á danssýningu sem fram fór í skólan- um. Dansarnir voru jafn misjafnir og þeir voru margir, allt frá breik- dansi til rúmbu, en nemendur stóðu sig allir með ágætum. Kenn- ari þeirra er Jóhanna Arnadóttir. SOK Elstu krakkamir gerðu sér lítið jyrir og breikuðu fyrir gesti sýningarinnar. Krakkamir í öðrum bekk dönsuðu samkvœmisdans. Efnalaug Þvottahús • Hreinsum og þvoum allan almennan fatnað • 10% afsláttur af sængurn, koddum og yfirdýnum í apríl • Leigjum út veisludúka • Gerum tilboð í stærri verk | Borgarbraut 55 1 Borgarnesi I 4371930 Hluti þeirra tánlistamanna seni spiluðu á tónleikunum í FVA. Styrktartónleíkar í FVA Síðastliðinn föstudag vora haldn- en ágóði af þeim rennur til Félags Adapt frá Akranesi og Betrefi og ir styrktartónleikar í Fjölbrauta- krabbameinssjúkra barna. Sex Klink frá höfuðborgarsvæðinu. skóla Vesturlands á Akranesi sem hljómsveitir komu fram á tónleik- Tónleikarnir heppnuðust ágætlega báru heitið Akfest. Þetta er í annað unum; Berrassaðir frá Grandar- en mætingin hefði mátt vera betri. skipti sem tónleikarnir era haldnir firði, Close Down, Hemra og I SÓK Fyrstu skólaslitin í Tjamarlundi Grunnskólanum að Tjarnar- lundi í Saurbæ var slitið í fýrsta sinn í síðustu viku. Skólinn var stofnaður síðastliðið haust og þar stunduðu 22 nemendur nám í vet- ur í öllum bekkjardeildum. Guðjón Torfi Sigurðsson skólastjóri segir skólastarfið hafa gengið einstaklega vel þennan fýrsta vetur þrátt fýrir stuttan undirbúningstíma í haust. Hann segir að haldið verði áffam í haust og nú þegar sé búið að bæta við starfsfólki en ráðinn hefur ver- ið sérkennari til skólans. GE Helgi og Sigurður Hjörtur útskrifuðust tír 10. bekk. Krakkamir í 7.-HE sem unnuferð til Sörvágs í Færeyjum. í samkeppni á vegum FITUR. Unnu ferð til Færeyja Ekki alls fýrir löngu gerðu ísland og Færeyjar með sér samstarfs- samning á sviði ferðamála sem fékk nafnið FITUR. I desember hleypti stjórn FITUR af stað stóru verk- efni, ritgerðarsamkeppni á milli 11 og 12 ára barna milli vinabæja á Is- landi og í Færeyjum. Tillagan var unnin af Guðbjarti Hannessyni, skólastjóra Grundaskóla á Akranesi og Peter Kruse, skólastjóra í Sörvági en Gunnar Sigurðsson átti frumkvæðið að henni. Nú er samkeppninni lokið og það var annar sjöundu bekkjanna í Brekkubæjarskóla sem hreppti verðlaunin á Akranesi. Þau era ekki af lakara taginu; ferð til Færeyja fýrir alla nemendur bekkjarins á- samt kennara og einum fullorðn- um. Hrönn Eggertsdóttir er kenn- ari í bekknum sem vann og verð- launaverkefnið gerðu þeir Sigurð- ur Kári Asbjörnsson, Viðar Engil- bertsson og Örnólfur Stefán Þor- leifsson. Þeir gerðu veggspjald sem var kynning á Færeyjum, en verk- efnin áttu einmitt að vera kynning á nágrannalandinu. Islensku börn- in unnu með Færeyjar og börnin í Færeyjum gerðu kynningu á Is- landi. Keppnin í ár fór fram í þremur bæjum á landinu en á næsta ári taka aðrir bæir þátt í verkefn- inu. Ekki hefur verið ákveðið hvenær krakkarnir í 7.-HE fara í ferðina til vinabæjar Akraness, Sörvágs, en ef svo færi að þau héldu utan í haust myndi koma bekkur frá Sörvági að heimsækja þau þarnæsta vor.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.