Skessuhorn - 12.07.2001, Blaðsíða 13
unfisaumsi-
FIMMTUDAGUR 12.JULI 2001
13
Laufey og Páll
á Sumartón-
leikum í Stykk-
ishólmskirkju.
Næstkomandi fimmtudag
þann 5. júlí kl. 20:30 fáuni við í
heimsókn til okkar þessa frá-
bæru listamenn, það er alveg
einstakt tækifæri að fá að heyra
í þeim.
Laufey Sigurðardóttir fiðlu-
leikari og Páll Eyjólfsson gítar-
leikari hafa starfað saman frá
árinu 1986. Þau hafa haldið
tónleika víðs vegar um Island
sem og erlendis. Þau hafa gert
upptökur fyrir útvarp og sjón-
varp.
A efnisskrá þeirrra eru verk
frá barokk-tímanum til okkar
daga og íslensk tónskáld hafa
samið verk fyrir þau Laufeyju
og Pál sérstaklega. Meðal efnis
á efnisskránni verða m.a. verk
eftir Handel, Paganini, Ibert,
Massenet og nýtt verk „Gefjun“
eftir Hilmar Þórðarson en það
var sérstaklega samið fýrir
Laufeyju og Pál og frumfluttu
þau það í Finnlandi í október
2000.
Arið 1996 kom út á vegum
Skrefs geisladiskurinn „Itölsk
tónlist" með leik þeirra sem
fékk sérstaklega góðar viðtökur
hjá gagnrýnendum. Auk venju-
legs tónleikahalds hafa Laufey
og Páll staðið fyrir tónlistar-
kynningum í skólum víðs vegar
um land. Fréttatilkyiming
Listasýning
í Borgarnesi
Kristbergur O. Pétursson,
myndlistamaður, opnar sýningu
á verkum sínum í Listasafni
Borgarness laugardaginn 14.
júlí kl 15. Þar sýnir hann um
tuttugu olíumálverk og er elsta
myndin ffá árinu 1995 en nýj-
ustu verkin frá þessu ári.
Kristbergur er fæddur árið
1962 og er búsettur í Hafnar-
firði. Hann á að baki nám í
Myndlista- og handíðaskóla Is-
lands 1979-1985 og í Ríkisaka-
demíunni í Amsterdam 1985-
1988. Kristbergur hefur haldið
yfir 20 einkasýningar á ferli sín-
um og eru mörg verk eftir hann
í eigu safna og opinberra aðila.
Kristbergur hefur hlotið starfs-
laun listainanna og komið að
ýmsum málefnum á sviði
menningar og lista. Frekari
upplýsingar og myndir af verk-
unt listamannsins er að finna á
Listasíðu íslensku leitarsíðunn-
ar: http://leit.is/list/kristbergur/
og í gagnagrunni Upplýsinga-
miðstöðvar myndlistarmanna:
w-ww.umm.is/sub.html.
Listasafn Borgarness er til
húsa í Safnahúsi Borgarfjarðar,
Bjarnarbraut 4-6 Borgarnesi,
og verður sýningin opin á opn-
unartíma þess, alla daga vik-
unnar frá kl 13-18 og þriðju-
dags- og fimmtudagskvöld til
kl. 20.
Sýningin stendur til 7. ágúst.
(Fréttatiíkynning)
Mótorhjól tl sölu
Honda Interceptor 500 racer, árg
'86, 4 cyl. V mótor, ekið 26. þús
mílur. Gott hjól í góðu standi. Verð
260 þús. Einnig er til sölu Suzuki
GT 450 götuhjól, árg '86, ekið 18.
þús mílur. Verð 170 þús. Upplýsing-
ar gefur Hjörtur í síma 892 1884
Spameytinn Fiat Uno 45s
Til sölu er Fiat Uno 45s árgerð
1991 ekinn 84.000 km. Ný kúpling,
púst og fl. Upplýsingar í síma 694
8797 og 437 1587, Kolla
Varahlutir óskast!
Við óskum eftir varahlutum í Kawa-
saki 440 vélsleða fyrir lítinn eða
engan pening. Hringið í síma 691
8506 eða 437 0074, Guðmundur og
Aðalheiður
Toyota Corolla árgerð ‘87 til sölu
Mjög góður og vel með farinn bíll.
Er sjálfskiptur og ekinn aðeins 140
þús. Verð kr. 80.000. Upplýsingar í
símum 847 7737, 853 8513 og437
1305, Bjössi
Til sölu Nissan Almera Luxury
Til sölu Nissan Almera Luxury,
sjálfskiptur, árgerð 2000, ekinn 15
þús. km. Ahvílandi bílalán. Bein sala
eða skipti á ódýrari. Upplýsingar
gefur Ásdís í símum 431 1146 og
692 9346
DYRAHALD
Hryssa tapaðist
Síðast sást til hennar s.l. fösmdag
29. júní við Fossatún. Hryssan er
rauðglófext, með stjörnu á enni,
digur. Hún var á járnum og var með
bláan stallmúl. Frostmerkt undir
faxi. Þeir sem geta gefið upplýsingar
um ferðir hennar eru beðnir um að
hringja í síma 897 6457 eða 437
0160, Flóki Kristinsson, Hvanneyri
Fjárhundsefini til sölu
Border collie hvolpur (tík) til sölu.
Faðir Vaskur, Dalsmynni, móðir
Kátína, Dalsmynni. Leiðsögn við
tamningu eða frumtamning gemr
fylgt. S. 435 6657, Svanur
Hvolp vantar heimili!
Til sölu á gott heimili, 9 vikna
svartur Labrador/Dalmatíu blend-
ingur. Honum fylgir allt sem hann
nauðsynlega þarf s.s. ól, dallur, mat-
ur og fl. Upplýsingar í síma 699
4525
Fimm hvolpar gefins
Fimm Schafer hvolpar fást gefins, 3
kvk og 2 kk. Upplýsingar í síma 431
3322 eða að Leynisbraut 1 á Akra-
nesi, Beggi og Eva
Hillusamstæða og fl.
Til sölu er hillusamstæða (dökk-
brún), sófaborð, hornborð, leðurlík-
ishornsófi og fl. Upplýsingar í síma:
897 5051 og 437 1850
Oska eftir húsgögnum
Oska eftir húsgögnum þ.e.a.s. sófa-
setti og hillusamstæðu, einnig vant-
ar mig hresst fólk í sófasettið þann
13. júlí nk. Upplýsingar gefur
Gerða 40 ára í síma 863 4980
Svefinsófi
Stór og fallegur svefnsófi til sölu.
Upplýsingar í síma 862 1310
LEIGUMARKAÐUR
Óska eftir íbúð á Akranesi
Feðgin vantar íbúð til leigu á Akra-
nesi um mánaðamótin júlí-ágúst.
Upplýsingar í síma 431 1028
Ibúð á Akranesi
Þriggja herbergja íbúð á Akranesi til
leigu frá 15. júlí. Nánari upplýsing-
ar em gefnar í síma 897 1791
Húsnæði í Borgamesi
Bráðvantar 4ra herbergja íbúð/hús í
Borgarnesi eða nágrenni. Skilvísar
greiðslur og reglusemi. Upplýsingar
gefur Matthildur í síma 437 2363
eða 865 4203
Vantar íbúð frá 1. ágúst
Við emm ung hjón með lítið barn
og óskum eftir íbúð frá og með 1. á-
gúst, helst í Stykkishólmi en hvar
sem er kemur til greina. Reglusöm,
reyklaus og heitum skilvísum
greiðslum. Upplýsingar í síma 561
6610, Hildur
Óska efrir húsnæði á leigu
Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð
eða húsi á leigu fyrir 1. september.
Upplýsingar í síma 431 3606 eða
866 7887
Húsnæði óskast í Borgamesi
Húsnæði, helst 4ra herb. eða stærra,
óskast til leigu í Borgarnesi. Vin-
samlegast hafið samband við
Heilsugæslustöðina, Guðrúnu
Kristjánsdóttur, framkvæmdastjóra í
síma 437 1400 og 892 4900
OSKAST KEYPT
Tjald
Óska eftir að kaupa vel með farinn
himinn með fortjaldi á 5 manna
Seglagerðartjald. Upplýsingar gefur
Kristín í síma 437 1483 eftir kl.
17.00
Óska efrir að kaupa sumarbústað
Óska eftir að kaupa 40-50 ferm.
sumarbústað á Amarstapa eða ná-
grenni. Upplýsingar gefa Friðrik í
síma 431 1428 eða Sigmundur í
síma 431 2868
Óska eftir PC tölvu ódýra eða
gefins
Eg óska eftir PC-tölvu ódýra eða
gefins. Upplýsingar fást í síma 894
5498
Rúllugreip óskast
Óska eftir rúllugreip í góðu standi
fyrir ÁLÖ Quicke 640 ámokstur-
tæki. Hafið samband við mig í sím-
um 434 1537, 899 7237 eða í tölvu-
pósti á gudjont@aknet.is
Reiðhjól, hestur og bíll
Óska eftir að kaupa reiðhjól (stelpu)
20 - 24“. Á sama stað er til sölu
hestur í skiptum fyrir bíl. Upplýs-
ingar í síma 437 1769 eftir kl. 21.00.
TIL SOLU
Tj aldborgartj ald
Til sölu er High Peck 5 manna tjald
380x180x150x120 m/fortjaldi mjög
lítið notað. Kostar nýtt 50.000,-
selst á kr. 27.000,- Upplýsingar í
síma 897 5051 og437 1850
Bý til gestabækur
Bý til gestabækur t.d. í sumarbú-
staði, félög og fleiri. Sendið mynd
og stærð. Upplýsingar gefur Finnur
Einarsson, Ánahlíð 2, 310 Borgar-
nesi, sími 4371326. Á sama stað eru
til sölu allskonar prjónavörur svo
sem rósavettlingar, tátiljur og fleira.
(Elín)
Sláttuþvrla til sölu
Famarol 165 (pólsk Fahr) sláttu-
þyrla til sölu. Góð vél, gott verð. Á
sama stað Fahr 185 með knosara.
Þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í
síma 435 6657
Maðkar til sölu
Silunga- og laxamaðkar til sölu.
Upplýsingar í símum 431 2974 eða
698 3618
Gamlar, nothæfar heyvinnuvélar
Snúningsvél, FAHR KH40, vinnslu-
br. 4,5 m, verð 30 þús., 2 hjóla-
múgavélar, Heuma og Bamfords,
raka til hægri, hægt að tengja sam-
an, verð 20 þús. hvor, dráttarvél MF
35 1958, vél 4 cyl. Standard, verð
40 þús. Uppl. í síma 435 1496 eða
862 4543
Stafræn videoupptökuvél
Sony vx 1000 hágæða stafræn video-
upptökuvél til sölu mjög lítið notuð.
Selst á 160.000 kostar ný 260.000.
Upplýsingar í síma 821 3560
Til sölu ungnautakjöt
Hef til sölu norðlenskt úrvals ung-
nautakjöt. Fyrstur kemur, fyrstur
fær. Upplýsingar gefur Gerða 863
4980 (40 ára)
Veiðimenn athugið
Til sölu laxa og silungamaðkar.
Upplýsingar í síma: 431 2509, 699
2509 eða 899 1508
YMISLEGT
Vantar ferðafélaga
Vantar ferðafélaga. Einhvern í vinnu
á Akureyri. Upplýsingar gefur
Gerða 40 ára í síma 863 498
Borgarfjörður: Fimmtudaginn 12.júlí
Kvöldganga UMSB kl. 20.00 í Lundarreykjadal.
Fjórða kvöldganga UMSB. Lagt verður af stað upp frá Þverfelli ld
20:00 (ca. 26 km frá gatnamótum við Hest) og mun gangan taka um
tvo tíma. Gengið verður upp á Þverfell undir leiðsögn Ólafs Jóhann-
essonar ffá Hóli. Fróðleg og skemmtileg ganga í fallegu umhverfi.
Gangan er fyrir alla.
Akranes: Fös. - sun. 13.júl - ISjúl
Lottómótið í knattspyrnu fyrir 7. flokk á Jaðarsbökkum.
Snæfellsnes: Föstudaginn 13. júlí
Diskórokktekið & plötusnúðurinn DJ. Skuggabaldur kl. 23:00 á Fjór-
um Fiskum Stykkishólmi.
Reykur, þoka, ljósagangur og skemmtilegasta tónlist síðustu 50 ára,
allt ffá Elvis til Rammstein í bland við diskó og Islenska gleðitóna!
Annars eru landsmenn farnir að vita hvað er í boði. Skugga Baldur
búinn að spila á yfir 20 stöðum á landinu frá árinu 1999. Nú í 4. sinn
í Hólminum.
Snæfellsnes: Lau. - sun. 14. júl - 15.júl
Sjóstangveiðimót Sjósnæ í Snæfellsbæ
Nánar auglýst síðar
Bargarjjörður: Lau. - sun. 14.júl - lS.júl
Opna Cokemótið á Hamarsvelli v. Borgarnes.
36 holu Punktamót. 2 í liði- betra skor. Nánari upplýsingar hjá Golf-
klúbbi Borgarness s. 437 1663
Borgarfjöröur: Sunnudaginn 15. júlí
Ganga á vegum Utivistar í Langavatnsdal.
Gengið úr Langavamsdal að Hreðavatni. Brottför frá BSI í Reykjavík
kl. 8:00. Nánari upplýsingar hjá Útivist s. 561 4330 eða UKV s. 437
2214
Akranes: Mánudaginn 16. júlí
Knattspyrna kl. 20 á Akranesvelli.
Bruni-Fjölnir.
Snæfellsnes: Þriðjudaginn 17. jiilí
íslandsmót - 3. deild karla A riðill kl. 20:00 á Ólafsvíkurvelli
Víkingur - HK (Kópavogi). Mæmm öll og styðjum okkar menn.
Snæfellsnes: Þri. - lau. ll.júl- 21júl
Golffnót á Fróðárvelli.
Meistaramót á velli Golfklúbbsins Jökuls í Ólafsvík.
Borgarfjörður: Mið. - lau. 18. júl - 21júl
Meistaramót GB á Hamarsvelli v. Borgarnes.
72. holu mót, flokkar. Reglugerð. Nánari upplýsingar hjá Golfklúbbi
Borgarness s. 437-1663
Akranes: Mið. - lau. 18. júl - 21júl
Golffnót á Garðavelli.
Meistaramót Golfklúbbsins Leynis.
Snæfellsnes: Fhnmtudaginn 19. júdí
Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju ld. 20:30.
Dúett Plús jazzkvartett skipaður fjórum ungum tónlistarmönnum.
Það eru þau: Þóra Gréta Þórisdóttir söngur, Andrés Þór Gunnlaugs-
son gítar, Þorgrímur Jónsson kontrabassi og Birgir Baldursson
trommur. Þessum megið þið ekki missa af.
Nýfæddir
Vestlendingar eru
boðnir velkomnir
í heiminn um leið
og nýbökuðum
foreldrum eru
fierðar
hamingjuóskir
9. júlí kl 10:30-Meybam-Þyngd:
3705-Lengd: 50 cm. Foreldrar: Björg
Guðmundsdóttir og Sigúrður K.
Sigþórsson, Olafsvík. Ljósmóðir: Sojfía
Þórðardóttir.
Elín Guðmundsdóttir
og Finnur Einarsson
gengu í hjónaband þ.
4. maí 1941 íyrir sextíu
árum.
Eru þeim hér með
sendar hamingjuóskir á
þessum merku
tímamótum.