Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 29.11.2001, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 29.11.2001, Blaðsíða 3
sutfssiöiMeiaiíj FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2001 3 Akranesveita og Orkuveita Reykjavíkur sameina krafta sína frá og með 1. des. hjartanlega velkomnir í heimsókn. Heitt súkkulaði, kaffi, kleinur og vínarbrauð á boðstólum í höfuðstöðvum Orkuveitunnar að Dalbraut 8, Akranesi. Hljómsveitin The Worm is Green og trúbadorarnir Jóhannes og Þorsteinn Gíslasynir troða upp. Kl. 16:30 verða tendruð Ijós á jólatrénu á Akratorgi. Jólatréð er gjöf Tender vinabæjar Akraness í Danmörku. Fulltrúi Norræna félagsins á Akranesi afhendir tréð og veitir Gísli Gíslason bæjarstjóri því viðtöku f.h. Akraneskaupstaðar. Fulltrúi Orkuveitunnar flytur ávarp. Flugeldasýning í boði Orkuveitunnar. Jólasveinar koma í heimsókn. Akraneskaupstaður Orkuveita Reykjavíkur Dalbraut 8

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.