Skessuhorn


Skessuhorn - 10.01.2002, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 10.01.2002, Blaðsíða 3
^KlSSSUIIUK. FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2002 3 Hækkaðu kröfurnar um 26%, þá ertu komin í og karlmaður fengi fyrir Það á ekki að skipta máli hvort það er karl eða kona sem situr á móti vinnuveitandanum og semur um laun. En í launakönnun sem VR gerði meðal félagsmanna sinna árið 2000 kom í Ijós aó konur eru að meðaltali meó 26% lægri laun en karlmenn fyrir sömu störf. Það kom einnig í Ijós að einungis 5% félagsmanna VR fá greidd laun samkvæmt taxta, hinir semja um sín laun sjálfir. Þennan launamun þarf að leiðrétta og þar eru konur sjálfar í lykilhlutverki. VR hvetur konur til að meta sína vinnu að verðleikum og semja um hærri laun. Vinnuveitendur eiga að meta vinnuframlag, reynslu og hæfni hvers einstaklings fyrir sig, óháð kyni. eflir Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.