Skessuhorn


Skessuhorn - 31.01.2002, Page 12

Skessuhorn - 31.01.2002, Page 12
TOYOTA salurinn Borgarnesi Brúartorgi 4 Sími 437 1055 Fax 437 1060 borgames @ toyota. is PÓSTURINN Þú pantar, Pósturinn afhendir. www.postur.is Heimsending um allt land J SAMSKiP Engjaási 2, 310 Borgames, sími 437 2300, fax 437 2310 Þessir hressu strákar eru nemendur viö Grundaskóla á Akranesi. Þeir voru aö spila á knattspymumóti innan skólans þegar Ijósmyndara Skessuhoms bar að garði. Þeir gáfu sér tíma til aö stilla sér uppjýrir myndatöku. Breiðafjarðamefhd og Dýravemdarráð taka jákvætt í flutning Keikós Að öllu óbreyttu fer Keikó til Stykkishólms Á fundi Breiða- fjarðarnefndar á fimmtudaginn sl. var erindi Ocean Futures-samtak- anna á Islandi tek- ið fyrir þar sem óskað var eftir heimild Breiða- fjarðamefndar til þess að flytja há- hyminginn Keikó til Stykkishólms. Breiðafjarðar- Ocean Futures-samtökin vinna þessa dagana að rannsóknum á nefild hefur fallist sjávarfólhim við Baulutanga fyrir Dýravemdarráð. á þennan flutning fyrir sitt leyti. Þann 15. janúar sl. fjallaði Dýravemdarráð um sama er- indi Ocean Futures-samtakanna á íslandi. Afgreiðslu erindisins var þó frestað og óskað eftir viðbótarupp- lýsingum. Þegar þær hafa borist ætti erindið að verða afgreitt fljótlega. Að sögn Maríu Harðardóttur, ritara Dýraverndarráðs íslands, hafa nefndinni ekki borist þær viðbótar- upplýsingar sem hún óskaði eftir ffá Ocean Futures en annars segir hún að jákvætt hafi verið tekið í flutning- inn af hálfu ráðsins. Hallur Hallsson, talsmaður Oce- an Futures-samtakanna á íslandi, segir að máhð sé í eðlilegum farvegi og nú sé verið að vinna að því að afla áðumefndra gagna fyrir Dýravemd- arráð sem lúti meðal annars að sjáv- arföllum við Baulatanga í Breiða- firði. Hallur segir að samtökin hafi átt í viðræðum við Þróunarfélagið í Véstmannaeyjum um möguleikana á því að halda Keikó við Vestmanna- eyjar en ekkert liggi enn fyrir í þeim málum. Hann segir að það liggi þó ljóst fyrir miðað við óbreyttar að- stæður að Keikó verði ekki í Vest- mannaeyjum, því þeir hafi misst að- stöðuna í Klettsvík. smh Slysahætta við Brekku- bæjarskóla Ingi Steinar Gunnlaugsson, skólastjóri Brekkubæjarskóla á Akranesi, hefur sent bæjarráði Akraness bréf þar sem hann ger- ir grein fyrir vaxandi sfysahættu við skólann. Ingi Steinar segir að finna þurfi leiðir til úrbóta á því umferðaröngþveiti sem ríki á morgnana við grannskólann og íþróttahús, en segir þetta fyrir- byggjandi aðgerðir þar sem ekki hafi enn orðið nein teljandi sfys á svæðinu. Ingi Steinar segir að ástandið sé tdlkomið vegna einsetningar Brekkubæjarskóla. Vegna þeirra breytiriga safnist saman á smtt- um tíma gífúlegur fjöldi nem- enda, foreldra og kennara snemma morguns. Hann segir að til dæmis megi taka anddyri í- þróttahússins sem veit út á Vest- urgöm í gagnið til að létta á um- ferðinni á skólalóðinni, merk- ingar á Vesmrgötunni geti verið betri og foreldrum dugi að láta börnin sín úr við stíga sem liggi úr öllum átmm inn á skólalóðina í stað þess að aka þeim upp að dyram. smh Keila Skipulagsbreytingamar á Akranesveitu um haustið 2000 Kostnaður fyrir bæinn og óþægindi fyrir starfsmenn Á fundi í bæjarráði Akraness þann 10. janúar sl. var á dagskrá bréf Magnúsar Oddssonar, fyrr- verandi veimstjóra Akranesveitu, til bæjarstjórnar, dagsett 29. des- ember sl. I samtali við Magnús sagðist hann með bréfinu hafa verið að hvetja til þess að gengið yrði frá málum við fyrrum starfsmenn Akranesveim þannig að þeir gæm vel við unað, en eins og kunnugt er þá sameinaðist Akranesveita Orku- veim Reykjavíkur seint á síðasta ári. Magnús segir að í bréfinu komi 1r einnig fram að hann hafi lagst gegn þeim skipulagsbreytingum á stjórn- tm Akranesveim sem fyrirhugaðar vora um að Akranesveita yrði færð undir stjórn bæjarins, og gengu í gegn þann 26. september 2000. Þessum skipulagsbreytingum fylgdi j uppsögn Magnúsar sem veimstjóra Akranesveim. Magnús segist hafa bent á að þær væm einungis til að skapa kostnað segir Magnús Oddsson fyrrverandi veitustjóri fyrir bæinn sem og ó- vissu og óþægindi fyrir starfsmenn veit- unnar. Magnús segir ennffemur að eftir að sameining Akranes- veim við Orkuveim Reykjavíkur hafi gengið í gegn hafi verið tekin af öll tví- mæli um hve óþarfar og vanhugsaðar breytingarnar frá 26. september 2000 vom. í bókun bæjarráðs frá umræddum fundi þann 10. janúar kem- ur eftirfarandi ffam: „Meirihluti bæjar- ráðs vill taka ffam að þær aðgerðir í orkumálum á Akranesi, sem ráðist hefur verið í, hafa allar haft það að leiðarljósi að tryggja hagsmuni bæj- arbúa sem eigenda og orkunotenda. Markmið bæjarstjórnar í þessu efni hefur náðst með sameiningu við Magnús Oddsson Orkuveim Reykjavíkur. í því felst að orkunotendum er tryggt til langrar framtíðar eitt besta orku- verð á landinu auk arðshlutar í sam- ræmi við eignarhlut íbúanna í einu öflugasta fyrirtæki landsins. Að öðra leyti telur bæjarráð ekki efni til frekari umfjöllunar um erindi bréfritara.“ Magnús segir að svarið sæti nokkurri furðu þar sem það fjallar um annað mál en efni bréfs hans. Hann segist ekki hafa verið að spyrjast fyrir um ástæður breyting- anna heldur hafi bréfið verið hvaming til að ganga sómasamlega frá málum fyrrum starfsmanna Akranesveim, sem tvívegis hafa orðið að undirgangast breytingar á störfum sínum á liðlega ári, auk breytinganna 1996, þegar Akra- nesveita var stofnuð. Þá segir Magnús að hann hafi gert grein fyrir því í bréfinu að þótt hann hafi verið andvígur breytingunum sem gerðar vora í september árið 2000, þá væri hann ekki andvígur þeim breytingum sem nú hafa verið gerðar með sameiningu orkuveitn- anna, enda hafi hann talað fyrir samskonar hugmyndum strax í apríl 2000. smh Birgitta náði silftinu Birgitta Þura Birgisdóttir náði þeim góða árangri á dögunum að lenda í öðru sæti í Meistara- móti ungmenna í keilu. Mótið, sem haldið var í Reykjavík, er þriðja stigamótið af fimm sem haldin eru yfir vemrinn og sú sem flest stig hefur að þeim lokn- um tryggir sér Islandsmeistara- titilinn. Flokkurinn sem Birgitta kepp- ir í er ætlaður stúlkum 14 ára og yngri og á hún því enn tvö ár eft- ir í þessum flokki. Birgitta hefúr aðeins æft keilu í skamman tíma og árangur hennar því sérstak- lega athyglisverður í því ljósi. Enn eru tvö mót eftir af móta- röðinni hjá Birgittu og vonandi að henni gangi enn betur í þeim mómm og tryggi sér gullið. HJH

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.