Skessuhorn


Skessuhorn - 26.06.2002, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 26.06.2002, Blaðsíða 1
Hópar erlendra neyðarliða þjálfaðir á Gufuskálum Rústabjörgunarmenn Slysavamarfé- lagsins Landsbjargar þjálfa nú 125 bðs- menn björgunarsveica frá Belgíu, Lit- háen, Rúmeníu og Uzbekistan, sem taka þátt í björgunaræfingunni Sam- verði 2002, í rústabjörgun á Gufuskál- um. Liðsmönnum björgunarsveitanna eru kynntar helsm nýjungar í rústa- björgun sem björgunarsveitir Slysa- vamafélagsins Landsbjargar hafa til- einkað sér og þróað í starfi sínu. Himrni erlendu björgunarmönnum þykir mikið til aðstöðunnar koma á Gufuskálum enda hefur þar verið unn- ið mikið starf við uppbyggingu og þykja Gufuskálar vera orðin ein mynd- arlegasta aðstaða þessarar gerðar í heiminum. Þór Magmisson eirni helsti sérfræð- ingur Slysavamafélagsins Landsbjarg- ar hefur stýrt uppbyggingu á rústa- björgunaraðstöðunni. Þegar blaða- maður Skessuhoms ræddi við hann í vikunni var hann ásamt fjölda rústa- björgunarliða og Kvennadeild félags- ins á Hellissandi að undirbúa æfing- amar. Þór taldi þessa æfingu gott dæmi um þá gríðarlegu möguleika sem Gufuskálar hafa upp á að bjóða. Meðal nýjunga á svæðinu er svokall- aður „Pönnukökutum" þar sem líkt er eftir hrundu háhýsi og mun þessi tum vera sá fýrsti sinnar tegundar í heimin- um. Þór sagðist hafa fengið þessa hug- mynd eftir að hann tók þátt í björgun- arstarfi eftir jarðskjálftana í 'lýrklandi. Ingi Hans Jónsson sem beitti sér hvað ákafast fyrir því að nýta mann- virki og aðstöðu á Gufuskálum sagði þessa æfingu og það sem ffamundan væri vera ótvíræða sönnun þess að með þessari aðstöðu sldpi Islendingar sér í ffemstu röð á sviði björgunarmála og það sé orðið raunverulegt það mark- mið sem talið var fjarlægt fyrir nokkrom árum síðan. Æfingunni lýkur á fimmmdag. GE Leikskólinn Teigasel Oþolandi skemmdarverk Oska eftir hjálp nágranna Starfsfólki og bömum á leikskól- anum Teigaseli við Laugarbraut á Akranesi brá heldur en ekki í brún að morgni síðastliðins fimmtudags. Kartöflur, sem settar höfðu verið niður deginum áður, lágu á víð og dreif, spímrnar höfðu verið brom- ar af og mold var um allt. Að sögn Guðrúnar Bragadóttur, aðstoðar- leikskólastjóra, em skemmdarverk mjög tíð á leikskólanum. „Þetta er búið að vera svona nánast ffá upp- hafi. Hér hefur verið málað og krotað á útiskúrinn okkar, brotið skilti, nú í vikunni var brotin ösp sem stendur hér ffaman við húsið auk þess sem hér var einu sinni gerð tilraun til íkveikju." Guðrún segir það hafa verið sérlega leiðin- legt og svekkjandi að kartöflumar skuli hafa verið rifnar upp. „Krakk- amir unnu að því hörðum höndum allan miðvikudaginn að setja þessar kartöflur niður og urðu fyrir mikl- um vonbrigðum að koma að þessu svona daginn effir. Nú eram við hreinlega að spá í hvort íbúar í ná- grenni leikskólans gæm verið með hálfgerða nágrannavörslu og látrið lögregluna vita ef þeir verða varir við ólæti eða skemmdarverk. Við eram alls ekki að gera athugasemd- ir við að krakkar komi hér og leiki sér effir lokun leikskólans því þetta er leikvöllur allra í bæjarfélaginu sem gaman er að sé nýttur, en ekki ónýttur.“ SÓK A átakasvæðum í Israel Sr. Þorbjörn Hlynur Arnason, sóknarpresmr á Borg á Mýram fór til Israel á vegum Lútherska heimssambands- ins fyrr í þessum mánuði. Hann kynntist þar af eig- in raun ástandinu sem ríkir þar í landi vegna langvinnra átaka milli Palestínumanna og Israela. I ferð- inni hitti hann m.a. að máli Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna og Simon Perez utanríkisráðherra Israels. Sjd viðtal við Þorbjöm Hlyn á bls. 6 °g 7. Meðal nýjunga ásvœðinu er svokallaður „Pvnnukökutum“þar sem líkt er eftir hrundu háhýsi og mun þessi tum vera sájýrsti sinnar tegundar í heiminum. Mynd: Halldór Óli. Jónsmessu- brenna á Akranesi Jónsmessunni var fagnað á Akranesi síðasdiðinn sunnudag með brennu og kvöldvöku í Kalm- ansvík. Jónsmessubrennan er orð- in að árlegum viðburði á Akranesi og er hún jafnan vel sótt en veður setti mark sitt á brennu sunnu- dagsins. Fáir mættu en þeir sem á staðnum vom skemmm sér vel enda skemmtíkraffamir ekki af verri endanum en það vom þeir Gísli S. Einarsson alþingismaður og harmonikkuleikari, Gísli Gísla- son bæjarstjóri og gítarleikari og Sigurður Olafeson fyrrum ffam- kvæmdastjóri SHA og stórsöngv- ari sem sáu imi að skemmta bæði sér og öðrum. SÓK r ) [ — [ i i i ""T- u M) laugardaga ipfyjU sunnudaga

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.