Skessuhorn


Skessuhorn - 26.06.2002, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 26.06.2002, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 26. JUNI 2002 Um loftin blá Svisslmdingamir Tholmas Sez og Urs Mattle hafa verið áferð með lofthelg sinn í BorgarfirSi frá pví í lok sídustu viku. Fyrsta flugferðin varfrá Kleppjámsreykj- um að Reykholti á laugardag og tók hún um klukkutíma ogþví greinilega ekki um að rœða fljótlegasta ferðamáta sem hægt er að hugsa sérþvt ekki tekur nema fimm mínútur að aka þá leið. Svissnesku ævintýramennimir hafa síðan á laugardag lyft sér upp í orðsins fyllstu merkingu víðsvegar um héraðið ogþegar þessi mynd var tekin í gær (þriðjudag) voru þeir að hefja sig tilflugs frá Ferju- bakka en nokkuð treglega gekk að koma belgnum á loft í það skiptið. Eins og sjá má á myndinni er belgurinn hið mesta ferlíki enda hefur hann vakið umtals- verða athygli þar sem hann hefur sveim- að yftr héraðinu. Mynd: GE Hugsaðu næstð leik Kosið í embætti í nýjum sveitarstjómum Nýir oddvitar í sjö sveitahreppum Alls hafa nýjir oddvitar tekið við völdum í sjö af sveitahreppunum tíu á Vesturlandi í kjölfar nýafstað- inna sveitarstjórnarkosninga. I öll- um hreppunum sunnan Skarðs- heiðar eru nýir menn í oddvita- embætti. I Hvalfjarðarstrandar- hreppi tekur Hallfreður Vilhjálms- son á Kambshóli við af Jóni Val- garðssyni en varaoddviti er Búi Grétar Vífilsson í Hlíðarbæ. I Skilmannahreppi var Helgi Omar Þorsteinsson, Osi III kjör- inn oddviti á fyrsta fúndi hrepps- nefndar og Sigurður Sverrir Jóns- son til vara. Fráfarandi oddviti er Jón Þór Guðmundsson í Galtar- holti. Asa Helgadóttir í Heynesi var kjörin oddviti í Innri-Akranes- hreppi og tekur hún við af Antoni Síðasdiðinn fimmtudag var hald- inn á vegum Dalabyggðar kynning- arfundur um málefni sláturhússins í Búðardal og var hann vel sóttur. A fúndinum kom fram að uppgjöri á leigusamningi við Kjötumboðið hf. vegna sláturhússins á síðustu slámr- tíð væri lokið. Eins og sagt var frá í Skessuhomi á sínum tíma risu deilur milli Dalabyggðar og Kjötumboðs- ins vegna samningsins vegna út- flutningskjöts. Eftir því sem ffam kom á fúndinum hafa sættir náðst og er uppgjöri milli aðila lokið. A fundinum var tilkynnt um stofnun Sláturhússins í Búðardal ehf. Fyrirtækið er eigandi slámr- hússins og mun leigja reksmrinn til Ferskra afurða á Hvammstanga. Kaupverð hússins var 62 milljónir sem allt var greitt með yfirtöku lána. Þar af var um helmingur ián hjá Á síðasta fundi stjórnar Sjúkra- húss og heilsugæslustöðvar Akra- ness var farið yfir rekstraryfirlit stofnunarinnar fyrir tímabilið janú- ar til maí 2002 og kom þar fram að reksturinn er í ágætu jafnvægu við áætlun tímabilsins. Að sögn Guðjóns S. Brjánssonar, framkvæmdastjóra SHA, gerði sú áætlun ráð fyrir að endar næðu saman á þessum tíma. „A síðasta ári Ottesen. Varaoddviti er Brynjólfur Ottesen. I Leirár- og Melahreppi var Marteinn Njálsson, Vestri - Leirár- görðum kjörinn oddviti í stað Sig- urðar Valgeirssonar en varaoddviti var kjörin Guðmunda Lilja Grét- arsdóttir á Hávarsstöðum. Annarsstaðar í Borgarfirði urðu litlar breytingar í æðstu stöðum. Davíð Pémrsson á Grund verður á- fram oddviti í Skorradalshreppi og Bjarni Vilmundarson er varaodd- viti. Sömuleiðis verður Olafur Guðmundsson á Sámsstöðum á- ffam í oddvitaembættinu í Hvítár- síðuhreppi. Feðgar við völd Nýjr oddvitar hafa tekið við völdum í báðum sveitahreppunum Byggðastofúun sem hefur samþykkt að breyta 11 milljónum af skuldun- um í hlutafé og fella niður afgang- inn. Lyrirhugaðar eru endurbæmr á slámrhúsinu í Búðardal fyrir um þrjátíu milljónir en þær miða að því á sama tíma var reksturinn nokkum veginn í jafnvægi en staðan er betri núna, hún er jákvæð um sem nem- ur 11 milljónum króna. Það er þó ekki hátt hlutfall af þessum millj- arði sem við fengum til ráðstöfunar í ár og þetta getur verið fljótt að breytast. Við vonumst til þess að í árslok verði niðurstaðan ekki nei- kvæð en það era teikn á loffi sem benda til þess að svo verði. Ástæð- á sunnanverðu Snæfellsnesi. í Kol- beinsstaðahreppi er Olafur Sig- valdason í Ásbrún oddviti en Sigrún Olafsdóttir gegndi því embætti á síðasta kjörtímabili. Þá tekur Guð- bjartur Gunnarsson á Hjarðarfelli við oddvitaembættinu í Eyja- og Miklaholtshreppi af Höllu Guð- mundsdótmr en varaoddviti þar er Eggert Kjartansson á Hofsstöðum. I Helgafellssveit verða feðgar við völd á nýbyrjuðu kjörtímabili en þar var Benedikt Benediktsson á Saurum kjörinn oddviti og Sævar Benediktsson á Saurum varaodd- viti. I Saurbæ eru engar breytingar en þar var Sæmundur Kristjánsson í Lindarholti endurkjörinn oddviti og Sigurður Þórólfsson í Lagradal varaoddviti. að húsið fái útflutningsleyfi fyrir haustið 2003. Framkvæmdir hefjast í sumar. Um sextán manns hafa starf- að í slámrhúsinu í Búðardal ffá því slámrtíð lauk, við grófvinnslu á kjöti og er stefnt að því að störfum þar fjölgi enn ffekar í framtíðinni. GE urnar fyrir þessari jákvæðu niður- stöðu núna eru ýmsar, m.a. breyt- ingar á samsemingu starfsmanna, aðhald sem beitt hefur verið á öll- um sviðum og ívið minni starfsemi, svo sem færri legudagar, ívið færri aðgerðir og færri fæðingar. En við höfúm verið að vinna að því að efla starfsemina og svo verður gert á- Sarnið \ið Björgu Á fyrsta fúndi bæjarstjórnar Grundarfjarðar á nýju kjörtíma- bili var gengið ffá samningi við Björgu Ágústsdótmr um að gegna starfi bæjarstjóra næsm fjögur árin. Björg hefur verið sveitarstjóri og síðan bæjarstjóri í Grundarfirði ffá því árið 1995. Björg hefúr verið í bamseignar- leyfi síðusm mánuði en kemur aftur til starfa í ágúst n.k. GE Jóns- messu- ganga Um sextíu göngugarpar tóku þátt í Jónsmessugöngu sem farin var á Akrafjall síðastliðin laugar- dag í boði Akraneskaupstaðar. Gengið var á Háahnjúk og göngustjórar voru þeir Leó Jó- hannesson og Jóhannes Guð- jónsson en báðir eru þaulvanir Akrafjallsmenn. Eftir gönguna var þátttakendum boðið að lauga sig í Jaðarsbakkalaug en ekíti fylgir sögunni hvort einhverjir hafi ákveðið að velta sér upp úr morgundögginni í staðinn. SÓK FVA Aðsókn í verknátns- deildir góð Um 640 nemendur hafa skráð sig til náms í dagskóla í Fjölbrautaskóla Vesmrlands á Akranesi fyrir næsta skólaár. í Snæfellsbæ eru níu umsóknir og fjórtán í Stykkishólmi. 115 nem- endur sótm um heimavist. Aðsókn í verknámsdeildir skólans er nokkuð góð, en 93 nemendur eru skráðir til náms í verknámsdeildirnar þrjár. Best er aðsóknin miðað við undanfar- in ár í grunndeild tréiðna. Hvorki verður kennd rafeinda- virkjun né vélvirkjun á næsta skólaári. SÓK GE Sláturhúsið í Búðardal ehf. stofiiað Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi Rekstraraflkoma jákvæð Aðhaldi beitt á öllum sviðum, segir framkvæmdastjóri Héraðsmót UMSB í frjálsum íþróttum fórfram á Skallagrí'msvelli á þriðjudag. Þar mættu til leiks keppendur á öllum aldri og kepptu íýmsum greinum, svo sem kúluvarpi, hlaupi, langstökki ogfleirum. A myndinni má sjá keppendur í 100 m hlaupi þeysa af stað.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.