Skessuhorn


Skessuhorn - 26.06.2002, Side 11

Skessuhorn - 26.06.2002, Side 11
áálSSUlilu^í MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 2002 11 ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - Skagamenn rúlluðu yfir Keflvíkinga Fyrsti sigurinn í höfn Spennandi að fara í fyrstu deildina segir Valur Ingi- mundarson næsti þjálfari Skallagríms Valur Ingimundarson verður næsti þjálfari Skallagríms í körfuknattleik. Skallagrímur féll sem kunnugt er úr úrvalsdeild á síðasta keppnistímabili og leikur því í 1. deild næsta vetur. Samn- ingur Vals er til tveggja ára og með ráðningu þessa reynda þjálfara vonast Borgnesingar til að dvölin í 1. deildinni verði ekki löng. Valur er einn af allra reyndustu körfuknattleiksmönnum og þjálfur- um landsins og hefur náð frábær- um árangri í báðum þessum hlut- verkum. Hann hefur að undanförnu þjálfað Tindastól á Sauðárkróki en þar hefur hann verið við stjórnvöl- inn í níu ár samtals. Þá þjálfaði hann Njarðvíkinga í 4 ár og í þrjú ár var hann þjálfari í Danmörku. í samtali við Skessuhorn sagði Valur að ástæða þess að hann hætti hjá Tindastóli væri sú að hann væri að fara í Iðnskólann í Reykjavík næsta vetur. „Ég ætlaði mér ekki að þjálfa lið í úrvalsdeild- inni þar sem mig langaði einfald- lega að breyta til og mér finnst það spennandi að þjálfa 1. deildarlið þótt sumum kunni að finnast það skref niður á við. Ég var því á- nægður með að fá tilboð frá Skallagrími ekki síst vegna þess að Borgarnes er mikill körfuboltabær,“ segir Valur. Aðspurður um hvort stefnan sé sett beint á úrvalsdeildina að nýju segir Valur að það komi til með að fara eftir því hvernig liðið verði skipað. „Ég á eftir að sjá hvaða mannskap við höfum en markmið- ið verður allavega að gera liðið betra en það er í dag og helst að koma því upp á nýjan leik.“ Þess má að lokum geta að allar Ííkur eru á að eftirmaður Vals sem þjálfari Tindastóls verði Kristinn Friðriksson fyrrverandi ieikmaður Skallagríms. Þá hefur Hlynur Bær- ingsson verið orðaður við Tindastól sem leikmaður en einnig munu Snæfellingar vera að reyna að fá hann til sín fyrir næsta keppnis- tímabil. GE íslandsmeistararnir hrukku held- ur betur í gírinn á fimmtudag þeg- ar þeir fengu Keflvíkinga í heim- sókn í 6. umferð Símadeildarinnar. Lokatölur leiksins urðu 5-2, Skagamönnum í vil. Bjarki Gunnlaugsson var að spila sinn fyrsta deildarleik fyrir ÍA síðan 23.september 1995 en þá tóku Skagamenn á móti ÍBV í 18. umferð íslandsmótsins. Margt er líkt með leiknum fyrir 7 árum og þeim sem háður var á Akranesi í gær. Lokatölur í báðum leikjunum urðu 5-2 og í þeim báðum skoraði Bjarki tvö mörk. Leikurinn var ekki nema fimm mínútna gamall þegar Keflvíkingar komust yfir eftir slæm mistök í Skagavörninni. Það tók heima- menn hinsvegar ekki nema tvær mínútur að jafna. Kári Steinn Reynisson átti þá sendingu á Bjarka á nærstöngina og hann átti ekki í erfiðleikum með að koma boltanum yfir línuna af stuttu færi. Tíu mínútum síðar komust Skagamenn yfir. Eftir klafs í teign- um tók Hjörtur Hjartarson boltann niður, lék framhjá einum varnar- manni og skaut góðu skoti í mark- ið. Fyrsta mark Hjartar í deildinni á þessu tímabili staðreynd en sam- tals skoraði Hjörtur 15 mörk í deildinni í fyrra. Á næstu 30 mínútum bættu Þegar flestir töldu að íslands- meistararnir væru komnir á flug eftir góðan sigur á Keflavík fimm dögum áður, brotlentu Skaga- menn harkalega i Laugardalnum á mánudaginn. 3-2 tap fyrir Frömur- um skilur Skagamenn eftir eina og yfirgefna á botninum og óhætt er að segja að nú sé endanlega út- séð með það að Skagamenn verji titilinn frá því í fyrra. Líkt og í fimm leikjum af sjö í deildinni tók það andstæðinga Skagamanna innan við hálftíma að skora. Fyrsta markið kom eftir fimm mínútur og það næsta 15 mínútum síðar, leikurinn varla byrj- aður og staðan orðin 2-0 Frömur- um í vil. Það var ekki fyrr en við seinna markið að smá lífsmark sást með Skagamönnum. Ekki tókst þeim þó að skapa sér nein Fimmtán mínútum fyrir leikslok kom síðara mark Léttismanna upp úr skyndisókn. Ekki tókst Sköllum að koma boltanum í netið á þeim mínútum sem eftir lifðu leiks og sitja þeir nú einir og yfirgefnir á botnin- um með ekkert stig. Hjá því verður ekki komist að minnast á að stuðningur Borgnes- inga við liðið sitt er ekki upp á marga fiska þessa dagana. Gott dæmi um það er að þegar að liðin gengu út á völlinn rétt fyrir upphaf leiksins, var enginn í stúkunni! Það er einmitt á svona stundum þegar á móti blæs að stuðningur áhang- enda er mikilvægastur. Næsti leikur Skallagríms er á föstudaginn gegn Selfyssingum á útivelli. Skagamenn við þremur mörkum. Bjarki skoraði laglegt mark með skalla eftir frábæra fyrirgjöf Ellerts Björnssonar. Bjarki endurgalt síð- an sendinguna stuttu síðar með góðri stungusendingu á Ellert sem afgreiddi boltann laglega í netið frá vítateigslínu. [ upphafi síðari hálfleiks skoraði Baldur Aðalsteinsson síðan fimmta og síðasta mark Skaga- manna í leiknum. Ellert tók horn- spyrnu frá vinstri inn á fjærstöng- ina, þar kom Baldur eins og eim- reið á fullri ferð og stangaði bolt- ann í netið. Glæsilegt mark. í kjölfar marksins gerði Ólafur þjálfari nokkrar breytingar á liðinu. Bjarki og Baldur fóru útaf fyrir Pálma Haraldsson og Hálfdán markverð tækifæri í fyrri hálfleik. Mun ákveðnara Skagalið mætti til leiks í síðari hálfleik og setti strax mikla pressu á Framliðið. Hjörtur Hjartarson skaut þrisvar á markið á fyrstu fimm mínútunum, tvisvar sinnum varði markvörður- inn vel skalla en þriðja skotið fór framhjá. Áfram hélt pressan en illa gekk að skapa góð marktækifæri. Það var ekki fyrr en á 78. mínútunni að Skagamönnum tókst að brjóta ís- inn. Upp úr sextándu hornspyrnu Skagamanna í leiknum skoraði Bjarki Gunnlaugsson af stuttu færi eftir skalla frá Grétari Steinssyni. Skagamenn voru nú aftur komnir inn í leikinn og enn 12-15 mínútur eftir af honum. Allar vænt- ingar um að jafna leikinn hvað þá að sigra hann voru kramdar að- eins 50 sekúndum eftir að Bjarki hafði skorað. Skelfileg varnarmis- tök leiddu til þess að leikmaður Fram komst einn í gegn og skoraði stöngin inn. Áfram héldu Skagamenn þó að sækja en tíminn reyndist of skammur til að jafna leikinn. Hálf- dáni Gíslasyni tókst að minnka muninn þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leik- tíma. Ellert Jón Björnsson gaf Næstkomandi laugardag klukkan 15:00 mun FIDE-skák- meistarinn Róbert Harðarson tefla fjöltefli á Dússabar í Borgar- nesi, að Brákarbraut 3. Róbert náði þeim einstaka ár- angri að verða íslandsmeistari aðeins 16 ára að aldri og varð síðar einnig Reykjavíkurmeistari. Hann er varaforseti og liðsmaður Gíslason sem báðir voru að spila sinn fyrsta deildarleik í sumar. Við þessar breytingar riðlaðist leikur íslandsmeistaranna nokkuð og Keflvíkingar komust inn í leikinn. Heldur lá á heimamönnum síðustu tuttugu mínúturnar og á 80. mín- útu skilaði sóknarþungi Keflvík- inga þeim marki. Lengra hleyptu Skagamenn þeim ekki og fyrsti sigur sumarsins því í höfn. Allt annað var að sjá til Skaga- liðsins í gær heldur en í fyrstu fimm leikjunum. Koma Bjarka og Kára inn í liðið hafði mikil og greinileg á- hrif. Með þeim kom nauðsynleg reynsla og yfirvegun sem sárlega hefur vantað í liðið í upphafi móts. boltann frá hægri fyrir markið, Bjarki framlengdi sendingu með hælspyrnu og Hálfdán átti ekki í vandræðum með að koma boltan- um yfir línuna í autt markið. Þetta reyndist síðasta mark leiksins og fjórða tap meistaranna í sjö leikj- um staðreynd. Varla er hægt að segja að nokk- ur leikmaður ÍA hafi staðið upp úr í þessum leik, en einna skástir voru þó Bjarki og Gunnlaugur fyrirliði sem óx ásmegin eftir því sem á leið leik. Aðrir voru vel frá sínu besta og liðið nánast óþekkjanlegt frá leiknum gegn Keflavík nokkrum dögum áður. Það eina jákvæða sem hægt er að taka frá leiknum er að Skagamenn gáfust aldrei upp og reyndu eftir fremsta megni að koma tuðrunni í netið þar til yfir lauk. Betur má hinsvegar ef duga skal. Ef leikmenn ÍA fara ekki að byrja leikina um leið og andstæð- ingarnir verður botnbaráttan þeirra hlutskipti í allt til enda tímabils. Alltof oft fá Skagamenn á sig mark á fyrstu mínútunum og eru svo næsta hálftímann á eftir að ná átt- um. Næsti leikur Skagamanna er á morgun en þá fá meistararnir ÍBV í heimsókn. Taflfélags Hróksins úr Reykjavík, sem varð íslandsmeistari taflfé- laga síðastliðið vor. Vestlenskir skákáhugamenn eru hvattir til þátttöku enda um einstakan skákviðburð að ræða á Vesturlandi. Þátttökugjald er krónur 500 og eru skákmenn beðnir um að hafa töfl meðferðis. smh Skallagrímur enn án stiga Skallagrímur tapaði sínum sjötta leik í röð þegar þeir töpuðu 0-2 á heimavelli gegn Létti í 2. deildinni. Skallagrímur er því enn án stiga og hefur einungis skorað tvö mörk í þessum sex leikjum. Skallagrímsmenn hófu leikinn gegn Létti illa og voru nánast á hælunum allan fyrri hálfleikinn. Það var því í takt við leikinn að Léttir leiddi í leikhléi, 1 -0. Reyndar kom markið úr umdeildri víta- spyrnu en Skallagrímsmenn vildu meina að brotið hefði átt sér stað fyrir utan vítateiginn. Seinni hálfleikur var mun betri af hálfu heimamanna. Skallagríms- menn sóttu stíft og uppskáru mark um miðjan hálfleikinn sem dæmt var af og aftur fannst heimamönn- um dómari leiksins vera á villigöt- um. Ðrotlending í Laugardalnum Skákviðburður á Vesturlandi Róbert teflir fjöltefli Molar Bruni vann: Bruni vann sinn lyrsta ieik á tímabilinu þegar þeir gerðu góða ferð til Þorlákshafnar í síðustu viku og sigruðu þar heimamenn í Ægi 2-1. Almar Björn Viðarsson og Finnbogi Uorens komu Bruna í 2-0 í fyrri hálfleik og þannig var staðan í leikhléi. Heldur dró af Brunamönn- um í síðari hálfleik og minnkuðu heimamenn muninn um miðjan hálfleikinn. Brunamönnum tókst að verja forystuna allt þar til yfir lauk og gengu því af velli með fyrsta sigur- inn á tímabilinu í farteskinu. Við sig- urinn fór Bruni í fjórða sætið með fimm stig. Tap hjá HSH: HSH tapaði fyrir KFS á Helgafellsvelli í Vestmannaeyjum síðastliðinn laugardag. Lokatölur urðu 2 - 0 en 1 - 0 í hálfleik. Með tapinu hafði HSH sætaskipti við hitt Vesturlandsliðiö, Bruna. Heilahristingur: Fteynir Leósson fékk þungt höfuðhögg þegar hann lenti í samstuði við félaga sinn Gunnlaug Jónsson þegar um tutt- ugu mínútur voru liðnar af leik ÍA og Fram. Reynir fór út af til aðhlynning- ar en kom aftur inn á skömmu síðar. Fimm mínútum síðar varð Reynir síðan endanlega að hætta þátttöku. í kjölfarið Var hann fluttur með sjúkrabíl á spítala til skoðunar þar sem f Ijós kom aö hann hafði fengið vægan heilahristing. Reynir var sendur heim að skoðun lokinni. ÍA til Bosníu: íslandsmeistarar ÍA fengu bosníska liðið FK Zeljeznicar í 1. umferð í forkeppni Meistara- deiidarinnar. Bosníska liðið var eitt af fjórum liðum sem Skagamenn síst vildu fá sem andstæðinga í 1. umferð. Bæði er ferðatagið langt og kostnaðarsamt og að auki er bosn- íska liðið líklega það sterkasta sem Skagamenn gátu lent á móti í fyrstu umferö. Einnig var dregið í 2. umferð for- keppninar og takist ÍA að slá bosn- íska liðið út mæta þeir Lilleström frá Noregi. Fyrri leikur ÍA og FK Zeljeznicar fer fram í Sarajevo þann 17.júlí og sá síðari verður leikinn viku seinna. TöpuO stig: íslandsmeistarar ÍA hafa tapað 16 stigum af þeim 21 sem þeirgætu mögulega hafa náð í. í þeim sjö leikjum sem spilaðir hafa verið hafa Skagamenn fengið á sig 13 mörk. Til samanburðar við árið í fyrra töpuðu Skagamenn 18 stigum á öllu tímabilinu og fengu á sig 16 mörk. Ellert semur: Ellert Jón Björnsson hefur skrifað undir nýjan samning við ÍA sem gildir til loka ársins 2003. Miklar vangaveltur hafa verið varð- andi framtíð Ellerts en um tíma leit út fyrir að hann væri á leið í atvinnu- mennsku til Hollands. Ekkert varð úr þeim áformum þar sem að ÍA og hollenska liðið komust ekki að sam- komulagi um kaupverð. Þó að samningurinn gildi bara til 2003 á ÍA rétt á greiðslu fyrir Ellert fari hann til erlends liðs áður en hann verður 24 ára eða til ársins 2006. <C # Staöan í úrvaldsdeild karla í knattspyrnu Félag LU J T Mörk Stig 1 Fylkir 7 4 2 1 15:9 14 2 KR 74 1 2 9:7 13 3 Grindavík 7 3 2 2 12:11 11 4 Fram 7 2 3 2 12:11 9 5 KA 7 2 3 2 5:6 9 6ÍBV 7 2 2 3 10:9 8 7 Kefiavík 6 2 2 2 9:10 8 8 FH 6 2 2 2 8:10 8 9 ÞórA. 7 1 3 3 10:14 6 10 ÍA 7 1 2 4 10:13 5 Staöan í 2. deild karla í knattspyrnu Féiag LU J T Mörk Stig 1 HK 6 6 0 0 13:4 18 2 Njarðvík 64 1 1 17:4 13 3 Víðir 64 0 2 10:7 12 4KS 6 3 12 13:11 10 5 Tindastóll 6 3 0 3 14:11 9 6 Selfoss 6 2 1 3 10:12 7 7 Völsungur 6 1 3 2 11:12 6 8 Leiknir R. 6 2 0 4 13:16 6 9 Léttir 6 2 0 4 7:15 6 10 Skallagr. 6 0 0 6 2:18 0

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.