Skessuhorn


Skessuhorn - 27.02.2003, Qupperneq 12

Skessuhorn - 27.02.2003, Qupperneq 12
PÓSTURINN _______________________ www.postur.is Þú pantar. Pósturinn afhendir. Heimsending um allt land * BORGARNESS APÓTEK Leiðandi í lágu lyfjaverði á Vesturlanái Borgarbraut 58-60 - Borgamesi - Sími 437 1168 - Bakvakt - 437 1180- www.borgarlyf.is Landsbankahúsið á Akranesi selt Hafþór Ingi íþróttamaður Borgarbyggðar 2002 Páll Brynjarsson bœjarstjóri Borgarbyggðar afhendir Hafþóri Inga Gunnars- syni, íþróttamanni BorgarbyggSar, glæsilegan bikar. Mynd: GE SSSas 1)1 iBtTrr-TrFR ajgr Kjör á íþróttamanni Borgar- byggðar fyrir árið 2002 fór ffam við hátíðlega athöfh í Iþrótta- miðstöðinni í Borgarnesi s.l. föstudag. Að þessu sinni var það Hafþór Ingi Gunnarsson körfuknattleiksmaður í úrvals- deildarliði Skallagríms sem varð fyrir valinu. Hafþór hefur leikið afar vel með liði sínu í vetur og var m.a. valinn í úrvalsleik lands- hlutanna fyrir skömmu og er sagður farinn að banka á lands- liðsdyrnar. Aðrir sem tilnefndir voru: Hallbera Eiríksdóttir var valin ffjálsíþróttamaður ársins, Bene- dikt Líndal var valinn hestamað- ur ársins, Guðmundur Daníels- son var valinn golfari ársins, Berta Sveinbjarnardóttir var val- in sundmaður ársins, Árni Jóns- son var valinn íþróttamaður Kveldúlfs fyrir boccia, Guð- mundur B. Þorbjörnsson var valinn knattspyrnumaður ársins og Heiðar Ernst Karlsson var valinn badmintonmaður ársins. Viðurkenningar fyrir lands- liðssæti í briddsíþróttinni hlutu þær Alda Guðnadóttir og Dóra Axelsdóttir sem fóru með landsliðinu til Italíu á árinu til keppni. Síðast en ekki síst var veitt úr Minningarsjóði Auðuns Hlíð- kvists Kristmarssonar og var það ung og efhileg íþróttakona Sigrún Sjöfn Amundadóttir sem fékk viðurkenningu og í- þróttastyrk að þessu sinni. GE Fyrirtækið Hótel Akranes ehf. keypti á dögunum húsnæði Landsbankans á Akranesi við Suður- götu. Kaupverðið fæst ekki uppgefið, en Landsbankinn kemur til með að leigja húsnæðið af nýju eigendunum. Björn S. Lárusson er í forsvari fyrir Hótel Akranes ehf. sem hyggst breyta húsnæðinu í 40 herbergja hótel innan 2-3 ára. „Bankinn hafði áður lýst yfir vilja að fara uppá miðbæjarreit ef þeim tæk- ist að selja húsnæðið við Suður- götu. Þessi kaup eru liður í þeim áformum. Fyrir liggja teikning- ar að 40 herbergja hóteli en starfsemi bankans færist að sjálf- sögðu ekki í miðbæjarhúsið fyrr en það er tilbúið og þá getum við byrjað að breyta húsnæðinu. Einnig vitum við af áhuga Akra- neskaupstaðar til að nýta Lands- bankahúsið undir menningar- hús og/eða bókasafh og erum við opnir fyrir þeim möguleika líka. Hótelið yrði þá reist á Skagaverstúninu í staðinn en hvort sem er mun nýtt hótel rísa á Akranesi innan fárra ára.“ Björn sagði ennfremur að á- kvörðun hefði verið tekin í þess- ari viku um að hefja fram- kvæmdir á Skagaverstúninu en hugmyndir um útlit nýrrar verslunarmiðstöðvar á reitnum voru kynntar á dögunum. I stór- um dráttum mun verða farið eftir þeim hugmyndum sem þá lágu fyrir með einhverjum breytingum þó. HJH Leikdeild umf. Skallagríms sýnir. >tl sem nýtan nf meftvitundin þarníi afi verk Frumsýning 2. sýning i sima föstudaginn 28. febrúar kl: 21:00 sunnudaginn 2. mars kl: 21:00 þriðjudaginn 4. mars kl: 21:00 fimmtudaginn 6. mars kl: 21

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.