Skessuhorn


Skessuhorn - 18.02.2004, Qupperneq 6

Skessuhorn - 18.02.2004, Qupperneq 6
6 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRUAR 2004 • '/ra' Jf/u/ /'iÁvnuu/r Súkkulaðisæla Jæja þá er uppskriftahornið okkar komið í gang á nýjan leik og þið lesendur góðir get- ið farið að setja upp svunturn- ar og hlakkað til því við mun- um bjóða upp á allra handa kræsingar til að kitla bragð- laukana í næstu blöðum. Súkkulaðisæla hittir í mark hjá öllum sönnum súkkulaði- aðdáendum. Hún er falleg á að líta og tilvalin í saumaklúbbinn eða í góðra vina hópi. 200 gr. smjör 200 gr. suðusúkkulaði Smjörið og súkkulaðið brætt saman yfir vatnsbaði og kælt. 4 egg 3 dl. sykur 100 gr. pecan eða valhnetur 1 dl. hveiti Ef þið þið hafið nógan tíma þá er mjög gott, þó það sé ekki Sfe'iádiUýjitéð Vatn úr læk Gestur skráargatsins að þessu sinni er Stefán Gíslason sem stýrt hefúr Staðardagskrár 21 vinnu á Islandi undanfarin ár. Stefán hefur einnig sett á laggirnar fýrirtækið UMIS ehf. Environice sem er ráðgjafaþjónusta á sviði umhverfismála. Hjá UMIS eru nú fjórir starfsmenn en fýrirtækið opnaði nú á dögunum heimasíðu eins og greint var frá í Skessuhorni. Nafn: Stefán Gíslason. Fteðingardagur og ár: 18. mars 1951. Starf: Framkvætndastjóri UMIS ehf. Environice í Borgarnesi og verk- efnissljóri Staöardagskrár 21 á Islandi. Fjölskylduhagir: Kvæntur Björk Jóhannsdóttar reikimeistara og myndlistarkennara. Bömin eru þtjit; Þorkell (18 ára), Birgitta (16 ára) ogjóhanna (11 ára) Hvemig bíl áttu: Toyota Touring 4WD, árgerð 1989, (ekinn aðeins 298.000 km). Uppáhalds matur: Larnbakjöt úr Bitrufirði, (hurnar er líka góður). Uppáhalds drykkur: Vatn lír læk, (Victorian Earl Grey te til vara). Uppáhalds sjémvarpsefni: Spaugstofan. Uppáhalds sjónvarpsmaður: KarlAgást Ulfsson. Uppáhalds leikari innlendur: María Ellingsen. Uppáhalds leikari erlendur: Audrey Tautou. Besta bíómyndin: Heftig og begeistret. Uppáhalds íþróttamaður: Jón Amar Magnússtm. Uppáhalds íþróttafélag: Umf. Hnoðri, (sem er að vísu e.t.v. ekki leng- ur til). Uppáhalds stjórnmálamaður: Nelson Mandela. Uppáhalds tónlistarmaður innlendur: Gunnar Þórðarson. Uppáhalds tónlistarmaður erlendur: Shania Twain. Uppáhalds rithöfundur: Halldór Laxness. Ertu hlynntur eða andvígur ríkisstjóminni: Trúnaðarmál (fyrir þá se?n ekki vita það). Hvað meturðu mest ífari annarra: Heiðarleika. Hvaðfer mest í taugamar á þér tfari annarra: Græðgi. Hver er þinn helsti kostur: Þolinmæði. Hver er þinn helsti ókostur: Frestunarárátta. Er allt vænt sem vel er grœnt: Nei, alls ekki! Jafnvel græn Jyrirbæri geta villt á sér heimildir. Og svo er líka til eitthvað sem er kallað „græn- þvottur“. Hvemig miðar sjádfbærri þróun á Islandi: Island er eins og lítið bam, sem er biíið að skemma gullin sín dálítið, en á einstaka móguleika á að standa sig vel, þ.e.a.s. ef þaðfær gott uppeldi og lærir að vita hvaðþað vill. Hvað er svo framundan: Að taka virkan þátt í göngunnifram á við. Eitthvað að lokum: „ Við verðum að vera breytingin sem við viljum sjá“, (Mahatma Gandhi) S Arnar ryðja sig I miklum hlýindum undan- farna daga ruddu árnar hér á Vesturlandi sig af ís. Þar á meðal voru Þverá og Norðurá í Borgarfirði. Með- fýlgjandi mynd var tekin á laugardaginn var. Þá voru klakastíflur að myndast víða um báðar þessar ár og flæddu þær þá upp á bakka sína ofan við stíflumar. Mikill þrýsting- ur á klakastíflurnar veldur síð- an því að höftin bresta og önn- ur stífla myndast þá nokkru neðar og síðan koll af kolli þar til þær hafa náð að hreinsa sig allar leið niður í Hvítá. Við slíkar aðstæður berst jafnan Við Þverá. Steinar í baksýn. mikið af möl og grjóti á áreyr- ar og tekur mikinn tíma fýrir bændur og landeigendur að hreinsa tún og engjar sé ræktað land á árbökkunum nýtt til sláttar. MM Skorrdælingar klárir í slaginn Hreppsnefnd Skorradals- hrepps hefur sent Borgarbyggð, Borgarfjarðarsveit og Hvítár- síðuhreppi, bréf þar sem til- kynnt er að sveitarfélagið sé til- búið að taka þátt í viðræðum um sameiningu sveitarfélaga í Borg- arfirði norðan Skarðsheiðar. I bréfmu segir m.a.: „Hrepps- nefnd Skorradalshrepps sam- þykkir að ganga til sameiningar- viðræðna við Borgarfjarðarsveit, Borgarbyggð og Hvítársíðu- hrepp. Hreppsnefnd mælir þó með því að reynt verði að koma böndum á umfang nefndarstarfa og aðkeypta þjónustu sérfræð- inga og nýta til hlýtar þau gögn sem eru til ffá fýrri sameiningar- viðræðum. Oddvita falið að vinna málið áffam.“ Davíð Pétursson, oddviti Urnsjón: Irís Arthúrsdóttir. nauðsynlegt, að rista hneturn- ar á pönnu til fá þær stökkar. Egg og sykur þeytt mjög vel saman. Súkkulaðiblöndunni er blandað varlega út í og að lokum er hnetunum og hveit- inu blandað saman við. Bakað við 175° í 40 mín. Ekki láta ykkur bregða þó kakan líti út fýrir að vera hrá, hún á að vera „blaut“ þegar hún kernur úr ofninum. Hún storknar svo meira þegar hún kólnar. Ef þið viljið, getið þið bakað hana á blæstri en þá verður hún þurrari. Setjið kökuna á disk (flottast ef þið eigið disk með fæti). Púðrið flórsykri yfir og raðið slatta af rauðum girni- legum jarðarberjum ásamt blá- berjum á miðjuna . Berið fram með vanilluís og þeyttum rjóma. Verði ykkur að góðti! HÚSRÁÐ Til að mæla síróp ún þess að það festist við mæliskeiðina er gott að dýfa henni í matarolíu áður og sírópið rennur Ijúflega úr . Skorradalshrepps, sagði í samtali við Skessuhorn að ákvörðunin væri tekin í kjölfar skoðana- könnunar meðal íbúanna. Gefn- ir voru þrír möguleikar og gafst íbúum kostur á að raða þeim eft- ir því hvað þeir teldu besta kost- inn, næst besta eða lakasta. Möguleikarnir voru: „A. Hreppsnefnd Skorradals- hrepps á að óska eftir því að taka þátt í sameiningarviðræðum með Borgarbyggð, Borgarfjarð- arsveit og Hvítársíðuhreppi. B. Hreppsnefhd Skorradals- hrepps á að óska eftir því að taka þátt í sameiningarviðræðum með Hvalfjarðarstrandahreppi, Skilmannahreppi, Innri Akra- neshreppi og Leirár- og Mela- hreppi. C. Hreppsnefnd Skorradals- hrepps á að halda að sér höndum oer leitast við að sveitarfélaedð Við mögideika A var merkt þannig: Sem besta kost.......19 atkvæði. Næst besta kost...... 0 atkvæði. Lakasta kost..................13 atkvæði. Við mögideika B var merkt þannig: Sem besta kost....... 2 atkvæði. Næst besta kost......21 atkvæði. Lakasta kost...................6 atkvæði. Við mögideika C var merkt þannig: Sem besta kost.......12 atkvæði. Næst besta kost...... 7 atkvæði. Lakasta kost...................9 atkvæði. Alls voru sendir út 41 seðill, til allra íbúa 18 ára og eldri og 35 skiluðusér inn. 2 seðlarvoru auðir og var þátttaka því 85,37%. verði áffam sjálfstætt, verði þess kostur.“ Seðlarnir voru opnaðir á fundi Hreppsnefndar Skorradals- hrepps þann 11. febrúar sl. GE Breytt útlit Að þessu sinni var hún Júlla vinkona mín fýrir barðinu á mér. Hún er á leiðinni með sitt annað barn og langaði hana að hressa aðeins uppá út- litið. Eg litaði á henni hárið, augabrúnirnar og farðaði hana í sterkri kvöldförðun. Núna er tími Þorrabóta og árshátíða og um að gera að láta dekra aðeins við sig t.d. að fara í greiðslu og förðun. Einnig líður að fermingum og þá er tilvalið að fara í létta förðun fýrir myndatökur, til að lagfæra þessa litlu galla sem gjarnan fýlgja unglingsárun- um, t.d. bólur og feit húð. Ef ykkur vantar ráðlegging- ar þá getið þið haft sainband í síma 431-3348 eða 899-7448. Kveðja Atma Sigga, fórðunarfræðingar

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.