Skessuhorn - 18.02.2004, Qupperneq 14
14
MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRUAR 2004
Starfsfólk Skessuhorns. Frá vinstri: Magnús Magnússon framkvæmdastjóri, íris Arthúrsdóttir
auglýsingastjóri, Guðbjörg Ólafsdóttir bókari, Gísli Einarsson ritstjóri, Guðrún Björk Friðriksdóttir
umbrotsspekúlant og Hrafnkell Proppé blaðamaður.
Skessuhom 6 ára
Skessuhorn er 6 ára í dag en
fyrsta tölublað þess kom út 18.
febrúar 1998. Þar með er aldur
blaðsins orðið nokkuð yfir
meðallífaldri héraðsfféttablaða
hér á landi sem vissulega er á-
fangi út af fyrir sig.
Með samstilltu átaki dyggra
lesenda og fyrirtækja á Vestur-
landi er útgáfa blaðs af þessu
tagi möguleg og teljum við
sem að útgáfunni stöndum að
4. fí. 1Á
íslands-
meistarí
innan-
húss
Islandsmeistaramótið í innan-
hússknattspyrnu 4. flokks var
haldið á Akranesi um síðustu
helgi. Átta lið mættu til leiks
og varleikið í tveimur riðlum. í
úrslitaleiknum, sem var
æsispenandi, mættust ÍA og
Breiðablik. Skagamenn
komust í 3-1 en Blikar náðu að
jafna rétt fyrir leikslok. í fram-
lengingu komust Blikarnir yfir
en Skagamenn skoruðu á síð-
ustu mínútu leiksins og staðan
því 4-4 að framlengingu lok-
inni. Björn Jónsson skorði öll
fjögur mörk Skagamanna í
leiknum og tók fyrstu víta-
spyrnu en að þremur spyrnum
loknum var enn jafnt. Grípa
þurfti því til bráðabana og þar
varði Trausti Sigurbjörnsson
meistaralega og tryggði
Skagamönnum íslandsmeist-
aratitilinn. Árangur fjórða
flokks hefur verið mjög góður í
vetur og veit á gott fyrir næsta
sumar. Ólafur Jósepsson
þjálfari hefur náð góðri stemn-
ingu í hópinn og bauð m.a. öll-
um drengjunum í morgunmat
á leikdag. Stemningin skilaði
sér vel í hópinn sem vann alla
leiki sína í riðlinum og rúllaði
svo yfir Fjölni í undanúrslitum
10-1. Skagamenn eru því vel
af þessum íslandsmeistaratitli
komnir.
landshlutanum sé það afar
mikilvægt að hafa yfir að ráða
málsvara til fréttaumfjöllunar,
skoðanaskipta, miðlunar til-
kynninga og auglýsinga af
Vesturlandi. Vonum við því að
með áframhaldandi öflugu
baklandi sveitarfélaga, fyrir-
tækja, stofnana og einstaklinga
á Vesturlandi verði útgáfan
Sunnudaginn 25. janúar
stóð Körfuknattleiksdeild
Skallagríms fyrir Norðuráls-
mótinu í körfubolta. Keppend-
ur komu frá 4 félögum; Skalla-
grím, UMF Reykdæla, Hamri
og Snæfelli. Leikið var í 3
flokkum hjá drengjunum, 1.-4.
bekkur, 5-6. bekkur og 7-8.
bekkur. Hjá stúlkunum var
fjárhagslega sjálfstæð eining.
Starfsfólk Skessuhorns hitt-
ist á vinnufundi sl. föstudag og
var meðfylgjandi mynd tekin
við það tilefni. Við blaðið
starfa 6 manns en auk þess
koma 8 blaðburðarbörn að
dreifingu blaðins á Akranesi og
Borgarnesi í hverri viku.
Alls tóku um 200 krakkar þátt í
mótinu og var leikið á tveimur
völlum. Allir keppendur fengu
svo pizzu, gos og bol merktum
mótinu að keppni lokinni.
Skemmst er frá því að segja
að mótið heppnaðist einstak-
lega vel í alla staði og er greini-
lega komið til að vera. Það var
Norðurál sem var aðalstyrktar-
aðili mótsins.
leikið í 5-6. bekk og 7-8. bekk.
MM
Norðurálsmótið
í körfubolta
Þrjár Maríur eíirir
Skagamann
Nýtt leikrit, Þrjár
Maríur, eftir Skaga-
konuna Sigurbjörgu
Þrastardóttur verður
frumsýnt á Litla sviði
Borgarleikhússins 6.
mars nk. Þeir sem
standa að sýningunni
eru: Leikstjóri: Cat-
riona Macphie, leik-
ari: Kristjana Skúla-
dóttir, tónlist: Kjart-
an Olafsson, leik-
mynd og búningar:
Messíana Tómas-
dóttir, lýsing: David
Walters.
Leikverkið Þrjár
Maríur er einleikur
um leikkonuna Maju sem er
að æfa hlutverk Maríu Stúart
í samnefndu leikriti eftir
Schiller og búa sig undir að
leika Maríu Callas í kvik-
mynd. Sjálf var hún skírð
María eftir Maríu Magda-
lenu. Um leið og við skyggn-
umst með augum Maju inn í
heim þessara þriggja María
verðum við vitni að sálarstríði
hennar sjálfrar og djúpum til-
vistarvanda, sem tengist okk-
ar tímum.
Sigurbjörg Þrastardóttir, skáldkona.
Þrjár Maríur er fyrsta leik-
verk Sigurbjargar Þrastar-
dóttur í fullri lengd en hún
hlaut Tómasarverðlaunin
árið 2002 fyrir skáldsögu sína
Sólar sögu.
Sem fyrr segir verður sýn-
ingin sýnd á Litla sviði Borg-
arleikhússins. Þar verður hún
leikin á sexhyrndum palli á
miðju gólfi með áhorfendur
allt í kring, en Catriona
Macphie hefur mikla reynslu
af því leikhúsformi.
Bronsverðlaun
ÍKATA
Unglingameistaramótið í
KATA 2004 fór fram í íþrótta-
húsinu við Vesturgötu laugar-
daginn 14. febrúar síðastlið-
inn. Tæplega hundrað kepp-
endur voru skráðir til keppni
og voru þeir á aldrinum 14
ára til 21 árs. Þetta er í fyrsta
sinn sem svona stórt kara-
temót er haldið á Akranesi.
KAK hlaut bronsverðlaun í
hópkata táninga f. 1989-
1990, en í því liði voru þær
Ása Katrín Bjarnadóttir, Guð-
rún Birna Ásgeirsdóttir og
Una Harðardóttir.
Karatefélagið Þórshamar
var stigahæst félaga og er
því unglingmeistari félaga í
KATA 2004.
Leiðrétting
Rangiega var greint frá kepp-
endafjölda á unglingameist-
aramóti Badmintonféiags
Akraness í síðasta töiublaði
Skessuhorns. Hið rétta er að
keppendur voru 83 í það heila
og voru það tveir aðilar sem
unnu þrefalt en auk Hróðmars
vann Róbert Þór Henn þrefalt
íflokki U-15.