Skessuhorn - 18.02.2004, Side 15
^ntasLtiu.-
MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRUAR 2004
15
Karlar í krapinu
(T^ r*\ if^
Það voru mikil átök á bekkpressumótinu þar sem Bjarni Borgar Jó-
hannsson bar sigur úr bítum. -háp
Það voru hraustir menn sem
mættu til leiks á bekkpressu-
mót sem haldið var í íþrótta-
húsinu við Vesturgötu á Akra-
nesi sl. sunnudag. Sex kepp-
endur tóku þátt en einn þeirra
féll úr keppni. Þeir fimm sem
luku keppni lyftu samtals 665
kg. Mótsstjóri var Jakob Bald-
ursson og hélt mótið á eigin
Auðveldur sigur
Skallagrímur vann auð-
veldan sigur á ÍS í fyrstu
deildinni í körfuknattleik á
föstudag þar sem stigaskor
gestanna var í sögulegu
lágmarki, lokatölur urðu 81 -
47.
Skallarnir eru í ágætri
stöðu á toppi 1. deildarinnar
með 28 stig í fyrsta sæti en
Fjölnir er í öðru sæti með 26
stig, en leik meira en Skalla-
grímur.
Staðan í 1.
deild karla í
körfuknattleik
Félag L U T Stig
1. Skallagr. 15 14 1 1397:1181 28
2. Fjölnir 1613 3 1478:1193 26
3. Valur 15 132 1334:1194 26
4. Árm./Þr. 15 8 7 1261:1209 16
5. ÞórAk. 16 7 9 1358:1414 14
6. Stjarnan 16 7 9 1288:1261 14
7. ÍS 15 6 9 1161:1281 12
8. Höttur 15 3 12 1126:1304 6
9. ÍG 15 3 12 1171:1384 6
10. Selfoss 16 3 13 1281:1434 6
vegum en helstu styrktaraðilar
voru Nettó og Leppin. Að sögn
Jakobs góður kjarni að æfa
lyftingar á Akranesi og er stefnt
að því að gera Akranesmótið í
bekkpressu að árlegum við-
burði. í bekkpressu eru stig
reiknuð út frá líkamsþyngd og
er það því ekki endilega sá sem
lyftir mestu sem ber sigur úr
býtum. Úrslit mótsins voru eft-
irfarandi:
1. Bjarni Borgar Jóhannsson,
lyftil 45 kg og hlaut 62,9 stig
2. Sævar Þór Sigmarsson,
lyfti 150 kg og hlaut 56,7 stig
3. Aðalsteinn Jóhannsson,
lyfti 140 kg og hlaut 46,2 stig
4. Ingólfur Ágúst Hreinsson,
lyfti 120 kg og hlaut 42,3 stig
5. Freysteinn Barkarson, lyfti
110 kg og hlaut 29 stig
6. Ari Valgeirsson - Féll úr
keppni
Staðan í úrvals-
deild karla í
körfuknattleik
Félag L U T Stig
1. UMFG 1412 2 1268:1185 24
1. Snæfell 18 15 3 1543:1448 30
2. UMFG 1815 3 1616:1521 30
3. Keflav. 1711 6 1647:1480 22
4. UMFN 1811 7 1653:1553 22
5. Haukar 18 11 7 1454:1424 22
6. KR 1810 8 1650:1585 20
7. Hamar 18 9 9 1502:1529 18
8. Tindast. 18 9 9 1676:1606 18
9. ÍR 18 513 1553:1652 10
10. Br.blik 18 414 1468:1586 8
11. KFÍ 17 4 13 1556:1737 8
12. Þór Þ. 18 315 1497:1694 6
Snæfellingar
áfram á toppnum
Snæfellingar halda topp-
sætinu í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik eftir öruggan
sigur á IR í Stykkishólmi síð-
astliðinn sunnu-
dag. Úrslitin urðu
92 - 84. Heima-
menn höfðu und-
irtökin mest allan
leikinn en jafnt var
í leikhléi, 46 - 46.
Bandaríkja-
mennirnir Corey
Dickerson og
Dondrell Whitmore voru at-
kvæðamestir heimamanna en
Hlynur Bæringsson var einnig
drjúgur að vandal.
Tölumar - Nr Nafn Snæfell Mín HF STOSTIG
4 Hlynur E Bæringsson 29 11 2 15
5 Andrés M Heiðarsson 15 1 0 0
6 Corey Dickerson 35 1 8 24
8 Lýður Vignisson 12 1 1 6
9 Hafþór 1 Gunnarsson 24 1 7 5
11 Sigurður Á Þorvaldss 21 5 1 12
14 Edmund Dotson 36 12 1 18
15 Dondrell Whitmore 28 1 2 12
„Oldboys“ hjá
Sköllum
Segja má að nokkurskonar
endurvinnsla á öldruðum
knattspyrnumönnum sé í
gangi hjá 3. deildarliði
Skallagríms. Hilmar Hákon-
arson, einn besti leikmaður
Skallagríms á síðustu árum
hefur tekið fram skóna að
nýju eftir árshlé. Þá hefur
Steinar Adólfsson, fyrrver-
andi landsliðsmaður og
margfaldur íslandsmeistari
með [A einnig tekið takka-
skóna af hillunni og lék hann
æfingaleik með Skallagrími á
dögunum. Þá hafa Haraldur
Hinriksson og Jakob Hall-
geirsson einnig verið nefndir
til sögunnar en þeir léku báð-
ir um langt skeið með Skalla-
grími. Þjálfari Skallagríms er
Ólafur Adólfsson og má bú-
ast við að hann láti eitthvað
til sín taka inni á vellinum, í
það minnsta ef mikið liggur
við.
mwJbm
ÍIÍIE
□OLBY
sy
iUuDl
Heimasiða: www.biohollin.is
Netfang: biohol1ín@blohollin.is
Vesturgötu 27 - Akranesi
Símsvari: 431 1100 • Skrifst.: 431 2808 - 896 9908
Something s
n?OM thet anecraR or M:l-Z anó FACEL ljFf
ALfTHOR WHoamuahrYOU MINORITY REPORT AND BLAOE RUNNER
Soinetlimíís
j- i , / i * o
> t
i\
Sunnudaginn
22. febrúar kl. 20
Sunnudaginn
22. febrúar kl. 16
Manudaginn
23. febrúar kl. 20
REMEIWBER THE FUTURE
Fimmtudaginn
19. febrúar
ki. 19:00
Miðaverð aðeins 500 kr.
Aðeins 100 miðar eftir
Nýtt uppistand með Þorsteini Guðmundssyni 4. mars
Kardimommubærinn sýndur í mars
Fegurðarsamkeppni Vesturlands 20. mars