Skessuhorn


Skessuhorn - 05.05.2004, Side 11

Skessuhorn - 05.05.2004, Side 11
^ni:ssijnu.j MIÐVIKUDAGUR 5. MAI 2004 11 Hans og Gréta í Tónlistarskóla Borgaríjarðar Tónlistarskóli Borgarí]arðar stendur fyrir óperusýningu í sal skólans að Borgarbraut 23 í Borgarnesi og verður frumsýn- ing næstkomandi föstudag, 7. maí kl 20:00. Nemendur úr söngdeildinni flytja atriði úr óperunni „Hans og Gréta" eftir Engelbert Humperdinck. Söguna af Hans og Grétu og þeirra ævintýrum með brauðmylsnuna þekkja allir og höfðar þessi sýning til allra aldurshópa. Steínt er að því að hafa a.m.k. fimm sýningar. Önn- kl. 17:00. Og á mánudeginum ur og þriðja sýning verða á laug- 10. maíverða sýningar kl. 18:00 ardeginum 8. maí kl. 15:00 og og kl. 20:00. Varmalandsskóli ▼ ÚTBOÐ SKÓLAAKSTUR ▼ Varmalandsskóli í Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í skólaakstur með nemendur skólans. Skótasvæðinu er skipt í 5 akstursleiðir, áætlað samtals um 413 km á dag. Hægt er að bjóða í eina akstursleið eða fleiri en eina. Verkið er boðið út til fjögurra ára, þ.e. skólaárin 2004-2005, 2005-2006, 2006-2007 og 2007-2008. Útboðsgögn fást á Rekstrarskrifstofu Varmalands, Varmalandi, gegn 2.000 kr. greiðslu. | Tilboðum skal skila fyrir kl. 14:00 föstudaginn 4. júní 2004 á Rekstrarskrifstofu Varmalands, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Traust þjónusta í 20 ár GRENSÁSVEGI 13 SIMI 570 4800 - FAX 570 4810 www.gimli.is - mbl.is/gimli VIÐ ÞÖKKUM FYRIR FRÁBÆRAR MÓTTÖKUR Fasteignasalan Gimli hefur í rúma tvo áratugi veitt seljendum og kaupendum fasteigna á höfuðborgarsvæðinu trausta þjónustu fyrir sanngjarnt verð. Við óskum eftir öllum stærðum og gerðum af eignum á Akranesi á skrá. Áhugasömum er vinsamlega bent á að hafa samband og ég mun fúslega veita nánari upplýsingar. KYNNIÐ YKKUR SÖLUSKILMÁLA Hákon Svavarsson - löggiltur fasteignasali Fasteignasalan Gimli Grensásvegi 13, 108 Reykjavík s: 570-4800, fax, 570-4810 gsm, 898-9396 www.gimli.is FASTEIGNASALAN GIMLI 5 ss SIMGNNTUNARMIÐSTOÐIN Á V6STURLANDI Aðalfundur Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi verður haldinn þriðjudaginn 11. maí kl. 16:00 í Alþýðuhúsinu að Sæunnargötu 2a í Borgamesi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kynning á stefnumótun fyrir Sfmenntunarmiðstöðina Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla Allir velkomnir! J Um leið og við óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegs sumars viljum við kynna ný símanúmer félagsins. Nýtt númer á Akranesi: 440 2360, nýtt númerí Borgarnesi: 440 2390. Nýtt aðalnúmer: 440 2000. Tjónanúmerið er 800 7112. Sjðvá-Almennar eru í eigu íslandsbanka.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.