Skessuhorn


Skessuhorn - 05.05.2004, Qupperneq 14

Skessuhorn - 05.05.2004, Qupperneq 14
14 MIÐVIKUDAGUR 5. MAI 2004 alJLSaUllU^ Firmakeppni Dreyra Frá keppni í kvennaflokki en þar sigraði lands- liðskonan Karen Líndal Marteinsdóttir örugg- lega. Firmakeppni Dreyra fór fram á Æðarodda sl. laug- ardag. Áður en keppnin hófst voru yngri félagar með skrautsýningu tamningagerðinu undir stjórn Lárusar Hannessonar reið- kennara og enduðu ungmennin sýning- una með hópreið á hringvellinum. Sýn- ing þeirra tókst í alla staði mjög vel. Firmakeppnin tókst einnig vel og lék veðrið við hesta- menn og fáka þeirra á degi verkalýðsins. Alls tóku 40 keppendur þátt, og var glæsi- legt veislukaffi í félagsheimil- inu á eftir. Þar kynnti Marteinn Njálsson sýningarmyndband um graðhestinn Flygil frá Vestri Leyrárgörðum en að henni lokinni fór fram verð- launaafhending. Dómnefndina að þessu sinni skipuðu fulltrú- ar tómstunda- og forvarna- nefndar Akraneskaupstaðar, þau Aðalsteinn Hjartarson, Ey- dís Líndal Finnbogadóttir og Hildur Karen Aðalsteinsdóttir. Dómgæsla þeirra var til sóma að sögn Jóns Sólmundarsonar formanns Dreyra sem jafn- framt var þulur á mótinu. Úrslit: Barnaflokkur: 1. sæti: Svandís Litja Stefánsdótt- ir á Vigdísi, fyrir Gámaþjónustu Akraness. 2. sæti: Margrét Helga Guð- mundsdóttir á Stjörnu, fyrir VÍS 3. sæti: Arna Snjólaug Birgisdóttir á Gauja, fyrir Guðmund B Hannah Unglingaflokkur: 1. sæti: Guðbjartur Þór Stefáns- son á Mána, fyrir Skilmanna- hrepp. 2. sæti: Valdís Ýr Ólafsdóttir á Koiskegg, fyrir Hópferðabíia Gunnars Þórs. 3. sæti: Elís Veigar Ingibergsson á Fjalari, fyrir Hróa Hött. Kvennaflokkur: 1. sæti: Karen Líndal Marteins- dóttir á Frá, fyrir Trésmiðjuna Kjöl. 2. sæti: Sigurveig Stefánsdóttir á Frygg, fyrir Nínu, tískuverslun. 3. sæti: Belinda Ottósdóttir á Krónu, fyrir Trésmiðjuna Akur. Karlaflokkur: 1. sæti: Ólafur Guðmundsson á Huld, fyrir KB banka. 2. sæti: Sigurður Guðni Sigurðs- son á Stroka, fyrir Hópferðabíia Reynis. 3. sæti: Benedikt Kristjánsson á Greifa, fyrir Hvalfjarðarstrandar- hrepp. MM Tónlistarskóli Borgarfjarðar Borgarbraut 23-310 Borgarnes - Sími: 437 2330 ‘■Kiuhs úgy Cjréla Söngdeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar flytur atriði úr óperunni Hans og Gréta eftir E. Humperdinck í Tónlistarskólanum Borgarbraut 23 Frumsýning 7. maí kl. 20:00 Önnur sýning 8. maíkl. 15:00 Þriðja syning 8. maí kl. 17:00 Fjórða sýning 10. maíkl. 18:00 Fimmta sýning 10. maí kl. 20:00 Miðapantanir í síma 437 2330 og 864 0858 Miðaverð: kr. 1.000 fyrir fullorðna og kr 400 fyrir börn 13 ára og yngri. Takmarkaður sýningarfjöldi | NýfeMir Vestkndingar n kkir wlkmnir í háminn um W og njkkukmfmldnim mfmrkr hamingimkir 21. apríl. Drcngur. Þyngd: 4010 gr. Lengd 54 cm,. Foreldrar: Þórunn María Oðinsdóttir og Þórarinn Ingi Olafsson, Borgarfirði. Ljósmóðir: Ldra Dóra Oddsdóttir. 30. apríl. Stiílka. Þyngd: 4185 gt: Lengd: 54 cm. Foreldrar: Jónmn María Olofsdóttir og Kristjdn Ingi Hjórvarsson, Borgamesi. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir 3. nrní. Drengur. Þyngd: 3985 gr. Lengd: 52,5 cm. Foreldrar: Þórdis Jónsdóttir og Erpur Siicer Hauksson, 311 Borgamcsi. Ljósmóðir Helga R Höskuldsdóttir er með d myndinni en drengurinn erfyrsta barnið scmfæðist d nýjufeðingarstofunni d SHA. 20. apríl. Stúlka. Þyngd: 3695 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Guðnin Lind Gísladóttir ogArmann Smdri Bjömsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Helga R Höskuldsdóttin 24. upríl. Stúlka. Þyngd: 2125 gr. Lengd: 48 cm. Foreldrar: María Guðrírn Nolan og Þorsteinn Böðvarsson, Hvalfjarðarströnd. Ljósmóðir Anna E Jónsdóttir. 21. apríl. Stúlka. Þytigd: 3990 gr: Lengd: 56 cm. Foreldrar: Margrét Osk Rngnarsdóttir og Ldrus Guðjónsson, Akranesi. Ljósmóðin Anna Bjömsdóttir. Stóm systkynin þuu Ragtuir Mdr og Una Ldra halda d dötmmni. Fréttirfrá Golfklúbbmmi Leyni á Akranesi Umsjón: Brynjar Sæmitndsson Valdís Þóra sigraði í Húsmótinu Valdís Þóra Jónsdóttir, 15 ára, sigraði í fyrsta golfinóti sumarsins á Garðavelli, Hús- mótinu. Alls tóku 45 keppend- ur þátt í mótinu í norðan vindi og kulda og stöku sinnum gerði él á mannskapinn. Flestir hörk- uðu veðrið af sér og kláruðu leik þó kaldir væru undir lok- inn. Urslit urðu þessi: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, 37 punktar. 2. Asgeir Kristjánsson, 36 punktar. 3. Jóhannes K. Armannsson, Opna STIGA goljmótið Fyrsta opna golffnótið á Garðavelli á þessu sumri verður haldið laugardaginn 8. maí og er í boði Vetrar- sólar ehf. sem er söluaðili STIGA garðsláttuvéla. Ef þig vantar garðsláttuvél fyrir sumarið þá er þetta mótið sem þú ættir að taka þátt í. Meðal verðlauna er 30.000 kr. gjafabréf upp í nýja og flæsilega STIGA garðsláttuvél. Skráning er hafin í mótið á heimasíðu Golfklúbbsins Leynis www.golf.is/gl og í síma 431-2711. 36 punktar. Besta skor án forgjafar Jóhannes K Armanns- son, 76 högg. Næst holu á 3. var Davíð Sveinsson, 14,2 metrar. Næst holu á 18. var Gunnar Viðarsson, 79 cm. Verslunin Model á Akranesi styrkti mót- ið. Golfnámskeið jyrir konur og tilboð á árgjaldi Á næstu dögum mun Golf- klúbburinn Leynir og Kristvin Bjarnason golfleiðbeinandi standa fyrir golínámskeiði fyr- ir konur. Um er að ræða tvö námskeið, annars vegar fyrir konur í golfklúbbnum sem hafa grunnþekkingu í golfi og hins vegar fyrir konur sem hafa litla sem enga þekkingu í golfi og eru ekki í golfklúbbi. Námskeiðin standa yfir í 3 vik- ur og er kennt tvo daga í viku í eina og hálfa klukkustund í senn. Námskeiðin fara fram á Garðavelli og er skráning í síma 431-2711, 863-4985 eða á netfangið leynir@simnet.is Námskeiðsgjald er 6.000 kr. á þátttakanda. I maímánuði býðst konum sérstakt kynn- ingarverð á árgjaldi í Golf- klúbbinn Leyni; 27.000 kr. Auk þess fá þær konur sem ganga í golfklúbbinn, eftir að þær hafa sótt golíhámskeið, 5.000 kr. afslátt af námskeið- inu. Námskeið fyrir konur í Golfklúbbnum Leyni: 10. maíkl. 19:30-21:00 13. maíkl. 19:30-21:00 17. maíkl. 19:30-21:00 20. maí kh 10:30-12:00 24. maíkl. 19:30-21:00 27. maí kl. 19:30-21:00 Námskeið fyrir konur sem eru nýliðar og ekki í golfklúbbi: 11. maíkl. 18:30-19:30 13. maíkl. 19:30-21:00 18. maíkl. 19:30-21:00 20. maí kl. 12:30-14:00 25. maíkl. 19:30-21:00 27. maí kl. 17:30-19:30

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.