Skessuhorn


Skessuhorn - 12.05.2004, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 12.05.2004, Blaðsíða 11
 MIÐVIKUDAGUR 12. MAI 2004 11 ~Ö<zL$iho£nt% Veiðin að byrja í Síkjunum Það er farið að hlýna í veðri, veiði- menn hafa komið sér fyrir á eyrunum kringum Borgarnesbrúna og fyrstu fiskar sumarsins hafa tekið. Tveir veiðimenn eru að renna fyrir neðan brúna á Andakílsánni en þeir hafa ekki fengið neitt í dag. I gær veiddu þeir nokkra fiska, en við erum á leið- inni upp í Ferjukot. „Þetta er allt að koma, það hefur hlýnað og fiskurinn er farinn að láta sig, fiskarnir sem hafa veiðst eru væn- ir“, segir Þorkell Fjeldsted þegar við tókum hús á honum í vikunni. „Veiðimenn eru byrjaðir að koma og þeim á eftir að fjölga hérna, fiskurinn sem hefur veiðst er fallegur" Veiðisafn Vísir að veiðisafni er orðinn til í Ferjukoti, enda til margir gamlir munir á svæðinu og sagan er gömul. „Það ætti að hafa þessar gömlu veiðistangir og veiðimyndir í veiði- húsunum við veiðiárnar, þetta er sag- an“ segir Þorkell og við fáum okkur labbitúr til að kíkja á aðstæður, liðnir tímar svífa yfir vötnum. Þorkell Fjeldsted með fallegan fisk úr Ferjukotssíkjunum. Það er ýmislegt hægt að skoða í Ferjukoti eins og þessi gömiu net sem varðveitt eru frá fyrri tíð. Allt í veiðiferðina atta fimmtudaga É*|p JBUBat ftátí. »8-°o. sw45 Hyman, bensínstöð sími 430-5565 Alltafmeð bestu pizzatilboðin..! Umsjón: Gunnar Bender Héðan ogþaðan: Það eru margir sem bíða spennt- ir eftir hver muni hreppa Grímsá í Borgarfirði, þar sem bændur hafa sjálfir selt veiðileyfi til fjölda ára. En allavega hafa tíu aðilar sótt út- boðsgögn, svo það gætu orðið nokkrir sem munu bjóða í hana. Eitthvað hefur verið að veiðast í Hítará á Mýrum af bleikju síðan áin opnaði fyrir veiðimönnum og veiðimaður sem var þar fyrir skömmu fékk eina þriggja punda. Núna hefur hlýnað verulega og þá er aldrei að vita hvað gerist. Það styttist í að Fiskilækjarvatn í Leirársveit opni fyrir veiðimönn- um, en veiðin byrjar þar 1. júní, um leið og Norðurá í Borgarfirði opn- ar. Oft hefur veiðst vel á báðum stöðum fyrstu daga veiðitímans. Vilt þú auglýsa hér? Sími 433 5500 Þemadagar á Skaga skóla á Seltjarnarnesi var á ferð- inni. Hóparnir voru tveir, 80 börn hvorn dag og var þeim skipt niður í 5 hópa sem fengu leiðsögn á söfhunum og tóku þátt í ratleik um svæðið. Þessi tilraun þótti takast með ágætum og var vel af móttökunum látið af hálfu gestanna. Að sögn Rakelar Oskarsdóttur markaðs- fulltrúa er stefnt að því að verk- efni þetta fari af fullum krafti af stað næsta haust. MM Helga Gunnarsdóttir sviðsstjóri menningar- og fræðslusviðs býður hóp nemenda Valhúsa- skóla velkominn og útskýrir fyrir honum verkefni dagsins. Starfsfólk Akraneskaupstað- ar, í samráði við Safnasvæðið að Görðum, hefur frá því í haust kynnt fyrir grunnskólum á SV- horni landsins hugmynd að svokölluðum Þemadögum á Akranesi. Verkefnið snýst um að bjóða grunnskólum að koma á Akranes með nemendur og kynna fyrir þeim eldri menn- ingu; búskapar- og atvinnu- hætti, söfn og atvinnulíf eins og það er í dag og tengja þannig saman gamla og nýja tímann með áþreifanlegum hætti. Fyrsti stóri skólahópurinn kom í síðustu viku þegar 160 nem- endur úr 8. og 9. bekk Valhúsa- ^ HANDVERKSBAKARÍ W Geirabakarí óskar eftir ab ráða starfsmann sem fyrst Starfib fellst í pökkun framleiösluvara, útkeyrslu og annarri tilfallandi vinnu í bakaríinu. Vinnutími er frá kl. 06:00 til 14:00 fimm daga vikunnar og þriðju hvora helgi. Vi6 leitum að stundvísum, reglusömum og duglegum starfskrafti Framtíðarstarf fyrir réttan aðila. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. Geirabakarí ehf. Sólbakka 11 - Borgarnesi m h-* r 3j7f I I T Taktu þátt í áskriftarleik Skessuhorns, það kostar ekkert, annað en að standa ískilum. Skuldlausir áskrifertdur eru sjálfkrafa með í leiknum. Framvegis verður mánaðarlega dreginn út nafn eins heppins áskrifanda. Fyrsta mánuðinn verður vinningurinn frá fataversluninni Bjargi, Stillholti, Akranesi að verðmœti 20.000 kr. og verður dregið 20. júm'. Lacoste bolir nýir litir LACOSTE •VERZLUNIN SlMI 431 2007 I , STILLHOLTI I 1 A AKRANESIv J

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.