Skessuhorn - 12.05.2004, Blaðsíða 14
14
MIÐVIKUDAGUR 12. MAI 2004
^silunu..
Sparisjóðsmót Faxa og Skugga
Hestamannafélögin Skuggi
og Faxi héldu opið hestaíþrótta-
mót sl. laugardag í Borgarnesi.
Skráning var með ágætum eða
rúmlega 70. Lökust var þátttak-
an í unglingaflokki og ung-
mennaflokki og sögðu forsvars-
menn mótsins að ástæða væri til
að hafa áhyggjur af því. Að vísu
mun próflestur unglinga og
ungmenna hafa dregið eitthvað
úr þátttöku en einmitt núna
standa yfir samræmd próf í
grunnskólum og vorpróf í ffam-
haldsskólum. Mótið tókst vel en
það hófst kl. 9 og var dagskránni
lokið um kl. 17:30. Yfirdómari
var Benedikt Garðarsson og
stjórnandi (þulur) Amundi Sig-
urðsson. KG/MM
Bamaflokkur
Fjórgangur
1. Heiðar Ami Baldmrsson og Táf.
Múlakoti.....................4,83
2. Lára Marta Karlsdóttir og Fagri-
Blakkurf. Langárfossi........4,23
3. Þórdís Fjeldsteð og Mósía f. Ölvalds-
stöðum IV....................2,47
Tölt
1. Sigurborg Hanna Sigurðardóttir og
Rökkvif. Oddstöðum...........5,40
2. HeiðarAmi Baldursstm og Táf.
Miílakoti......................3,13
3. Lára María Karlsdóttir og Hrefna
f. Hrajhkelsstöðum.............3,10
Unglingaflokkur
Fjórgangur
1. Sigrún Sjöfn Amundadóttir og
Léttirf. Hiísey................4,83
2. Anna Heiða Baldursdóttir og Ristf.
Múlakoti.......................2,93
Tölt
1. Sigrím Sjófn Amundadóttir og
Léttirf. Hi'isey...............4,60
2. Anna Heiða Baldursdóttir og Ristf.
Miílakoti......................3,43
Ungmennaflokkur
Fjórgangur
1. Unnur Gréta Asgeirsdóttir og
Hvinurf. Syðra Fjalli...........6,5
2. Sören Madsen og Grimnirf. Odds-
stöðmn..........................5,0
3. Elísabet Fjeldsteð og Vtnurf Akra-
nesi...........................4,1
Tölt
1. Sören Madsem og Grímnirf. Odds-
stóðum........................5,9 7
2. Unnur Gréta Asgeirsdóttir og
Hvinurf. Syðra Fjalli..........5,20
Opinn flokkur
Fjórgangur
1. Hrajhhildur Guðnmndsdóttir og
Mósartf. Leysingjastöðwn......6,13
2. Viggó Sigursteinsson og Gnáf. Litlu
Brekku..........................5,60
3. Ölafiir Guðni Sigurðsson og Roðif.
Eyri............................5,50
Fimmgangur
1. Jóhannes Kristleifsson og Snótf.
Hjarðarholti....................5,31
2. Haukur Bjamason og Listf. Skáney
.5,13
3. Benedikt Líndal og Djáknif. As-
bjamarstöðum....................5,21
Tölt
1. Einar Reynisson og Rökkvarf Sig-
mundarstöðum....................1,00
2. Jóhannes Kristleifsson og Steinarrf.
Litla Bergi.....................6,11
3. Snorrijón Valsson ogEinirf.
Reykjavík.......................6,33
Gæðingaskeið
1. Marteinn Valdimarsson og Kjarkur
f. Hnjiíki......................8,25
2. Heiða Dís Fjeldsteð og Stjánif. Eyti
1,58
3. Jóhannes Kristleifsson og Snótf
Hjarðarholti....................6,13
150 m. skeið
1. Marteinn Valdimarsson og Kjarkur
f. Hnjúki.......................6,80
2. Jón Egilsson og Skímaf. Hítamesi..
6,25
3. Heiða Dís Fjeldsteð og Stjánif Eyri
2,82
AUGLÝSING frá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi
Umsjón: Brynjar Sæmundsson
Urslit í opna STIGA golfmótinu
Laugardaginn 8. maí var
fyrsta opna golfmót sumarsins
hjá Golfklúbbnum Leyni í blíð-
skapar veðri. Alls tóku 72
kylfingar þátt í mótinu, þar af
3 5 kylfingar úr öðrum golf-
klúbbum. Urslit urðu þessi:
1. Hilmar Ægir Olafsson, GL,
46 punktar.
2. Jón Þór Hauksson, GL, 43
punktar.
Næstu golfmót
FRUMHERJA-
BIKARINN
Laugardaginn 15. maí.
Höggleikur með forgjöf
16 bestu komast áfram í
útsláttarkeppni.
Opna ALBATROS
golfmótið
Fimmtudaginn 20. maí
(uppstigningardag)
Skráning á golf.is/gl og í
síma 431-2711
Æfingasvæðið og golfkennsla
Æfingasvæði Golfklúbbsins Leynis verður opið almenningi í
allt sumar. Ollum er velkomið að leigja sér golfbolta og æfa sig
á æfingasvæði golfklúbbsins. Þá stendur golfkennsla öllum til
boða, hvort heldur sem viðkomandi er félagi í golfklúbbnum
eða ekki. Kristvin Bjamason er golfleiðbeinandi Leynis og
verður hægt að panta tíma hjá honum á skrifstofu golfklúbbs-
ins í síma 431-2711 eða 863-4985.
3. Einar Om Jónsson,
GOB, 42 punktar.
Önnur verðlaun
hlutu:
Kristinn Amason, 75
högg án forgjafar.
Næst holu á 3. hraut:
-Erling G. Pendersen,
GR, 138 cm.
Næst holu á 8. braut:
-Bjöm H. Bjömsson,
GR, 401 cm.
Næst holu á 18. braut:
-Aðalsteinn Huldars-
son, GL, 93 cm.
Verslunin Vetrarsól
ehf. Kópavogi, var bak-
hjarl mótsins.
Aflahæsta áhöfnin með Friðriki Magnússyni skipsstjóra á Keili AK.
Sjóstangveiðimót
á Skaganum
Sjóstangveiðimót var haldið
á Akranesi sl. laugardag. Fjöldi
keppenda var 3 3 sem skiptust á
8 báta. Heildarafli mótsins var
rúm 3,5 tonn og var áhöfn
Keilis AK aflahæst með tæplega
1,2 tonna afla. Skipstjóri á Keili
er Friðrik Magnússon. Afla-
hæsti einstaklingur var Þórunn
Ásgeirsdóttir en hún veiddi
322,16 kg. Mótið þótti takast
vel enda lék veðrið við þátttak-
endur.
MM
Þeir stýrðu bátunum og fengu giaðning í staðinn.
Allir krakkar
í fótbolta
Frábær útiaðstaða og góður félagsskapur
hjá knattspyrnudeild Skallagríms!
Rnattspyrnuæfingar á vegum
UMF. Skallagríms eru nú
komnar á gras á tjaldsvæðinu
við Hyrnutorg. Fjöldi hressra
krakka æfir þar reglulega og er
nóg pláss fyrir nýja félaga. A-
kveðið hefur verið að bjóða
nýjum iðkendum að mæta á æf-
ingar til að prófa, án þess að
greiða æfingagjöld fram að
mánaðamótum, en í byrjun júní
hefst sumarstarf knattspyrnu-
deildar, með breyttum æfinga-
tímum. Hin frábæra útiaðstaða
á Skallagrímsvelli verður þá
tekin í notkun. Síðan stefnir í
að vetraraðstaðan batni til
muna með tilkomu gervigrass
við Grunnskólann í Borgarnesi
og með byggingu reiðskemmu í
nágrenninu, auk þess sem nú er
verið að setja nýtt gólf á salinn í
Iþróttamiðstöðinni. Mikilvægt
er fyrir vaxandi krakka að
stunda holla hreyfingu og úti-
vist og með þessu framtaki vill
knattspyrnudeild UMF. Skalla-
gríms hvetja foreldra til að leyfa
krökkunum að prófa að æfa fót-
bolta. Verið velkomin með
þeim á fótboltaæfingar. Æf-
ingatímar út maí eru kynntir á
heimasíðunni skallagrimur.is
auk þess sem upplýsingar fást
hjá framkvæmdastjóra knatt-
spyrnudeildar í s: 4372366.
A meðfylgjandi mynd má sjá
krakka úr 5. flokki Skallagríms,
á æfingu núna í vikunni.