Skessuhorn - 12.05.2004, Blaðsíða 13
Vantar ykkur pössun í sumar?
Hæ, hæ, ég er 14 ára stelpa í Borgar-
nesi og er til í að passa börn í sumar.
Eg er með Rauða Kross skírteini og
er vön börnum. Ef ykkur vantar pöss-
un í sumar endilega hafið samband í
síma 694 2068
Vantar vinnu
Hörkuduglegan og samviskusaman
23 karlmann vantar vinnu sem fyrst.
Er með meirapróf og vinnuvélarétt-
indi. Meðmæli sé þess óskað. Upplýs-
ingar í síma 845 7712, Páll
Bamapía í boði!
Fyrsta flokks barnapía, RKI skírteini,
hjálp í viðlögum og margra ára
reynsla. Meðmæli ef óskað er. Er 18
ára. Upplýsingar í síma 865 1286
Duglegur starfskraftur
27 kona óskar eftir 50-80% vinnu við
bókhaldsstarf á Akranesi. Er með
góða reynslu og góð meðmæli. Fleiri
upplýsingar í síma 866 1126
BILAR / VAGNAR
VW Transporter
Til sölu VW Transporter, kælibíll,
árg. '95. Ekinn 250.000 km. Ástand
sæmilegt. Upplýsingar gefur Agúst í
síma 695 5740
7 manna bíll óskast
Oska eftir 7 manna bíl, þá helst Niss-
an Terrano II, Chrysler, Ford eða
Dodge, í sléttum skiptum á VW
Passat 1800 turbo árg '98 metinn á
980 þús. Upplýsingar í síma 845 4127
DYRAHALD
Sláttuvél til sölu
ATCO Master Groundsman B34
sláttuvél til sölu. Er með saínkassa,
sæti og valtara. Upplýsingar í síma
431 4403 og 867 1644
Land Cruiser með tjaldi
Til sölu Toyota Land Cruiser langur
árg. 1986, ekinn 340.000 km, skoðað-
ur '05. Þarfnast lakk- og boddylag-
færinga. Tjald frá Seglagerðinni Ægi
fylgir og er sett aftan á bílinn. Einnig
36“ hálfslitin dekk á krómfelgum.
Upplýsingar í síma 897 3361
Volkswagen Polo til sölu
Góður bíll í góðu lagi. Vetrardekk á
felgum fylgja. Verð 400 þúsund.
Upplýsingar í símum 437 1228 og
691 3853
Plymount Voyager
Til sölu Plymount Voyager, 7 manna
bfll. Árgerð '89 með 4ra cylindra, 2,5
1. mótor. Upplýsingar í síma 892 8376
Eitt með öllu
Til sölu glæsilegt Camplite fellihýsi
árgerð '99 með útdraganlegum borð-
krók, svefnplássi fyrir minnst 8
manns, sólarsellu, ísskáp, 2 stórum
rafgeymum og wc. Upplýsingar í
síma 431 1753 og861 1599
Til sölu
Toyota Hilux Double Cab dísel
árg.'88 til sölu. 38“ dekk. Ath. skipti á
fólksbíl. Nánari upplýsingar í síma
899 6155
Toyota Corolla
Til sölu Toyota Corolla Touring
(station) árg. '90. Ekinn 270.000 km.
Er í mjög góðu lagi. Verðhugmynd
140.000. Uppl. í síma 899 5999
Subaru Legacy Outback
Til sölu Subara Legacy Outback árg.
'99. 2,5 vél. Glæsilegur bíll hlaðinn
aukabúnaði, svo sem tvær topplúgur,
leðursæti, sjálfskipmr, dráttarkrókur,
filmur o.fl. Ekinn 80 þús. km. A-
hvílandi bílalán kr. 450 þús. Afb. kr.
29 þús á mán. Asett verð kr.1.750 þús.
Skoða skipti á ódýrari bíl. Upplýsing-
ar í síma 617 6031
Mazda 323 GLX
Til sölu Mazda árg. ‘90, sjálfsk. með
‘05 skoðun. Ekinn 177 þús. Vetrar-
dekk á felgum fylgja. Er með dráttar-
kúlu. Limr grár. Selst á 100.000.
Upplýsingar í síma 551 8437 síðdegis
og á. kvöldin
Varahlutir
Varahlutir í Mercedes Benz árg '88 til
sölu. Boddýhlutir og fleira. Upplýs-
ingar í síma 869 2900
Felgur og dekk
Til sölu felgur og dekk, 185/70 14“, 5
gata, 6 arma. Lítur út eins og nýtt.
Dekkin ný. Uppl. í síma 869 2900
Kerra óskast
Jeppakerra eða stór fólksbílakerra
óskast. Uppl. í síma 860 9667
íslensk tík gefins
Hreinrækmð 3ja ára ísl. tík með ætt-
bók fr á HRFI fæst gefins á gott heim-
ili. Allar nánari upplýsingar í síma
820 3415 og 824 8929
Persar
Til sölu tveir persar, högni og læða.
Tveggja ára gömul, seljast ódýrt.
Upplýsingar í síma 617 6029
Ketdingar fást gefins
Gullfallegir, kassavanir, kettlingar fást
gefins. Einnig vantar gott heimili fyr-
ir fullvaxna læðu, mjög blíða og góða.
Allar nánari upplýsingar í síma 437
1499 og 847 7711
HUSBUN./HEIMILISTÆKI
LEIGUMARKAÐUR
Gróðurhús, heitur pottur og fl.
Oskum eftír ódýru notuðu gróður-
húsi. A sama stað óskast notaður heit-
ur pottur og notaður gosbrunnur í
garð ásamt skemmtilegum útiljósum.
Upplýsingar í síma 899 2570
Hjól
Halló! A ekki einhver hjól fyrir 4ra-5
ára stelpu? Verður að vera mjög vel
farið. Upplýsingar í síma 431 2066,
Sigrún
Orbi Trek tæki óskast
Oska eftír að kaupa vel með farið
Orbi Trek tæki. Upplýsingar í síma
898 7932
Schwinn spinninghjól
Oska eftir að kaupa Schwinn spinn-
inghjól. Verður að vera vel með farið.
Upplýsingar í síma 862 4380
TIL SOLU
Til sölu
Til sölu grænn hornsófi. Verð 15 þús.
Upplýsingar í síma 431 2370
28“ sjónvarp
Notað en yfirfarið 28“ sjónvarp til
sölu. Upplýsingar í síma 892 8376
Sófasett óskast
Oska eftir vel með förnu sófasetti.
Upplýsingar í síma 431 3848
Þvottavél fæst gefins
Þvottavél í góðu ástandi fæst gefins.
Upplýsingar í síma 846 8119
Vantar húsgögn
Okkur vantar, eldhúsborð og stóla,
sófasett, sófaborð, hillusamstæðu,
borðstofuborð og stóla, ódýrt eða
gefins og í góðu ástandi. Upplýsingar
í síma 892 2666, Katrín
Fótboltaskór til sölu
Nike fótboltaskór til sölu stærð 38.5,
lítið númer, silfurgráir, notaðir í eitt
sumar. Verð kr. 2.000 en kosta út úr
búð ca kr. 6.000. Upplýsingar í síma
437 1885 eftirkl. 17.00
Veiðimenn athugið
Til sölu nýtíndir og sprækir laxa- og
silungamaðkar. Upplýsingar í síma
431 2308 og 846 3307
Golfsett til sölu
Onotað golfsett til sölu, 12 kylfur,
poki, kerra, kúlur og reglhlíf. Verð
20.000. Nánari upplýsingar í síma
691 3205
Hjól
Til sölu 20“ Pro-Style hjól fyrir 7-8
ára. Verð 2.000. Upplýsingar í síma
863 6597
Sigin grásleppa
Til sölu sigin grásleppa. Upplýsingar
í síma 431 2974
TOLVUR/HLJOMTÆKI
Ibúð til leigu
30 fermetra íbúð á svæði 101 til leigu
á 35.000 þús. á mánuði. Upplýsingar
í síma 533 4200
2ja-3ja herb. íbúð á
Akranesi óskast
Oska eftír 2ja-3ja herb. íbúð á Skag-
anum sem fyrst. Upplýsingar í síma
847 1555
3ja herb. íbúð til leigu á Akranesi
3ja herbergja íbúð til leigu á besta
stað á Akranesi. Ibúðin er laus frá ca
15. ágúst - 1. sept. Leigist eingöngu
reglusömu fólki. Upplýsingar í síma
431 1328
Ibúð til leigu í Borgamesi
Tveggja herbergja, 63 fm, íbúð til
leigu við Borgarbraut frá 1. júní.
Upplýsingar í síma 864 1766
Herbergi til leigu
Vinnur þú (eða í skóla) í Reykjavík en
býrð norðan Hv.íj.gangna. Væri ekki
gott að eiga athvarf í bænum ef þú
kemst ekki heim að dagsverki loknu?
Ef svo er þá á ég tíu fermetra her-
bergi, með aðgangi að salerni til leigu
í einbýlishúsi á rólegum stað. Algjör
reglusemi skilyrði. Upplýsingar í
síma 868 8659
Herbergi til leigu
Herbergi til leigu í Breiðholti ffá 1.
september - jafnvel fyrr. Stutt í fjöl-
braut, strætó og verslun. Rólegt og
gott umhverfi, mjög hentugt fyrir
skólafólk. Gervihnattadiskur í sam-
eign, þvottaaðstaða, ísskápur o.fl.
Leiera 25 þús. Nánari upplýsingar í
síma 862 7007
Stúdíóíbúð
37 fin stúdóíbúð til leigu í Höfðaholti
í Borgarnesi. Ibúðin er laus strax.
Allar nánari upplýsingar í síma 437
2130 og 863 7357
Flott í eldhúsið eða svefhherh.
Nýtt ónotað 20“ flatt LCD sjónvarp-
tölvuskjár sem hægt er að hengja á
vegg eins og mynd. Tekur öll sjón-
varpskerfi. Fjarstýring. Verð 99.000,
kostar yfir 200.000 í búð. Upplýsing-
ar í síma 860 6067, er í Reykjavík
Skemmtari
Til sölu vel með farinn skemmtari.
Upplýsingar í síma 431 4222
YMISLEGT
Akranes: Fimmtudag 13. maí
Konukvöld kvennanefndar KIA kl. 19.30 á Jaðarsbökkum.
Akranes: Fimmtudag 13. maí
Vortónleikar no. 4 kl. 18.15 í Tónlistarskólanum á Akranesi.
Nemendur skólans leika fjölbreytta tónlist. Allir velkomnir.
Snæfellsnes: Fimmtudag 13. maí
Opið hús kl. 20:30 að Tangagötu 6.
Síðasta opna hús vetrarins. Ovæntar uppákomur. Allir velkomnir, kaffi á
könnunni.
Borgarfjörður: Fimmtudag 13. maí
Hreppsnefhdarfundur kl. 18:00 í Félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit.
Akranes: Fimmtudag 13. maí
Samkoma kl. 20.30 í húsi KFUM og K Garðabraut 1 á vegum Hvítasunnu-
kirkjunnar Fíladelfiú. Mikill söngur og létt stemnig. Kaffiveitingar. Allir vel-
komnir!
Borgarfjórður: Föstudag 14. maí
Tónleikar - Diddú og Söngbræður kl. 20:30 í Reykholtskirkju.
Snæfellsnes: Föstudag 14. maí
Vortónleikar Tónlistarskóla Snæfellsbæjar kl. 18:00 í sal Grunnskólans á Hell-
issandi.
Akranes: Laugardag 15. maí
Frumherjabikarinn á Garðavelli. 18 holu innanfélagsmót.
Sextán bestu komast áffam í útsláttakeppni.
Borgarfjórður: Sunnudag 16. maí
Rússneskur karlakór í Reykholtskirkju kl. 20.00.
Einstakir tónleikar í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík.Karla-kammerkór ffá
St.Basilkirkjunni í Moskvu flytur bæði kirkjulega og veraldlega tónlist.
Snæfellsnes: Sunnudag 16. maí
Hestamannamessa á kl. 14 í Brimilsvallakirkju.
Hópreið ffá Vegagerðarhúsinu v/ Fossá kl. 13. Messa kl. 14 þar sem hesta-
menn lesa rimingarlestra. Kaffi hjá heimilisfólkinu á Brimilsvöllum á eftir. All-
ir velkomnir. Sóknarprestur
Akranes: Sunnudag 16. maí
Stórtónleikar Skólahljómsveitar Akraness kl. 16:16 í Fjölbrautaskóla Vestur-
lands, Akranesi.
Skólahljómsveit Akraness og Stórsveit TOSKA leika þekkta standarda, tónlist
úr kvikmyndum og léttar lagasyrpur. Skólahljómsveitin vann til verðlauna í
Gautaborg árið 2003. Ekki missa af þessum skemmtilegu íjölskyldutónleikum!
Snæfellsnes: Sunnudag 16. maí
Bíó - Teiknimyndin Björn bróðir kl. 17:00 í Félagsheimilinu Klifi, Olafsvík.
Teiknimynd ffá Disney fyrir alla íjölskylduna.
Snæfellsnes: Þriðjudag 18. maí
Vortónleikar Tónlistarskóla Snæfellsbæjar kl. 18:30 í Félagsheimilinu Klifi.
Akranes: Þriðjudag 18. maí
I takt við lífið - Vertu þú sjálfur kl. 20:30 í Bíóhöllinni.
Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi endurtekur nýjasta verkefni sitt.
Sveitin hefur vakið mikla athygli fyrir vandaðan og skemmtilegan tónlistar-
flutning og höfða tónleikarnir til allra aldurshópa.
Valbj amarvellir
- sumarbústaður óskast
Hjón búsett á Seltjamarnesi óska eft-
ir að taka á leigu sumarbústað í landi
Valbjarnarvalla eða nágrenni í sumar,
í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í
síma 696 1450 og 561 1818
www.ske5Suhom.is
Fyrirtœkjaþjónusta
Bókhald og uppgjör
Rekstrarráðgjöf
Endurskoðun og ársreikningar
Ýmis tengd þjónusta
im.
M2-ráðgjöf ehf
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi
sími 433 5505 - fax 433 5501 - m2@m2.is
Mjfœilir Vestbángar eru kkir velkmnir í heiminn um
kii o« rjkhámfsrelkm emfteiér hainingjimkir
6. maí. Drengur: Þyngd: 3715 gr. Lengd:
50 cm. Foreldrar: Nanna Sigurðardóttir
og Lúðvík Þorsteinsson, Akranesi. Ljósmóð-
ir: Soffía G Þórðardóttir. Katrín Lind,
heldur d bróður sínmn.
9. maí. Drengur. Þyngd: 3285 gr. Lengd:
50 cm. Foreldrar: Hafdís Bergsdóttir og
Stefdn Orri Sigurðsson, Akranesi. Ljósmóð-
ir: Ldra Dóra Oddsdóttir.
10. maí. Drengur. Þyngd: 3165 gr. Lengd:
54 cm. Forcldrar: Birna Kntrín Hallsdóttir
og Kristjdn Olafsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Lóa Kristinsdóttir.