Skessuhorn


Skessuhorn - 23.06.2004, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 23.06.2004, Blaðsíða 16
<N£p^ POSTURIN N allur pakkinn Háhraða internet til sjávar qg sveita ÞRÁÐlAgSAR NETLAUSNIR FYRIR HEIMILI OG FYRIRTÆK! StMI 544 4454 LVUBQNDINN SfMl 894 4980 www.spm.is Landsliðshópurinn. Efri röð f.v.: Leifur Guðni, Aþena Ragna, Koibrún Ýr, Gunnar Smári og Ágúst. Neðri röð frá vinstri: Hulda, Gyða Björk, Rakel, Daisy og Díana. Öflugt starf Sundfélags Akraness Mynd af hressum krökkum á OHamóti Fjölnis um síðustu helgi. Frá vinstri: Guðlaug Sif, Hlín Guðný, Steinunn, Salome, Hekla, Kim Klara og Berglind María fyrir framan. Það hefur mikið gengið á síðustu vikurnar hjá Sundfélagi Akraness og árangurinn ekki látið á sér standa. I endaðann maí tóku tuttugu einstaklingar þátt í alþjóðlegu móti í Danmörku, á sama tíma fóru sextán einstaklingar í æfingabúðir á Spáni. Fyrstu helgina í júní hélt félagið ríflega 300 manna sundmót í Jaðarsbakka- laug og sigraði í stiga- keppni félaga með miklum yfirburðum. Þann 12. júní hélt Sundsam- band Islands æfingabúðir fyrir Framtíðarhóp og Unglingahóp, en þessir hópar eru þétt skipað- ir af efhilegu sundfólki frá Akra- nesi. Sundfélag Akraness á fimm einstaklinga í Framtíðarhóp SSÍ, fjóra í Unglingahóp SSÍ og svo einn í Ölympíuhóp SSI. En hjá Sundfélagi Akraness eru þrjátíu einstaklingar að æfa sund sem hafa aldur til að vera í þess- um hópum, þannig að starf fé- lagins er að skila einum af hverj- um þremur sem æfa hjá félaginu inn í Landsliðskerfi Sundsam- bandsins. MM Rafskautaverksmiðja á Katanesi í Hvalfjarðarstrandarhreppi HRV ENGINEERING Mat á umhverfisáhrifum - Opið hús Matsskýrsla Kapla hf. fyrirhugar að reisa rafskautaverksmiðju á Katanesi í Hvalfjarðarstrandarhreppi. Niðurstöður mats á umhverfisáhrifum verksmiðjunnar verða kynntar á opnu húsi mánudaginn 28. júní 2004 að Hlöðum á Hvalfjarðarströnd, milli kl. 17 og 21. Þar gefst almenningi tækifæri til að kynna sér matsskýrslu og ræða við ráðgjafa fyrirtækisins. Matsskýrsluna má nálgast á vefsíðu HRV (www.hrv.is). Eintök af matsskýrslunni verða einnig aðgengileg hjá Skipulagsstofnun og á skrifstofum Hvalfjarðarstrandarhrepps, Skilmannahrepps, Kjósarhrepps (Félagsgarði), í veitingaskálanum Ferstiklu, að Hlöðum og í Heiðarskóla í Leirársveit. BORGARBYGGÐ AUGLÝSING UM KJÖRFUND í BORGARBYGGÐ VEGNA FORSETAKOSNINGA 26. JÚNÍ 2004 Samkvæmt samþykkt um stjóm og fundarsköp Borgarbyggðar skiptist sveitarfélagið í eftirtaldar þrjár kjördeildir: Lyngbrekkukjördeild, fyrir svæðið vestan Langár Borgarneskjördeild, fyrir svæðið milli Langár og Gljúfurár. Þinghamarskjördeild fyrir svæðið ofan Gljúfurár. Kjörfundir laugardaginn 26. júní 2004 verða sem hér segir: Fyrir Lyngbrekkukjördeild í Lyngbrekku frá kl. 11:00 - 20:00. Fyrir Borgarneskjördeild í Félagsbæ, Borgarbraut 4 frá kl. 9:00 - 22:00 Fyrir Þinghamarskjördeild í Húsmæðraskólanum frá kl. 11:00 - 20:00. | Vakin er athygli á breyttum kjörstöðum frá því sem verið hefur í undanfömum j kosningum. | Kjósendur eru hvattir til að athuga vel í hvaða kjördeild þeir eiga að kjósa og I minntir á að hafa persónuskilríki meðferðis á kjörstað. Á kjördag er sími kjörstjórnar Borgarbyggðar 845 8818 og mun hún hafa aðsetur á bæjarskrifstofunum að Borgarbraut 11. Kjörstjórn Borgarbyggðar. ... ■........i....— Jónsmessuskemmtun á Akranesi 25. - 26. júni 2004 Dagskrá: Föstudaginn 25. júní 2004 Kl. 22:00 JónsmessurriiðnætLirganga á Akrafjall. Sundlaug opin til kl. 2.00 (hefðbundinn aðgangseyrir). Fríar pylsur og drykkirí sundlaugargarðinum frá kl. 24.00. Laugardaginn 26. júni 2004 Kl. 17:00 FjölskyLduratleikur um Garðalund. Kl. 17:15 Fyrirtækjaratleikur um Akranes. Kl. 20:00 VarðeLdur, hópsöngur, kakó og kex. Maríukaffi opið fram eftir kvöLdi. Kl. 22:00 UnglingasundLaugarpartý, DJ á staðnum tiL kL. 24. Sundlaug opin tiL 01:00 (hefðbundinn aðgangseyrir). ------------------------------------—------------------v Askorandakeppni á Jónsmessunni Enn geta aLlir verið með. Skorið á annan vinnustað í keppni um titiLinn „Besti, fljótasti og skipulagðasti vinnustaðurínn á Akranesi". Margir skemmtiLegir vinningar í boði. Áskoranir skuLu berast AðaLsteini Hjartarsyni, sviósstjóra tómstunda- og forvarnarsviðs (adalsteinn@akranes.is) eða skrifstofu Akraneskaupstaðar í síma 433 1000. Áskoranir sem hafa borist í fyrirtækjaratleik Jónsmessunnar eru: Leikskólinn Garðasel skorar á Slökkviliðið • Leikskólinn Garðasel skorar á Nettó Bæjarskrifstofur Akraneskaupstaðar skora á Grundaskóla íslandsbanki skorar á Landsbanka • Landmælingar skora á Tolvuþjónustuna Hvetum fyrirtæki bæjaríns til að taka þátt íþessum skemmtilega leik. Regtur áskorandakeppninar eru einfaldar: Hvert lið samanstendur af 5 liðsmönnum og konum. Markmið er að finna stöðvar sem merktar eru á kort og staðfesta fundinn með þar tilgerðum klippum á sem skemmstum tíma. Hvert lið fær afhent 1 ratleikjakort við upphaf keppninnar. Notkun GSM síma, línuskauta og reiðhjóla er heimil. Akraneskaupstaðiir Tómstunda- ogJorvarnarnefnd ’

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.