Skessuhorn - 30.06.2004, Page 7
SSESSUHÖEi
MIÐVIKUDAGUR 30. JUNI 2004
7
Séð yfir drentagnakerfið frá rotþrónni. Fremstur á myndinni er Karvei
Lindberg Karveisson pípulagningarmeistari.
Rotþró til fyrirmyndar
Ný gistiálma við Gistiheim-
ilið Brekkubæ á Hellnum
verður tekin í notkun í þessari
viku. Um er að ræða tíu her-
bergja viðbót, auk þess sem
bætt verður við nýrri setustofu
og þvottahúsi. Samhliða
stækkuninni var komið íýrir
nýjum rotþróm, bæði fýrir við-
bygginguna og eins íyrir eldri
hluta gistiheimilsins. Allar
pípulagnir hafa verið unnar af
PK pípulögnum á Akranesi,
undir stjórn Karvels Lindberg
Karvelssonar pípulagninga-
meistara.
Karvel segir að íyrir þremur
árum hafi verið settar nýjar
reglur um frágang á rotþróm.
Markmið þeirra sé að tryggja
að það vatn sem frá þeim skil-
ast sé hreint. „Menn eru víða
að setja niður þrær án þess að
njóta faglegrar aðstoðar, en
slík vinnubrögð leiða oft fljót-
lega til vandamála“ segir Kar-
vel. „Niðursetning og frágang-
ur á rotþróm er nokkuð flókið
ferli og ef þær eiga að starfa
rétt þarf að vanda til verksins.
Þrærnar sem settar eru niður á
Brekkubæ eru framleiddar af
Borgarplasti og við fýlgjum
leiðbeiningum þeirra eftir út í
ystu æsar. Drenlögnin ein sem
frá þrónum kemur nær yfir
250 fermetra svæði og greinist
í átta rásir. Með þessu er ekki
einungis verið að tryggja fullt
niðurbrot frárennslisins, held-
ur einnig það að vatnið sem á
endanum kemur frá gistiheim-
ilinu og fer út í umhverfið
verði algerlega hreint."
Karvel segir þetta eina
stærstu frárennslislögn sem
hann hefur lagt við gististað í
dreifbýli og að það hafi verið
skemmtileg áskorun að takast á
við svona stórt verkefni. „Frá-
rennsliskerfið á Brekkubæ er
það umhverfisvænasta sem
hægt er að setja upp í dag,“
GE
strákar
ÞeirAnton Freyr Arnarson (t.v.) og Agnar Daði Kristinsson, níu ára
kappar í Borgarnesi, létu hendur standa fram úr ermum á dögunum en
þá gengu þeir í hús og söfnuðu flöskum en ágóðinn rennur til þeirra
Torfa Lárusar og Ingu Bjarkar Bjarnadóttur, sem bæði hafa þurft að
glfma við erfið veikindi. Uppskera þeirra félaga var góð en þeir söfnuðu
tæplega sex þúsund krónum. Dugnaðarforkar þar á ferð. Mynd: GE
Gengið og sungið á
Skessuhomi
Laugardaginn 10. júlí n.k.
mun Ferðafélag Islands standa
fýrir göngu, fræðslu og söng-
ferð á Skessuhorn í Borgarfirði.
A leiðinni munu ýmsir
göngugarpar ausa úr fróðleiks-
brunni sínum og þegar tindi
Skessuhornsins er náð mun
Ingimar Einarsson harmon-
ikkuleikari leika fýrir fjölda-
söng en hann verður einnig far-
arstjóri í ferðinni.
Gangan hefs kl. 9.00 á hæð-
inni ofan við bæinn Efri-Hrepp
í Skorradal hvar göngugarpar
munu safnast saman en reikna
má með að ferðin taki 8-10
klst. Ferðin er ekld fýrir óvana.
VIÐBURÐ AVEISL A Á AKRANESI
Laugardaginn 3. júlí n.k. opnar
Páll Guðmundsson á Húsafelli
höggmyndasýningu í Safnaskálanum
við Safnasvæðið á Akranesi.
Sýning Páls stendur til 15. september.
Safnasvæðið á Akranesi
Sínti 431 5566 - Fax 431 5567 - Veffang: www.museum.is
Netfang: museum@museum.is
www.skessuhorn.is
989
Vinir Hallarinnar & Bylgjan kynna
LOPAPEYSAN 2004
ínröKiAirí® Mwm k mimimííii
t/i
<
o
P st p si r
SEMENTSSKEMMA
INNISVÆÐI
ÚTISVÆÐI - VEITINGATJÖLD ,
N 2
tn >
/
/----------
S GAMLA
/akraborgarbryggjan
IRSKIR
DAGAR
Akranesi 9.-1 l. júlí, 2004
Hafnarsvæðinu
Svæðið opnar kl. 23:15 opið til 03:00
Aldurstakmark 18 óra
Miðaverð 2.000 kr.
TRVCCINCA-
MIÐSTÖÐIN HF
- #.<•*» mnl i reynk'.
í SAMSTARFI VIÐ
U Landsbankinn