Skessuhorn


Skessuhorn - 30.06.2004, Síða 11

Skessuhorn - 30.06.2004, Síða 11
L>nt,ssunu>.. MIÐVIKUDAGUR 30.JUNI 2004 11 Þær hafa verið sigursælar í sumar stelpurnar í meistara- flokki IA í knattspyrnu. Þegar fyrstu umferð í 1. deildinni er lokið hafa þær unnið alla sína leiki og standa því uppi með fullt hús stiga. Það er hinn gamalreyndi Sig- urður Halldórsson; Siggi Donna, sem þjálfar liðið, en hann á að baki 16 ára reynslu sem þjálfari. Þetta er þó í fyrsta sinn sem hann þjálfar kvennalið og er hann að vonum ánægður með frammistöðu sinna kvenna. Galdurinn að baki velgengninni segir Sigurður góða blöndu af eldri og yngri leikmönnum. „Það er svolítið gaman að því,“ bendir hann á, „að aldursmunur- inn á miðjuleikmönnunum mín- um, Jónínu Víglundsdóttur og Thelmu Ýr Gylfadóttur er 20 Yfir 120 landsleikir láhús ft •rgeiri ihönnun; ek.:hönnu»; \{í v»hönnuw S?H0,'S IHðHNUtf IHðiNUN Meistaraflokkur kvenna ásamt þjáifaranum, Sigga Donna. Nokkrir gamalreyndir leik- menn spila með liðinu í sumar og má þar nefha Jónínu og Astu Benediktsdóttur. Tveir úr hópi yngri leikmannanna, þær Hall- bera Gísladóttir og Helga Sjöfh Jóhannesdóttir fyrirliði, leika með unglingalandsliði kvenna, en samanlagt hafa stelpurnar leikið yfir 120 landsleiki. Það er því óhætt að segja að nokkur reynsla hafi safhast í sarpinn. Velgengnin eflir andann í liðinu Fyrirliðinn, Helga Sjöfn Jó- hannesdóttir, er úr hópi yngri leikmanna en hún er 19 ára. Helga Sjöfn hefur spilað fótbolta síðan hún var sjö ára og alla sína fótboltatíð spilað á Akranesi ef frá eru taldir 6 mánuðir sem hún dvaldist í Svíþjóð og spilaði með þarlendu liði. Hún tekur undir þá greiningu að gott gengi liðs- jgy.j CWHlfili' nW'Tl'ii í ■*>. W ’ wskRjWí Stelpurnar á æfingu fyrir leikinn gegn Hvöt/Tindastóli sem þær unnu 10 - 0. Mynd: ALS -4 i í |j|j uJ Einu sigurmarkinu fagnað. Mynd ALS Það er oft hart tekist á.. Mynd: HS ins megi fyrst og ffemst þakka góðri blöndu leikmanna, en bætir því við að andinn í liðinu sé góður og það hafi sitt að segja. Svo efli það auðvitað andann enn ffekar þegar svona vel gengur. Helga Sjöfh segir stuðning áhorfenda mikilvægan og hvemr sem flesta til þess að mæta á völlinn og fylgjast með gengi liðsins. „Hvaming af á- horfendapöllunum gerir leik- inn skemmtilegri og þá er lík- legra að vel gangi.“ Miðað við boltann sem stelpurnar hafa verið að spila í sumar er næsta víst að áhorfendur verða ekki sviknir af því að skella sér á völlinn. Afram Skagastúlkur! ALS Tökum forskot á „írska daga“ „Dauðans alvara" gamanþáttur eftir Gunnar Sturlu Hervarsson verður sýndur á Breiðinni þriðjudag 6. júlí kl.20.00 föstudag 9. júlí kl.20.00 fimmtudag 8. júlí kl.20.00 laugardag 10. júlí kl. 20.00 Aðgangseyrir 1000 kr. Skagaleikflokkurinn

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.