Skessuhorn


Skessuhorn - 30.06.2004, Side 14

Skessuhorn - 30.06.2004, Side 14
14 MIÐVIKUDAGUR 30. TUNI 2004 KB bankamót haldið í tíunda sinn í Borgarnesi KB bankamót knattspyrnu- deildar Skallagríms var haldið í tíunda sinn um síðustu helgi og fór mótið vel fram í alla staði. Heldur færri þátttak- endur voru á mótinu en á síð- asta ári og sagði Aðalsteinn Símonarson formaður knattpsyrnudeildar Skalla- gríms í samtali við Skessu- horn að fyrir vikið hefði geng- ið enn betur að halda utan um alla þætti mótsins. KB bankamótið hefur þá sérstöðu að það er einungis ætlað félögum frá sveitarfé- lögum með 2500 íbúa eða færri og hefur það fyrirkomu- lag mælst vel fyrir í gegnum árin en þá eiga knattspyrnu- kappar smærri liða þess frek- ar kost að keppa á jafnréttis- Sverrír Heiðar þjálfari 5. flokks Skallagríms undirbýr sína menn fyrir komandi átök. Sigurreifir Grundfirðingar (5. fl. B) ásamt þjálfara sfnum og liðsstjóra. grundvelli. Keppt er í 3. - 7. aldursfiokki og komu liðin víða að af landinu. Af Vesturlandsliðunum náðu Grundfirðingar bestum árangri að þessu sinni en þeir sigruðu í 5. flokki b og 4. flokki A - Skallagrímur náði 2. sæti í 7. flokki b og 3. sæti í 7 flokki b. í 3. flokki kvenna varð liðið síðan í 3. sæti. Ólafur Adolfsson, þjálfari Skalla- gríms, var einn af fjölmörgum réttsýnum og óskeikulum dómur- um mótsins. Ólíklegt má telja að nokkur hafi þorað að mótmæla dómum hjá jaxli afþessari stærð- ar - og breiddargráðu. Rangæingar f hvíld fyrir næsta leik 'Ud J Golfnámskeið fyrir krakka fædda 1992 til 1996 (8 til 12 ára) verður 5. - 8. júlí kl. 9-12 Námskeiðið er ætlað þeim sem ekki eru skráð í golfklúbb. Námskeiðsgjald kr. 5800 kr. - Nesti innifalið í gjaldinu. Golfkylfur á staðnum. Golfleiðbeinandi: Kristvin Bjarnason. Skráning og nánari upplýsingar í síma 431-2711 Golfklúbburinn Leynir Umferð um hafnarsvæðið a Grundartanga Með tilkomu nýrra laga um hafnarvemd verður öll óviðkomandi umferð um hafnarsvæði Grundartangahafnar bönnuð frá og með 1. júlí 2004. I Umferð að verksmiðju íslenska jámblendifélagsins og þjónustufyrirtækjum I þess verður áfram um sama veg og verið hefur en umferð að Katanesi, Norðuráli og Grundartangahöfn fer um nýjan veg ofan við iðnaðarsvæðið. Hafnarstjóri Frá setningu mótsins Taktu þátt í áskriftarleik Skessuhorns, það kostar ekkert annað en að standa í skilum. í þessum mánuði er vinningurinn tileinkaður bragðlaukunum en það er 3ja rétta máltíð fyrir tvo á veitingahúsinu Narfeyrarstofu í Stykkishólmi, dregið verður 20. júlí Skagamótið í undirbúningi Skagamót Coke og KB-banka verður 9-11. júli að Jaðarsbökk- um. Undirbúningur mótsins sem er fyrir 7. fl. barna i knattspyrnu stendur nú sem hæst. Mótið hét áður Lottó-Búnaðar- bankamótið en var nú nafni því breitt með góðum stuðningi Coke og KB-banka. Reiknað er með um 850 keppendum á aldrinum 7-8 ára. Auk þeirra ungu barna sem eru að stíga sín fyrstu spor í keppni mun fylgja fjöldi aðstandenda og er reiknað með að gestir mótsins geti orðið um það bil 2.500 Undirbúningur mótsins gengur vel og er nú von mótshaldara sem er unglinganefnd knatt- spyrnufétags ÍA að veðurguðirnir verði hliðhollir. Foreldrar barna sem eru í knatt- spyrnufélaginu leggja á sig mikla vinnu við mótið og ef einhver afi, amma eða aðrir hafa áhuga á að standa vaktir í eldhúsi, sölutjaldi, gistingu eða leggja fram bakkelsi í hið rómaða foreldrakaffi sem fer fram á laugardagskvöldinu þá hafið samband við unglinga- nefndina í s: 433-1109 eða ukia@aknet.is (fréttatilkynning) |«Meikur| - R C S t 3 O Narfeyrarstofa v* Aðalgötu 3 - 340 Stykkishsóimur - sími 438 1119 cmail: shborg@binct.is - wcbsite: www.narfcyrarstofa.is

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.