Skessuhorn - 30.06.2004, Side 15
uaUmumv..
MIÐVIKUDAGUR 30. JUNI 2004
15
Tveir landsleikir í körfu á Vesturlandi
Hlynur fór á kostum á heimaslóðum
íslenska landsliðið í
körfuknattleik lék þrjá vináttu-
landsleiki í síðustu viku gegn
sterku landsliði Belga og fóru
tveir þeirra fram á Vesturlandi
en einn í Keflavík. Fyrsti leikur-
inn í þessari vináttulandsleikja-
hrinu var leikinn í íþróttahúsinu
í Borgarnesi á fimmtudags-
kvöld og um leið var nýtt gólf
hússins tekið í notkun en þar
hefur verið sett parketgólf af
bestu gerð sem hefur verið
tekið fagnandi af körfuknatt-
leiksmönnum og öðrum sem
stunda innanhússíþróttir í
Borgarbyggð.
íslensku strákarnir fóru frek-
ar stirðlega af stað og Belgarn-
ir unnu sannfærandi sigur, 88 -
78. Annar leikurinn, sem fram
fór í Keflavík á föstudag, var
heldur meira spennandi en þá
unnu Belgarnir 78 - 74. Síðasti
leikurinn var svo í Stykkishólmi
á laugardag og þá sýndu ís-
Staðan í
Landsbankad. karla
í knattspyrnu
Félag L U J T Mörk Stig
1 Fylkir 7 5 2 0 11:3 17
2 FH 8 4 3 1 13:8 15
3ÍA 7 3 3 1 9:5 12
4 KR 8 3 2 3 11:10 11
5 KA 8 3 1 4 8:10 10
6 Grindav. 8 2 4 2 9:12 10
7 Keflavfk 8 3 1 4 9.14 10
8ÍBV 7 2 3 2 12:9 9
9 Fram 8 1 2 5 8:13 5
10 Vík. R. 7 1 1 5 6:12 4
Staðan í 2. deild
knattspyrnu karla
Félag
L U
1 Leiknir R. 7
2 KS 7
3 Vík. Ó. 7
4 ÍR 7
5 Leift./Dalv. 7
6 Selfoss 7
7 Víðir 7
8 Aftureld. 7
9 Tindastóll 7
10 KFS 7
T Mörk Stig
1 21:6 18
1 16:12 16
2 11:5
2 11:9
4 16:17
3 13:17
3 10:15
4 13:12
3 14:20
5 8 :20
Staðan í B riðli 1.
deildar kvenna í
knattspyrnu
Félag L U J T Mörk Stig
1 ÍA 3 3 0 0 16:5 9
1 ÍA 5 5 0 0 32:7 15
2 Þróttur R. 4 3 0 1 25:7 9
3 Fylkir 5 2 0 3 18:19 6
4 ÍR 5 2 0 3 17:20 6
5 Hvöt/Tind. 5 0 0 5 3:42 0
Staðan í
A riðli 3 deildar
karla í knattspyrnu
Félag L U J T Mörk Stig
1 Skallagr. 4 3 1 0 7:4 10
1 Skallagr. 5 4 10 12:4 13
2 Númi 5 3 1 1 29:6 10
3 Árborg 5 2 3 0 11:7 9
4 Deiglan 5 3 0 2 8:7 9
5 Grótta 6 2 1 3 13:10 7
6 Afríka 5 1 0 4 7:14 3
7 Freyr 5 0 0 5 0:32 0
Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari stappar stálinu í sína menn í
leiknum í Stykkishólmi á laugardag.
lensku strákarnir fyrst virkilega
hvað í þeim býr og knúðu fram
sigur á síðustu sekúndunni í
geysispennandi leik. Staðan
var 76 - 74 fyrir gestina þegar
8 sekúndur voru eftir en í
næstu sókn barst boltinn til
Páls Axels Vilbergssonar sem
skoraði flautukörfu og tryggði
íslandi sigur 77 -76.
Heimamaðurinn Hlynur
Skagamenn
gegn Eistum
Síðastliðinn föstudag var
dregið í Evrópukeppni fé-
lagsliða í knattspyrnu og
voru Skagamenn síðasta lið-
ið sem kom upp úr hattinum
að þessu sinni. (A dróst gegn
Eistneska liðinu TVMK og fer
fyrri leikurinn fram á Akranesi
þann 15. júlí n.k. en síðari
leikurinn 29. júlí i Eistlandi.
„Við erum mjög sáttir við
að fá þessa mótherja," sagði
Gunnar Sigurðsson formaður
rekstrarfélags Meistarflokks
KFÍA þegar Skessuhorn hafði
samband við hann þar sem
hann var staddur í Danmörku
á leið heim frá útdrættinum.
„Þetta er lið sem við eigum
að geta unnið á góðum degi.
Það eru hinsvegar ekki alltaf
góðir dagar í boltanum eins
og Fylkir fékk að finna fyrir i
Inter Toto keppninni. Ef við
komumst áfram úr fyrstu um-
ferðinni þá er alveg von til að
fá spennandi lið.
GE
Næstbestu pæjurnar
Elka Sól Björgvinsdóttir að kanna hvort verðiaunapeningurinn sé í lagi
- og hann er það!
í umfjöllun um árangur ÍA
stúlkna á Pæjumótinu í knatt-
spyrnu í Vestmannaeyjum í
síðasta blaði láðist okkur að
geta um glæstan árangur
stúlknanna í 6. flokki en þær
unnu silfurverðlaun.
Sigurður Þorvaldsson átti
einnig góðan leik, sérstaklega í
Borgarnesi og Stykkishólmi.
Hann skoraði 9 stig og tók 7
fráköst.
Leikirnir í Borgarnesi og
Stykkishólmi voru báðir ágæt-
lega sóttir og studdu heima-
menn á báðum stöðum vel við
bakið á íslensku strákunum.
Leikirnir við Belga voru liður í
undirbúningi íslenska lands-
liðsins fyrir Evrópukeppnina í
körfuknattleik sem hefst 10.
september n.k.
Bæringsson fór á kostum í
leiknum í Stykkishólmi, skoraði
23 stig og tók fjórtán fráköst
og var langbesti maður vallar-
ins. Hlynur stóð sig einnig
feykivel í hinum leikjunum
tveimur og barðist eins og Ijón
allan tímann. Hann skoraði
samtals 43 stig og tók 29 frá-
köst í leikjunum þremur. Hinn
Snæfellingurinn í landsliðinu,
Kvöldganga um
Grundartanga
Ungmennasamband Borgar-
fjarðar (UMSB) skipuleggur
annað hvert fimmtudagskvöld
í sumar kvöld- og fræðslu-
göngur með strönd Borgar-
fjarðar. Þann 1. júlí verður far-
ið um Grundartanga f Flvalfirði.
Gengið verður frá bílastæði
Norðuráls kl. 20:00. Gengið
verður um athafnasvæði Norð-
uráls og fræðst um umhverfið,
starfsemina á svæðinu og
margt fleira. Leiðsögumaður
ferðarinnar er Guðmundur
Gíslason, sem er staðkunnug-
ur svæðinu. Gangan er fyrir
vel göngufæra á öllum aldri -
allir velkomnir.
(Fréttatilkynning)
Fyrsta mark fæeyingsins
Góður sigur ÍA á
Keflvíkingum á útivelli
Skagamenn sóttu Keflvík-
inga heim í Landsbankadeild-
inni í knattspyrnu síðastliðinn
miðvikudag við heldur erfiðar
aðstæður því hávaðarok var í
Keflavík og var Kári í aðal-
hlutverki (ekki þó ..Steinn
Reynisson í þetta sinnið þótt
hann hafi staðið fyrir sínu að
vanda) Ein breyting var gerð
á liði Skagamann frá síðasta
leik en Hjálmur Dór Hjálms-
son var veikur og Ellert Jón
Björnsson leysti hann af
hólmi.
Skagamenn léku undan
sterkum suðurnesjavindinum
í fyrri hálfleik en náðu þó ekki
að nýta hann sem skildi. Þeir
áttu að vísu nokkur góð
marktækifæri í fyrri hálfleikn-
um en það var ekki fyrr en á
41. mínútu sem þeir náðu að
koma boltanum í netið en þá
átti Haraldur Ingólfsson góða
sendingu inn í vítateig Kefl-
víkinga en Julian Jonhson,
hinn færeyski, tók þar öll völd
og skoraði með góðum skalla
en þetta var fyrsta mark Juli-
ans frá því hann gekk til liðs
við Skagamenn síðasta sum-
ar.
Segja má að veðurguðirnir
hafi verið hliðhollir Skaga-
mönnum að þessu sinni því
vindinn lægði verulega í upp-
hafi síðari hálfleiks þannig að
Skagamenn þurftu ekki að
berjast gegn rokinu. Þeír gátu
því haldið áfram að sækja að
marki heimamanna þótt ár-
angurinn hafi ekki verið í
samræmi við yfirburði gest-
anna.
Síðara markið kom á 65.
mínútu en það voru heima-
menn sem sáu um það að
mestu. Ellert Jón átti send-
ingu fyrir mark Keflvíkinga og
Ólafur Gottskálksson mark-
vörður Keflvíkinga hugðist slá
boltann frá marki en ekki vildi
betur til en svo að boltinn fór
í samherja hans og í netið,
sjálfsmark en vissulega er
sama hvaðan gott kemur.
Víkingar í toppbaráttunni
Nýliðarnir í 2. deild, Víkingur
úr Ólafsvík, hafa byrjað keppn-
istímabilið með glans. Eftir sjö
umferðir er liðið í 3. sæti deild-
arinnar með 13 stig á eftir KS
sem hefur 16 og Leikni
Reykjavík sem er með 18 stig í
efsta sætinu.
Síðastliðinn föstudag fengu
Víkingar Víði í Garði í heimsókn
og er óhætt að segja að leikur-
inn hafi byrjað fjörlega. Strax á
annarri mínútu skoraði Kjartan
Einarsson fyrsta mark leiksins
fyrir heimamenn og á þeirri
þrettándu bætti Hermann Geir
Þórsson við öðru marki. Að-
eins fjórum mínútum síðar
minnkuðu Víðismenn muninn
en fleiri urðu mörkin hinsvegar
ekki í leiknum.
Næsti leikur Víkinga er á
Hermann Geir Þórsson skoraði
sigurmark Vikinga á föstudag.
laugardag gegn KFS á Helga-
fellsvelli en KFS er í neðsta
sæti deildarinnar. Fimmtudag-
inn 8. júlí fá Ólsarar hinsvegar
topplið deildarinnar, Leikni, í
heimsókn í síðustu umferð fyrri
hluta mótsins. Verður fróðlegt
að fylgjast með hvort Víkingar
ná að halda sér á sömu sigl-
ingu og blanda sér í baráttuna
um sæti í 1. deild.