Skessuhorn


Skessuhorn - 15.09.2004, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 15.09.2004, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 2004 ^sisunu.. Til minnis Skessuhorn minnir á fjöl- mörg námskeið sem þessa dagana eru að hefjast á veg- um Símenntunarmiðstöðv- arinnar vítt og breitt um Vesturland. Fólk er hvatt til skoða námsframboðið á vef Skessuhorns undir „á döf- inni" eða á vef Símenntun- armiðst. www.simenntun.is Ve5iArhorfw Nú er ekkert annað en regn- fötin sem gilda. Það verður vaxandi suðaustanátt í dag, miðvikudag og fer að rigna en það hlýnar jafnframt í veðri. Stíf suðaustanátt og rigning verður á fimmtudag en suðlæg átt og aðeins minni rigning eða skúrir frá föstudegi fram á sunnudag. Þaö veröur milt veður en Vestlendingar munu ekki sjá til sólar. ©@® Ertu best geymda leyndarmál Skaga- manna Helgi Pétur? Já tvímæla- laust. Það hafa fáir knattspymu- menn náð því að vera á varamunnabekknum í heila leiktíð en veröa samt allt í einu markahæstir eftir tvo leiki í lok tímabils. Helgi Pétur Magnússon ung- ur knattspymumaður á Akra- nesi skoraöi þrennu með liði sínu sl. sunnudag og alls fjögur mörk í tveimur leikjum, enda úthvíldur pilturinn eftir rólegt sumar. Hann er nú annar af tveimur markahœstu leikmönn- um IA. Spurningin er hversu mörg mörk hann skorar í spennandi leik á Skaganum nk. sunnudag þegar lið hans þarf að ná fimm marka sigri á Eyja- mönnum. Spwrntnc) vikttnnar í þessari viku var spurt: „Ferð þú í réttir í haust"? Niöurstaðan var afgerandi. Þaö fara nákvæmlega jafn- margir, eöa 48,9% í réttir, 48,9% ætla ekki, en 2,2% vissu þaö ekki. í þessari viku er spurt. „Ertu ánægð/ur með nýja forsætis- ráöherrann"? Svarðu fljótt og vel á skessuhorn.is. VestlenGÍiníjnr vikiAnnar Er golfarinn Svandís Þor- steinsdóttir úr Stykkishólmi, en hún fór fyrst kvenna holu í höggi á Bárarvelli í Grundarfirði á 180 m. braut. Svandís er félagi í golf- klúbbnum Mostra í Stykkis- hólini sem um þessar mund- ir fugnar 20 ára afmæli sínu. Heilbrigðisnefxid Vesturlands bregst við kvörtunum vegna ólyktar: Laugafiskur á skilorði ’ j j . .. f ^ * 5, f ( Á fundi Heilbrigðisnefhdar Vesturlands í síðustu viku vora telcnar fyrir kvartanir sem borist hafa til heilbrigðisfull- trúa frá því í febrúar á þessu ári vegna ólyktar frá fyrirtældnu Laugafisld á Alcranesi. Fundar- menn voru sammála um að fyr- irtældð hefði eldci farið að skil- yrðum í starfsleyfi og mengun- arvarnir væru eldd í samræmi við greinargerð sem fylgdi um- sókn fyrirtækisins til heilbrigð- isnefndar. Þá kom fram að þrátt fyrir að fyrirtældð hafi leitast við að koma upp búnaði til að koma í veg fyrir lyktarmengun þá sé ljóst að hann sé eJdd næj- anlegur enda sé starfsleyfi háð þeim sldlyrðum að starfsemin Fyrsta skóflustungan að nýju fjölbýlishúsi við Dalbraut 1 á Akranesi (á Miðbæjarreit) verð- ur teldn á morgun, fimmtudag. I kjölfar þess hefjast fram- Mikil aðsókn hefur verið að hinni nýju Gestastofu þjóð- garðsins Snæfellsjökuls. Síðan Gestastofan opnaði í byrjun júlí era gestir um fjögur þúsund talsins, að sögn Guðbjargar Gunnarsdóttur þjóðgarðsvarðar. Hún segir þetta vera góða að- Verksmiðja Laugafisks á Akranesi sé nánast lyktarlaus. Fundurinn samþyJtkti samhljóða tillögu þess efnis að gefa Laugafisld 30 daga frest til að leggja fram full- nægjandi áætlun tíl þess að upp- fylla starfsleyfi fyrirtældsins og fyrirbyggja umrædda mengun. kvæmdir við byggingu annars fjölbýlishússins sem fyrirhugað er að rísi á reitnum. Blolddrnar tvær, sem verða langhæstu í- búðamannvirJdn á Akranesi sóltn í ljósi þess að Gestastofan var eldd komin inn á lista ltjá ferðaskrifstofum fyrir sumarið. Þótt eldd séu komnar neinar tölur því til staðfestíngar þá er talið að ferðamannastraumur um Snæfellsnes hafí aldrei verið meiri en í sumar og segja marg- Leggi fýrirtækið eldd ffam full- nægjandi gögn og áætlanir um úrbætur mun heilbrigðisnefnd taka starfsleyfi fýrirtækisins tíl endurskoðunar og eftír atvilcum fella það úr gildi. verða alls 9 hæðir auk þah'búða og er gert ráð fýrir að fýrstu í- búðirnar verði afhentar næsta haust. Það er Skagatorg ehf. sem byggir. MM ir sem koma að ferðamanna- þjónustu með einum eða öðrum hætti að enginn landshluti sé í jafn örum vexti sem ferða- mannastaður. Þalcka menn þennan aukna áhuga ferða- manna á Snæfellsnesi meðal annars Þjóðgarðinum Snæ- fellsjöJdi sem hafi valdð athygli fólJis á þeim fjölmörgu nátt- úruperlum sem þar er að finna sem og annarsstaðar á Snæfells- nesi. Þá eiga bættar samgöngur án efa sinn þátt í að fjölga ferða- mönnum á Snæfellsnesi því nú er ferðalag á Snæfellsnes orðinn ákjósanlegur dagsrúntur ef rnenn kjósa styttri ferðir. Þá hef- ur mildl augkning verið í þjón- ustu við ferðamenn á svæðinu síðustu misseri og efalaust kem- ur fleira tíl einnig. GE Þegar bam verður unglingur BreJdcubæjarskóli á Akra- nesi gengst fýrir fræðslu- fundum f)rír foreldra nem- enda í 8. belck skólans í þess- ari vilm. Fundirnir verða í kvöld og fimmtudagskvöld og era foreldrar 8. bekldnga hvattír til að mæta. Tilgang- urinn með þessum fundum er að veita foreldrum stuðn- ing á þeim umrótatímum þegar börn þeirra breytast slcyndilega í unglinga og leit- ast verður við að kanna og skilja öll þau nýju viðfangs- efhi sem blasa við foreldram á þessum tímamótuin. MM Klifhraun boðið út Ný líður að því að frain- Icvæmdir við Utnesveg um Klifhraun hefjist, en ætlunin er að verJdð verði boðið út um áramót. Eins og ffant hefur komið í Skessuhorni eru meira en tíu ár síðan fýrst var byrjað að undirbúa vega- bætur á þessum slóðum en leiðin hefur tvívegis sætt um- hverfismati. Niðurstaðan varð samt sem áður sú að velja nýtt vegstæði nokkra neðar en það gamla og koma veginum þar með út fýrir snjóflóðahættusvæði. GE Adantsolía í Hólminn? Hið nýja olíufýrirtæld; Atl- antsolía, sem einlíum liefur starfað á höfuðborgarsvæðinu ffá því það hóf starfsemi sína hefur sótt urn lóð undir sjálfs- afgreiðslubensínstöð í Stykk- ishólmi. Á síðasta fundi bæj- arráðs var utnsókn fýrirtækis- ins vísað til sldpulags- og byggingarnefndar auk þess sem henrú var vísað til unt- sagnar hafnarnefndar. MM GE Háreist fjölbýlishús Góð aðsókn að Gestastofii Frá Arnarstapa. Ljósmynd: Mats Wibe Lund. Stærri lóð fyrir Vigni G Fyrirtældð Vignir G Jónsson hf. féJsk nýverið úthlutað lóðinni á mótum Þjóðbrautar og Esju- brautar á Akranesi en hún er næsta lóð við núverandi bygg- ingar fýrirtældsins. Að sögn Sig- ríðar EinLsdóttur er ekki ráð- gert að fara í byggingafram- kvæmdir á þessu ári en trúlega verður hafist handa við viðbygg- ingu á því næsta. Undanfarið hefur verið urmið að jarðvegs- sldptum á lóðinni auk þess sem til stendur að snyrta umhverfi hennar og koma upp nýrri girð- ingu. MM Grundfirðingar temja vindinn A fundi bæjarstjórnar Grundarfjarðar í sl. vilcu var samþylckt tillaga þess efnis að hefja undirbúning að þátttölcu í gróðursetningarverkefni Vest- urlandsskóga með það að marJoniði að mynda skjólbelti og útivistarsvæði fýrir ofan þéttbýli bæjarins. Vesturlandsskógar veita styrld til skjólbeltaræktunar og nytjaskógræktar og veita ráð- gjöf, m.a. í formi ræktunaráætl- unar fýrir tilteldn svæði. Stefnt er að því að Grundarfjarðarbær geti orðið þátttakandi í sliku verkefni og hefur umsóloi um það verið send Vesturlands- skógum. Einnig verður leitað eftír samstarfi við Skógræktar- félag Eyrarsveitar um verkefii- ið. ,JVIeð því að rækta upp skóg eða skjólbelti fýrir ofan byggð- ina má segja að þess sé ffeistað að „temja vindinn“ þ.e. mynda skjól fýrir ánauð vinds og um leið að byggja upp útivistar- svæði í nágrenni byggðarinn- ar,“ segir á heimasíðu Grundar- fjarðar. MM

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.