Skessuhorn - 15.09.2004, Blaðsíða 13
Amma óskast
Vantar heiðarlegan og traustan ein-
stakling til að gæta 2ja drengja,6 og 8
ára, 1-3 kvöld í viku. Móðirin vinnur
vaktavinnu. Erum í Borgarnesi. Uppl.
í síma 586-1675 og 699-6171.
BILAR / VAGNAR
Opel Astra station til sölu
Til sölu Opel Astra '96 ekinn 127.000,
góður bíll sem er nýskoðaður og reyk-
laus. Algjör sparibaukur. Upplýsingar
í síma 699-7556
Nelgd vetrardekk til sölu
Nelgd vetrardekk undir Suzuki Jimny
til sölu. Upplýsingar geínar í síma
697-9087 efrir kl 18:00
VW Golf árg 95
Til sölu VW Golf árg. 1995, ekinn
107 þ. Sjálfskiptur, tveggja dyra með
1800 vél. Mjög vel með farinn og lít-
ur vel út. Verð 390 þ. staðgr. 300 þ.
Til sölu og sýnis á Bílási Akranesi,
sími 431-2622.
DYRAHALD
Góður fjölsylduhestur.
Til sölu 8 vetra brúnn, stór og falleg-
ur hestur sem allir geta verið á. Er til
í að skoða skipti á viljugri hesti fyrir
vanan ungling sem gæti hentað í
keppni (íjórgangshesti). Uppl.sími
699-8813
FYRIR BORN
Vantar íbúð á Akranesi.
Mig vantar góða 2.-3. herbergja íbúð
á Akranesi til leigu sem fyrst. Má vera
með einhverjum húsgögnum. Traust-
ur og góður leigjandi. Sími 696-9522.
Glæsileg íbúð til leigu. Laus fljótl.!
3. herb. 100 fm nýleg íbúð til leigu
miðsvæðis á Akranesi í lyftublokk. I-
búðin er á sölu og leigist því ódýrari
en áður. Ahugasamir hafið samband í
síma 895-2378.
Ibúð óskast!
Ungt par með bam óskar eftir 3.-4.
herb. íbúð á Akranesi. Greiðslugeta
um 60 þús á mánuði. Hafið samband í
síma 661-3874, Þórarinn.
OSKAST KEYPT
Snœfellsnes: Fimmtudag 16. september
Skyggnilýsingarfundur kl 20:30 í Grundarfirði. Þórhallur Guðmundsson
miðill.
Snæfellsnes: Föstudag 17. september
Þórhallur Guðmundsson, miðill, verður með einkatíma dagana 17.-20. sept-
ember í Stykkishólmi að Hjallatanga 10 (hjá Þóreyju og Palla). Tímapantanir
hjá Sólbjörtu í síma 867-8315.
Snafellsnes: Sunnudag 19. september
Bíó - SHREK 2 kl 16 í félagsheimilinu Klifi, Olafsvík. Bráðskemmtileg teikni-
mynd sem er ekki síður ætluð fullorðnum en börnum
Akranes: Mánudag 20. september
Námskeið hefst: Jóga í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Mán. og mið. kl. 18:00 til
19:00 Lengd: 22 klst
Akranes: Mánudag 20. september
Námskeið hefst: Byrjendanámskeið í tölvunotkun í Fjölbrautaskóla Vestur-
lands á Akranesi. Mán og mið. kl. 18:00 til 19:30. Lengd: 18 klst.
Jeppi
Til sölu ódýr Jeppi í þokkalegu lagi,
með dráttarkrók. Upplýsingar í síma
435-1426.
Hyundai Sonata
Til sölu Sonata árg. '94 ekinn 163 þús.
Vél ekin 42 þús, 2,0 sjálfskipt, lítur vel
út og mjög vel með farin að innan.
Verð 280 þús. Uppl í síma 898-1643.
Til sölu MMC Lancer
MMC Lancer station ‘99 til sölu, ek-
inn 125 þ.Verð 700 þús. Góður bíll.
Möguleiki að greiða 200 þús út og yf-
irtaka lán með 16 þús. kr. greiðslu-
byrði á mán. Uppl í síma. 847-5266.
Farmall Cub
Oska eftir að kaupa Farmall Cub eða
Farmall A traktor til að gera upp.
Uppl. í síma 898-4334.
13“ hjólbarðar óskast
Oska eftir fjórum lítið slitnum hjól-
börðum í stærðinni: 165 / 80 / 13.
Hringið í: 661-7173, Þorleifur.
Til sölu Terrano 2
Nissan Terrano II SGX dökkblár árg.
1994, keyrður 147 þús. Aukahl; krók-
ur, geislasp, litaðar afturrúður, rafin í
rúðum, topplúga, hiti í framsætum,
skráður 7 manna er á 31“ vetrardekkj-
um, skoðaður 05. Möguleg skipti á
Terrano Diesel. Uppl í síma 478-
1825 og 866-6245.
VW Golf 1800
Ek. 168 þ. Km. Árg. 94 Stw bsk.
Skoðaður, dökkblár. Er á splunkunýj-
um nagladekkjum. Lýtur ágætlega út.
Verð 370 þ. Tilboð: 250 þ. staðgreitt.
Upplýsingar: evadoggs@simnet.is
Lítið keyrður VW Golf
VW Golf-grand til sölu. Árg. 95,
keyrður 104 þús. km, 3ja dyra, blár á
lit, heilsársdekk, samlæsingar, skoðað-
ur ‘05, geislaspilari, verð 380 þúsund
kr. Frekari uppl. í síma 893-0377.
Dekk undir Lödu sport
Til sölu dekk á felgum undir Lödu
sport. Uppl í síma 861-0168
7 manna spameytinn
Til sölu Dodge Caravan árg 97 2,4
sjálfsk. Mjög góður og traustur bfll
ekinn 101 þús. km. Verð 980 þús, á-
hvílandi 500 þús. getur fylgt. Uppl.
sími 847-2750.
Vantar Toyotu Hilux
Mig vantar ódýra Toyotu Hilux dou-
ble cab, 1989-1996 árgerð. Hann má
vera klesstur en húsið verður að vera
heilt en hurðar mega vanta eða vera
illa farnar. Er ekki að leita að gangfær-
um bíl. Uppl.: toral@simnet.is
frnir Veme?!
enikhiriúontnirí
hmmtmleihg
njkkuhmforelimm
emforkrhmm^uóskir
Brio kerruvagn til sölu
Til sölu Brio kerruvagn m/burðar-
rúmi, notaður af 3 börnum. Vel hefur
verið hugsað um hann. Hann er ein-
litur, blár með skiptitösku og flugna-
neti. Verð 25.000 kr. Hafið samband í
síma 695-6371, Hrefria.
Silver Cross óskast
Oska eftir gömlum Silver cross barna-
vagni, ódýrt og helst gefins. Ef ein-
hver lumar á svoleiðis í geymslunni,
endilega hafið samband. Hann má
vera ljótur og illa farinn. Síminn hjá
mér er 691-3668.
HÚSBUN./HEIMILISTÆKI
Eldhúsborð
Svart kringlótt eldhúsborð og 4 stólar
fást fyrir 4000 kr. Upplýsingar í síma
847-8475.
Stórt rúm til sölu
Amerískt rúm, California King til
sölu. 183 X 217 cm, 6 ára gamalt.
Gott rúm. Er á járngrind, tvö box og
ein stór þykk dýna. Verð 60.000 kr.
Uppl. í síma 892-4204, Auður (Bgn.)
Borðstofu/Eldhúsborð
Stækkanlegt fallegt eldhúsborð úr
kirsuberjaviði með svörtum stállöpp-
um, stærð 90 x 130 cm. Stækkar í 230
cm, keypt í Valhúsgögnum fyrir 3
árum. Verðhugmynd 10.000 kr. Uppl
í síma 896-1013.
LEIGUMARKAÐUR
Vantar húsnæði
Vantar húsnæði á Akranesi. Ibúð, her-
bergi eða heimagistingu í 6-24 mán-
uði. Nánari uppl. í síma 840-2540.
Ibúð til leigu í Borgamesi
3ja herbergja íbúð í gamla bænum til
leigu. Uppl. í síma 892-1525.
Vantar íbúð á Akranesi
Oska eftir að leigja 4 herbergja íbúð á
Akranesi, verður að vera langtíma-
leiga. Upplýsingar gefur Lilja í síma
696-1687.
Einbýlishús til leigu
107 ffn einbýlishús 9 km ffá Borgar-
nesi, leigist ábyrgum aðilum ffá l.okt.
Húsið er í mjög góðu standi á fögrum
stað. Sanngjörn leiga fyrir rétta fólkið.
Upplýsingar gefrir Þórhildur í síma:
588-9052 og 894-9052.
Ibúð Borgamesi
Reyklaust par óskar eftir 2.-3. her-
bergja íbúð til leigu í Borgarnesi sem
fyrst. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 894-8830 (Pétur) eða
869-2047 (Guffa).
Mig vantar rúm!
Mig vantar rúm. Þarf helst að vera
120x200 má samt vera 90x200. Hafið
samband í síma 845-5907.
Vantar skrifborð!
Hæ! Mig vantar gott skrifborð sem
hægt er að læra við og rúmar tölvu-
skjaá. Eg get borgað 0-5000 kr. Hafið
samband í síma 845-5907
Vantar örbylgjuloftnet
Ef þú átt svoleiðis hjá þér og vilt losna
við það hafðu samb. í síma 699-8813.
Farmall Cub óskast
Oska eftir að kaupa Farmall Cub eða
Farmall A traktor til að gera upp.
Uppl. í síma 898-4334.
Sjóðsvél
Oska eftir vel með farinni sjóðsvél fyr-
ir lítið fyrirtæki. Uppl. í síma 869-
6266, Svala.
TIL SOLU
Ýmislegt til sölu
Barnarúm 3500 kr, tölvuskjár, lykla-
borð og mús 5000 kr, hoppuróla 1500
kr, göngugrind 1500 kr, rimlarúm
með dýnu 5000 kr, barnakerra 10.000
kr, ástarsögur lOOkr/stk og margt
fleira. Uppl.í síma 892-4204, Auður,
Borgarnesi.
Sumarbústaður
Kvistás 7, sumarbústaður í landi Beig-
alda í Borgarbyggð er til sölu. Upplýs-
ingar í síma 437-1283.
Veiðimenn ath!
Til sölu laxa- og silungamaðkar. Uppl.
í síma 431-2509 eða 821-2509.
YMISLEGT
Ýmislegt til og M-Bens í parta
Er að selja nokkrar PC tölvur. Þær eru
ffá 133-400mhz með lyklaborðum,
mús og flestar með skjá. Uppsettar
með ýmist Win 98 NT4 2000 eða XP.
Á líka einhvað dót í tölvur. Einnig er
ég að rífa M-Bens 190 árg. 87 í vara-
hluti, svo sem vél. Á að vera 2,3 vél.
Svo er ég með nokkra bíla til sölu.
Uppl. gefur Lárus í síma 699-0600.
Gæsaveiði
Eigum nokkra lausa daga á
kornökrum og túnum á nokkrum
jörðum. Uppl. í símum 892-1450,
861-2629
Settu smáauglýsinguna þína inn á
www.skessuhorn.is
og hún birtist líka hér
7. september 2004. Drengur. Þyngd:
3175 gr. Lengd: 45,5 cm. Foreldrar:
Eva Rakel Eyþórsdóttir ogArni
Hlöðver Sigurgeirsson, Akranesi. Ljós-
móðir: Anna Bjömsdóttir.
10. september 2004. Drengur. Þyngd:
3480 gi: Lengd: 52 cm. Foreldrar: Eva
Karen Þórðardóttir og Oddur Bjöm
jfóhannsson, Borgaifirði. Ljósmóðir:
Hafdís Riinarsdóttir.
Akranes: Mánudag 20. september
Námskeið hefst: Tai Chi í Grundaskóla Akranesi. Mán. og mið. kl. 19:30 til
20:30 Lengd: 24 klst.
Borgarfjórður: Mánudag 20. september
Námskeið hefst: Jóga í Iþróttamiðstöðinni Varmalandi mán. og mið. kl. 17:00
til 18:00 Lengd: 22 klst.
Borgarfjórður: Mánudag 20. september
Námskeið hefst: Jóga í Félagsbæ Borgarnesi. Mán. og mið. kl. 17:30 til 18:30
Lengd: 22 klst.
Dalir: Mánudag 20. september
Námskeið hefst: Tölvuleikni í Grunnskólanum í Búðardal. Mán. og mið. kl.
19:30 til 22:00. Lengd: 30 klst.
Borgarfjórður: Mánudag 20. september
Námskeið hefst: Tölvuleikni í Varmalandsskóla. Mán. og mið. kl. 19:30 til
22:00. Lengd: 30 klst.
Smefellsnes: Mánudag 20. september
Námskeið hefst: Tölvuleikni í Grunnskólanum í Grundarfirði. Mán. og mið.
kl. 19:00 til 20:30. Lengd: 30 klst.
Akranes: Mánudag 20. september
Námskeið hefst: Gítarkennsla í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Tími
eftir samkomulagi Lengd: 24 klst.
Snæfellsnes: Mánudag 20. september
Námskeið hefst: Tölvuleikni fyrir eldri borgara í Grunnskólanum í Stykkis-
hólmi. Mán. og mið. kl. 19:30 til 21:00. Lengd: 20 klst.
Borgarfjórður: Þriðjudag 21. september
Minningarfyrirlestur um Snorra Sturluson kl 20:30 í Snorrastofti í Reyholti.
Ármann Jakobsson norrænufræðingur flytur fyrirlestur sem hann nefriir,
Munnur skáldsins: Um vanda þess að vera listrænn og ffamagjarn Islending-
ur í útlöndum. Aðgangseyrir 500 kr. Allir velkomnir!
Akranes: Þriðjudag 21. september
Námskeið hefst: Slott Pilates æfingar í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akra-
nesi. Þri og fim kl. 18:00 til 19:00. Lengd: 22 klst
Akranes: Þriðjudag 21. september
Námskeið hefst: Klassískur ballett og barnadansar fyrir 5-7 ára í Grundaskóla
Akranesi þri. og fim. kl. 17:00 til 17:50. Lengd: 24 klst
Akranes: Þriðjudag 21. september
Námskeið hefst: Klassískur ballett fyrir börn, framhald í Grundaskóla Akra-
nesi þri. og fim. kl. 18:00 til 18:50. Lengd: 24 klst.
Snæfellsnes: Þriðjudag 21. september
Námskeið hefst: Haustkrans í Grunnskólanum í Stykkishólmi. Þri. kl. 18:00
til 22:00. Lengd: 5 klst.
Borgarfjörður: Þriðjudag 21. september
Námskeið hefst: Dekurnámskeið fyrir konur í Félagsbæ / Saftiaðarheimilinu
þri. og fim. kl. 17:30-18:30. Lengd: 24 klst.
Borgarfjórður: Þriðjudag 21. september
Námskeið hefst: Jóga á Hvanneyri effi-hæð í Nýja fjósi þri. og fim. kl. 17:30
til 18:30. Lengd: 22 klst
Borgarfjórður: Þriðjudag 21. september
Fyrstu tónleikar vetrarins kl 20:30 í Borgarneskirkju. Gunnar Guðbjörnsson
tenór og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari sækja Borgfirðinga heim
í haustbyrjun. Mætum öll og njótum snilli þessa ffábæra listafólks.
Akranes: Þriðjudag 21. september
Námskeið hefst: Jóga í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Þri. og fim. kl. 19:30 til
20:30 Lengd: 22 klst.
Borgarfjórður: Miðvikudag 22. september
Námskeið hefst: Málun í Alþýðuhúsinu. Mið. kl. 20:00- 22:00. Lengd: 15 klst.
Borgarfjórður: Miðvikudag 22. september
Námskeið hefst: Námskeið á sjókajak við Brákarbrú Borgarnesi. Mið. og fim.
22. og 23. sept. kl. 18:00 til 21:30. Lengd: 9 klst.
Akranes: Miðvikudag 22. september
Námskeið hefst: Grunnteikning GRT 103 í Fjölbrautaskólanum Akranesi.
Mán. og mið. kl. 18:30 til 20:40. Lengd: 54 klst.