Skessuhorn - 16.03.2005, Blaðsíða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 16. MARS 2005
Akraneskaupstaður
Auglýsing um breytingu á
aðalskipulagi Akraness 1992 - 2012
Með vísan til 2. mgr. 21. greinar skipulags- og byggingarlaga nr.
73/1997 er hér með óskað eftir athugasemdum við tillögu að
breytingu á aðalskipulagi Akraness 1992-2012.
Breytingin felst í því að Akurgerði er lokað varanlega milli
Kirkjubrautar og Sunnubrautar og götusvæðið sameinað aðhggjandi
lóðum.
Tillagan liggur frammi á skrifstofu tækni- og umhverfissviðs að
Dalbraut 8 á Akranesi til og með 6. apríl 2005.
Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur
á að gera við þær skriflegar athugasemdir. Frestur til að skila
| athugasemdum er til og með 6. apríl 2005 og skulu þær berast á
í bæjarskrifstofur Akraneskaupstaðar, Stillholti 16 - 18, 3. hæð.
s Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna innan tilskilins frests
í teljast samþykkir henni.
Akranesi, 9. mars 2005.
Sviðsstjóri tœkni- oa umhverfissviðs
________________________ Á
www.akranes.is
Leikfélagið Grímnir
Stykkishólmi
Sýnir söngleikinn
Fiölarinn á þakinu
I
m
EftitJoseph Stein og leity Bock
heiksijóri Ingimo Jensdótlir
Frumsýning í Hótel Stykkishólmi
fimmtudaginn 17.marskl: 20:00
Önmtr sýning mtövikudaginn 23,mars kl: 20:(X)
Þriðja sýning mánudaginn 28.mars kl: 16:00
Mtðapantanir > síito SM7MR? &
Frá aSalfundi Ferðamálasamtaka Vesturlands. Frá vinstri: Rakel Óskarsdóttir, Ingunn Jónsdóttir, Hjörtur Amason og Þorgrímur
Guðbjartsson, fundarstjóri.
Stór fimdadagur ferðaþjónustufólks
Félög ferðaþjónustufólks á Vest-
urlandi héldu stóran fundardag á
fhnmtudaginn í liðinni viku en þá
voru haldnir aðalfundir Ferðamála-
samtaka Snæfellsness, Upplýsinga-
og kynningarmiðstöðvar Vestur-
lands og Ferðamálasamtaka Vestur-
lands. Fundimir fóru allir ffam í
Búðardal. Þetta mun vera í fyrsta
skipti sem öll þessi félög í lands-
hlutanum halda aðalfundi sína sama
daginn og á sama stað og var það
mál manna að slíkt væri til bóta og
spari þeim sem virkan þátt taki í fé-
lagsstarfi greinarinnar aukalegar
ferðir og tíma.
Á aðalfundi UKV flutti starfs-
maður og stjórn skýrslu liðins árs.
Fram kom m.a. hjá Hrafnhildi
Tryggvadóttur, forstöðumanni
miðstöðvarinnar að reksturinn sl.
ár hafi skilað lítilsháttar hagnaði
upp í uppsafnað tap hðinna ára.
Gestdr UKV voru um 16 þúsund á
árinu og mjög vaxandi eftirspurn er
efrir upplýsingum um ferðaþjón-
ustu í landshlutanum bæði með
heimsóknum og samskiptum um
síma, tölvupóst og með miðlun á
Netinu. Ný og glæsileg heimasíða
var opnuð á liðnu ári og er hún nú
þegar í flokki betri sambærilegra
upplýsingaveima á landinu. Fram
kom að ferðaþjónustuaðilar nota
UKV sífellt meira til að koma á
framfæri upplýsingum um starf-
semi sína.
Aðalfundur UKV samþykkti á-
lyktun þess efnis að skora á sveitar-
félög á Vesturlandi og samtök
þeirra að vinna enn ffekar að upp-
byggingu ferðaþjónustu á svæðinu.
Fundurinn lýsti yfir áhyggjum af að
stöðugildi ferðamálafulltrúa hjá
SSV þróun og ráðgjöf yrði lagt nið-
ur og taldi það afturför nú þegar
ferðaþjónusta væri einn helsti vaxt-
arbroddurinn í atvinnulífi á lands-
byggðinni, að leggja af stöðugildi
ferðamálafulltrúa á Vesturlandi. Þá
samþykkti fundurinn einnig álykt-
un þess efnis að skora á rekstrarað-
ila í ferðaþjónustu, sem ekki hafa
tilskilin leyfi yfirvalda, að bæta um
betur.
Strax í kjölfar aðalfundar UKV
hófst aðalfundur Ferðamálasam-
taka Vesturlands. Þar bær hæst að
samþykkt voru ný lög fyrir félagið
en þau gömlu höfðu verið óbreytt í
alllangan tíma og þörfnuðust end-
umýjunar. I skýrslu stjórnar voru
rakin helstu störf samtakanna á
liðnu starfsári. Haldnir vom 9
stjómarfundir og meðal verkefha
var útgáfa korta af landshlutanum,
þátttaka í Ferðatorgi, stuðningur
við gerð heimasíðunnar west.is og
ferðablaðsútgáfu auk ýmissa ann-
arra verkefha. Fram kom í máli
Hjartar Amasonar, formanns FV,
að fjölmargar bæjarhátíðir í lands-
hlutanum dragi að sér mikinn og
vaxandi fjölda ferðafólks á hverju
ári en flestir gestir sæki þó lands-
hlutann vegna skemmri og lengri
dvalar í sumarhúsum á Vesturlandi.
MM
Lið RARIK bar sigur úr bítum ejtir æsispennandi lokaviðureign. Jón Markússon, Jónas Guðmundsson og Gísli Baldursson ásamt stjóm-
endum keppninnar þeim Svölu Svavarsdóttur og Einarijóni Geirssyni.
Rarikmenn gáfaðastir Dalamamia
Húsfyllir var á úrslitakeppni
spurningarkeppni Dalamanna sem
fram fór í Dalabúð um síðustu
helgi. Góð mæting var hjá Reyk-
hólamönnum og einnig Saurbæing-
um sem komu til að hvetja sín lið,
en lið þaðan vom þátttakendur í
keppninni í fyrsta skipti. Keppnin
var gríðarlega spennandi og var um
útsláttarkeppni að ræða. I lokin
vora það lið ffá RARIK og ungir
menn í Búðardal sem kölluðu sig
Kiddi og Co, sem háðu úrslita
viðureignina sem lauk með sigri
RARIK. Réðust úrslit á aukaspurn-
ingu í blálokin þar sem liðin vom
hnífjöfn eftir lokaspurninguna.
Keppendur fengu veglegar gjafir
frá nokkmm fyrirtækjum og stóran
farandbikar til vörslu ffam að næstu
kepprú. SJök Lið Kidda og Co, þeir Hjörtur, Kiddi og Magnús Freyr.