Skessuhorn - 16.03.2005, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 16. MARS 2005
25
SlSeSSlilMQigH
O
jMgÉ V lii ^ \ 1 3j
Ferming í Norðtungukirkju 12. júní:
Prestur: Séra Brynjólfur Gíslason.
Dagný Vilhjálmsdóttir, Helgavatni
Guðný Vilhjálmsdóttir, Helgavatni
Guðfinna Pétursdóttir, Helgavatni
Ferming í Stafholtskirkju 15. maí:
Prestur: Séra Brynjólfur Gíslason
Bergþór Jóhannesson, Stafholtsveggjum
Ingibjörg Olöf Benediktsdóttir, Stað
Jón Þór Eyjólfsson, Bifröst
Ferming í Staðarhraunskirkja 12. júní
Prestur: Séra Guðjón Skarphéðinsson
Agúst Þorkelsson, Mel
Ferming í Kolbeinsstaðarkirkja, 19. júní
Prestur: Séra Guðjón Skarphéðinsson
Ingajóna Sigurðardóttir, Krossholti
Ferming í Staðastaðakirkja, 26. júní
Prestur: Séra Guðjón Skarphéðinsson
Ingunn Kristjánsdóttir, Olkeldu 1
Jóhannes Frímann Halldórsson, Furubrekku
Ferming í Hvammskirkju í Norðurárdal, 5. júní:
Prestur: Séra Brynjólfur Gíslason.
Heimir Klementsson, Dýrastöðum.
Ferming í Hvammskirkju í Dölum 16. apríl kl. 14
Prestur: Séra Ingiberg J Hannesson.
Sigrún Margrét Halldórsdóttir, Magnússkógum
Benedikt Frímann Guðmundsson, Sælingsdal
Ferming í Skarðskirkju 23. apríl kl 14
Prestur: Séra Ingiberg J. Hannesson
Hrefiia Frigg Guðmundsdóttir, Ytri Fagradal
Ferming í Ólafsvíkurkirkju á Hvítasunnudag
kl. 13:30
Prestur: Séra Óskar Hafsteinn Óskarsson
Alex Lee Rosado, Stekkjarholti 2
Davíð Magnússon, Skálholti 15
Egill Sigursveinsson, Borgarholti 2
Guðmundur Gunnar Garðarson, Stekkjarholti 8
Hafrún Ævarsdóttir, Lindarholti 6
Hjálmdís Ólöf Agústsdóttir, Hábrekku 13
Hólmkell Leó Aðalsteinsson, Grundarbraut 12
Karen Yr Þórarinsdóttir, Engihlíð 18
Snædís Vagnsdóttir, Stekkjarholti 3
Sonja Rut Jóhannsdóttir, Sandholti 16
Stmna Wiium, Brautarholti 4
Ferming í Rauðamelskirkju, 24. mars
Prestur: Séra Guðjón Skarphéðinsson
Asbjöm Ibsson, Laugargerði
Halla Sif Svansdóttir, Dalsmynni 2
Sigurður Páll Guttormsson, Miklaholtsseli 1
Ferming í Búðakirkju 30. apríl
Prestur: Séra Guðjón Skarphéðinsson
Elísabet Yr Bjarnadóttir, Kálfárvöllum
Ferming í Rauðamelskirkju 10. júní
Prestur: Séra Guðjón Skarphéðinsson
Þorleifur Halldórsson, Þverá
Ferming í Ingjaldshólskirkju á skírdag kl. 14
Prestur: Séra Ragnheiður Karítas Pétursdóttir
Aldís Eva Agústsdóttir, Háarifi 57
Albert Fannar Jónsson, Háarifi 45
Sigurður Sveinn Þorkelsson, Munaðarhóli 8
Lísa Dögg Davíðsdóttir, Túnbergi
Ferming í Ingjaldshólskirkju á Hvítasunnudag
kl. 14
Prestur: Séra Ragnheiður Karítas Pétursdóttir
Gils Þorri Sigurðsson, Helluhóli 1
Magnús Darri Sigurðsson, Helluhóli 1
Tanja Eydís Oliver, Naustabúð 21
Guðmundur Sölvason, Skólabraut 4
t1//’/////////'
Vmsjón: Iris Anhúrsdóttir.
Brauðtertutíminn er framundan
Rækjubrauðterta
Þetta er þessi klassíska sem alltaf
stendur fyrir sínu.
Hvítt samlokubrauð í jjórum lög-
um eða kringlótt efþið viljiS.
300 gr majónes
1 dós sýrður rjómi
300 gr rækjur
1/2 rauð paprika
6 harðsoðin egg
Aromat krydd
Hrærið vel saman majónesi og
sýrðum rjóma. Þerrið rækjumar.
Saxið paprikuna og eggin smátt og
blandið öllu saman. Setjið salatið á
milli í brauðið og skreytið síðan
með rækjum, eggjum og grænmeti.
Roastbeef brauðterta
Ég rak upp stór augu þegar ég sá
þessa í fermingarveislu hér um árið,
en í sumum fjölskyldum er þetta
fastur liður í öllum veislum og hef-
ur verið mann fram af manni.
Mjög gómsæt og góð tilbreyting ffá
þessum hefðbundnu. Athugið bara
að hafa meirt og gott kjöt í henni,
gott er að rífa eða skera kjötið sem
á að fara inn í hana í bita.
3 sneiðar maltbrauð ( má sleppa
og hafa eingöngu heilhveitibrauð)
2 sneiðar gróft samlokubrauð skor-
ið langsum
200 gr majones
100 gr sýrður ijómi
Salatblöð
roastbeefsneiðar
5 stk egg í sneiðum
Steiktur laukur
Remúlaði
Sýrðar gúrkur
Skraut: Nokkrar þunnar roast-
beef sneiðar, remúlaði, ferskjur,
paprika, súrar gúrkur og fleira sem
ykkur dettur í hug.
Blandið saman majonesi og sýrð-
um rjóma. Smyrjið samlokubrauðs-
lengju með blöndunni og leggið
salat yfir, síðan roastbeef yfir allan
botninnn, egg og steiktan lauk.
Raðið þremur sneiðum af malt-
brauði ofhaá og smyrjið með re-
múlaði. Stráið vel af steiktum lauk
yfir remúlaðið og raðið sýrðum
gúrkum þar á, síðan setjið þið salat
og roastbeef ofaná. Leggið aðra
sneið af samlokubrauði ofaná og
smyrjið með majónesblöndunni
yfir tertuna til að áleggið tolli bemr
utaná . Athugið að kjötið verður að
vera í þunnum sneiðum til að gott
sé að skerta tertuna. Takið svo
skreytingarefhið og raðið smekk-
lega ofnaá.
Páskatilboð
Hótel Vík er lítið og notalegt
hótel miðsvæðis 1 Reykjavik.
Tveggja m. herbergi: 6.400
Þriggja m. herbergi: 8.400
Stúdíóíbúðir: 8.000
Morgunverður er innifalinn.
Flugrúta Jyrir hvert
áætlunarflug.
Hótel Vík
Síðumúla 19
Sími: 588 5588 - Fax: 588 5582
www.hotelvik.is - lobby@hotelvik.is
CLARINS
FYRIR VORIÐ
OG FERMINGAR
\ Bronz'express spray
1 sjálfbríinkumeðferð. Hægt er
* að fá bodyscrubb áður, gefur
betri og varanlegri lit
Mikið af nýjungum frá Clarins
Total Body Lift
NYJU VOR- OG SUMA RLITIRNIR
ht The Mood for Love
FRISKLEGIR OG TÖFRANDI
Ný sending af
SNYRTITÖSKUM FYRIR DÖMUR
OG IIERRA
(f fiVÆNTANLEGT ÍA PRÍL:
\jVfjT SJÁL FBRÚNK UKREM
FYRIR ANDLIT
OG CLARINS ILMVATN
Spennandi tími framundan
SNYRTISTOFA
JENNÝJAR LiND
Borgarbraut 3 • 310 Borgarnes
Simi 437 1076
Frábært verð!
50 mynda framköilun fylgir hverri
digital-myndavél
Framköllun á digital myndum
1 -50......45 kr. stk
51-100.....40 kr. stk
101-200....35 kr. stk
201-300....30 kr. stk
301 og fl. .25 kr. stk
V
framkollun@simnet.is
J