Skessuhorn


Skessuhorn - 28.09.2005, Qupperneq 5

Skessuhorn - 28.09.2005, Qupperneq 5
Ný störf vegna stækkunar Norðuráls Liðsmenn óskast í öflugt og vaxandi lið! Vegna stækkunar álvers Norðuráls á Grundartanga óskar fyrirtækið að ráða starfsfólk til margvíslegra starfa. Bæði er um að ræða framtíðarstörf og störf til skemmri tíma. í flestum tilvikum er gert ráð fyrir að nýir starfsmenn hefji störf í desember n.k. en nokkur störf iðnaðarmanna eru laus nú þegar. Þau störf sem um er að ræða eru: • Framleiðslustörf í ker- og steypuskálum. Unnið er á tvískiptum 12 tíma vöktum (dag- og næturvaktir). • Framleiðslustörfí skautsmiðju. Unnið á tvískiptum 8,5 tíma vöktum (morgun- og kvöldvaktir). • Rafvirkjar. Annars vegar tvískiptar 12 tíma vaktir (dag- og næturvaktir) og hins vegar dagvinnustörf. • Vélvirkjar. Annars vegar tvískiptar 12 tíma vaktir (dag- og næturvaktir) og hins vegar dagvinnustörf. • Bifvélavirkjar. Um er að ræða dagvinnustörf Æskilegt er að umsækjendur séu búsettir á Vesturlandi en skipulegar ferðir eru til og frá Akranesi og Borgamesi. Hjá Norðuráli eru laun að hluta árangurstengd og fyrirtækið greiðir aukið framlag í séreignasjóð. Umsóknir berist til Norðuráls fyrir 4. október næstkomandi. Hægt er að sækja um á vef fyrirtækisins www.norduraI.is eða með því að senda umsóknir á netfangið umsokn@nordurai.is. Þeir sem hafa á síðustu þremur mánuðum sent inn umsóknir til Norðuráls þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar. Nánari uppiýsingar um störfín má fínna á heimasíðu Norðuráls www.nordural.is. Norðurál leggur sérstaka áherslu á eftirfarandi eiginleika starfsmanna sinna: Jákvætt viðhorf, lipurð í samskiptum,frumkvœði, fagmennsku, sveigjanleika og vilja til að axla nýja ábyrgð. Starfsþjálfun og þróun skipa veigamikinn sess innan fyrirtœkisins Ahersla er lögð á jafna möguleika karla og kvenna til starfa. NORÐURAL CenturyALUMiNUM Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.