Skessuhorn - 11.01.2006, Page 1
Virka daga 10-19
Laugard. 10-18
Sunnud. 12-18
nett'
alltaf gott - alltaf ódýrt
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI
2. tbl. 9. árg. 11. janúar 2006 - Kr. 300 í lausasölu
Þann 4. janúar fœddistfyrsti Vestlendingur ársins á Sjúkrahúsi Akraness. Það var lítið stúlkubam, 3120 gr. og 50 cm. Foreldramir
eru Dagný Osk Halldórsdóttir frá Magnússkógum í Dölum og G. Reynir Georgsson frá Akranesi. Hinn stolti stóri bróðir heitir Halldór
og er 6 ára. Helga Höskuldsdóttir tók á móti stúlkunni og reyndar Halldóri einnig á sínum tíma. Svo skemmtilega vildi til að stúlkan
fieddist á afmælisdegi langafa síns ífóðurætt, Valdimars, fjölskyldunni til mikillar ánægju. Ljósm: BG
Sparisjóður Mýrasýslu
opnar útibú á Akranesi
Tekur jafnframt yfir umboð Tryggingamiðstöðvarinnar
á Akranesi og í Borgarnesi
Hefur ekki
áhrif á
samskiptin
Páll Brynjarsson bæjarstjóri í
Borgarbyggð telur að deilur þær
sem sprottið bafa milli sveitarfé-
laga á Vesturlandi vegna nýskip-
an lögreglumála komi ekki til
með að hafa áhrif á firamtíðar-
samsldptd sveitarfélaganna. Sem
kunnugt er ákvað dómsmálaráð-
herra á dögunum að lögreglu-
stjóraembættið á Akranesi verði
svokallað lykilembætti en áður
hafði verið stefht að því að emb-
ættið í Borgamesi sinnti því hlut-
verki. „Samstarf milli sveitarfé-
laga á Vesturlandi hefur verið
með ágætum undanfarin ár og þó
að í þessu máli hafa hlaupið
snurða á þráðinn vona ég og tel
að það komi ekki til með að spilla
fyrir samskiptum sveitarfélag-
anna í framtíðmni. Sveitarstjórn-
ir á báðum stöðum hafa haldið
sínum sjónarmiðum fram þó
auðvitað megi alltaf deila um að-
ferðir," segir Páll.
Sameiningarnefhd sveitarfé-
laga í Borgarfirði, sem skipuð er
fulltrúum sveitarfélaganna Borg-
arbyggðar, Borgarfjarðarsveitar,
Hvítársíðuhrepps og Kolbeins-
staðarhrepps, hefur bæst í hóp
þeirra sem ályktað hafa um mál-
ið. Hún mótmælir eindregið
ákvörðun ráðherra og bendir
meðal annars á að á sínum tíma
hafi verið færð mjög fagleg rök
fyrir vali Borgamess. „Það skýtur
því skökku við þegar dómsmála-
ráðherra gerir það nú að tillögu
sinni, efrir samráð við sveitar-
stjórnarmenn, að embættið verði
á Akranesi. Það er Ijóst að ein-
hver önnur rök, sem nefhdinni
hefur yfirsést, ráða ákvörðun
ráðherra," segir í álykmn nefhd-
arinnar og krefst hún þess að
dómsmálaráðherra endurskoði
tillögu sína.
Itarlegar er fjallað um málið á
síðu 11 og m.a. rætt við sýslu-
mennina í Borgarnesi og á Akra-
nesi. HJ
ATLANTSOLIA
Dísel «Faxabraut 9.
Sparisjóður Mýrasýslu hefur
samið við Tryggingamiðstöðina hf.
um rekstur umboða TM í Borgar-
nesi og á Akranesi. Jafhframt hefur
sparisjóðurinn ákveðið að opna úti-
bú á Akranesi á næstu vikum og
sameina það umboðsskrifstofu
Tryggingamiðstöðvarinnar. Stefán
Sveinbjörnsson, forstöðumaður
fyrirtækjasviðs hjá Sparisjóði Mýra-
sýslu sagði í samtali við Skessuhorn
að staðið hafi til í nokkurn tíma að
SPM opnaði útibú á Akranesi og
yki þannig þjónustu sína við íbúa
og fyrirtæki á svæðinu. „Þegar ljóst
varð að breytingar yrðu gerðar á
umboðum TM bæði á Akranesi og
í Borgarnesi gengum við til við-
ræðna við TM um að taka við um-
boðunum enda hafa sparisjóðir víða
mikið samstarf við Tryggingamið-
stöðina. I Borgarnesi verður um-
boð TM í aðalstöðvum sparisjóðs-
ins við Digranesgötu en á Akranesi
verður umboð TM og útibú SPM
við Stillholt, á sama stað og um-
boðsskrifstofa TM hefur verið til
margra ára.“ Stefán segist búast við
að samrekstur sem þessi muni leiða
til hagræðingar og breiðrar þjón-
ustu og segist vænta góðs samstarfs
við Akurnesinga. Utibúið á Akra-
nesi verður opnað á allra næstu vik-
um.
Eins og greint var frá í ffétt
Skessuhorns fyrir nokkru var starfs-
manni TM á Akranesi sagt upp
störfum síðla liðins árs og var hon-
um gert að hætta fyrirvaralaust. Var
ástæðan sögð sú að breyta ætti
skrifstofunni í umboðsskrifstofu. í
kjölfarið var skrifstofunni á Akra-
nesi lokað þar sem enginn starfs-
maður var tiltækur til þess að
hlaupa í skarðið. Samkvæmt heim-
ildum Skessuhorns hefur nokkur
fjöldi Akurnesingar í kjölfar lokun-
ar skrifstofunnar horfið úr viðskipt-
um við TM og verður því ögrandi
verkefni sparisjóðsmanna að endur-
heimta fyrri markaðshlutdeild í
tryggingageiranum á staðnum. Að
sögn Stefáns eru margir tugir Ak-
urnesinga í viðskiptum við Spari-
sjóð Mýrasýslu í dag þrátt fyrir að
þar sé ekki útibú og segist hann
vænta góðra viðbragða almennings
og fyrirtækja við aukinni þjónustu
sparisjóðsins við Akurnesinga.
MM
Hjálmur hættur
Knattspymumaðurinn Hjálmur
Dór Hjálmsson og Knattspyrnu-
félag IA hafa gert starfslokasamn-
ing vegna þrálátra meiðsla
Hjálms. Vegna meiðslanna var
Hjálmur frá keppni allt síðasta
sumar. Samningurinn var gerður
að frumkvæði leikmannsins.
Meiðslin eru af þeim toga að ekki
þyldr líklegt að hann verði leikfær
á næstunni. Hjálmur Dór, sem er
einungis 23 ára, hefur á undan-
fömum áram verið talinn einn
efnilegasti leikmaðiu Skagamanna
og því slæmt að missa hann úr
leikmannahópi félagsins. Á þeim
fimm áram sem hann spilaði með
Skagamönnum í efetu deild lék
hann 52 leiki og skoraði í þeim tvö
mörk og varð íslandsmeistari með
félaginu árið 2001 og bikarmeist-
ari árið 2003. Sama ár varð hann
einnig deildarbikarmeistari. Auk
þessara titla vann Hjámur fjölda
titla með yngri flokkum félagsins.
HJ
Engin fíknieftii
á Kvíabryggju
Fangaverðir, tölvusérfræðingur
og lögregla með fíkniefhahund
ffamkvæmdu ítarlega leit í öllum
fangaklefum á Kvíabryggju í síð-
usm viku. Um nokkurt skeið hafa
fangar á Kvíabryggju haldið úti
spjallsíðu á netinu og var leitin
framkvæmd til þess að ganga úr
skugga um að fangar væra ekki
nettengdir eða með farsíma innan
veggja fangelsisins. Valtýr Sig-
urðsson forstjóri Fangelsismála-
stofhunar segir að engin fíkniefhi
hafi fhndist og engir símar né
önnur fjarskiptatækni. „Þrátt fyrir
að okkur líld ekki allt sem á þess-
ari síðu kemur fram munum við
ekki hafa frekari afskipti af henni
þar sem ekki er hægt að hefta mál-
frelsi fanganna á meðan upplýs-
ingar berast frá þeim með lög-
mæmm hætti,“ segir Valtýr.
Eins og áður sagði fundust eng-
in fíkniefhi og segir Valtýr það
mjög gleðilegar fréttir í ljósi um-
ræðunnar um mikla neyslu í fang-
elsrun. Hins vegar fannst lítilræði
af steram hjá einum fanga og mun
mál hans hljóta hefðbundna með-
ferð. HJ
Akureyri • Blönduós • Bolungarvík • Borgarnes • Dalvík • Egilsstaöir • Hafnarfjöröur • Húsavík • ísafjöröur • Neskaupsstaður • Njarövík • Ólafsfjöröur • Selfoss • Siglufjörður • Skagaströnd
Verð birt með fyrirvara um prentvillur • Tilboðin gilda 12 - 15. jan.