Skessuhorn


Skessuhorn - 22.02.2006, Page 6

Skessuhorn - 22.02.2006, Page 6
6 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006 ■ IJM... 1 Þjóðvarða reist í Brákarey? Síðastliðinn föstudag afhentu þau Olöf Davíðsdóttir, listakona í Borg- arnesi og Sverrir Bjömsson vinur hennar og framkvæmdastjóri Hvíta hússins, Páh S Brynjarssyni bæjar- stjóra í Borgarbyggð hugmynd þeirra um byggingu svokallaðrar Þjóðarvörðu í Brákarey. Hugmyndin snýst um gerð lista- verks á sunnanverðri Brákarey og nýtingu gamals vamstanks sem þar stendur sem undirstöðu fyrir verk- ímynd. Verkið yrði lýst upp og sök- um staðsetningar sinnar mjög áber- andi og með tímanum tákn Borgar- ness. Staðsemingin er auk þess til- valin í ljósi þess að hugmyndir era uppi um að Brákarey verði í ffam- tíðinni menningarsvæði Borgnes- inga,“ sagði Olöf Davíðsdóttir í samtali við Skessuhorn. Ólöf er eini íbúinn í Brákarey, vinnur við glerl- ist og rekur vinnustofu sína í eyj- unni. Sverrir, Ólöf og Páll við vatnstankinn sem nýtturyrði sem uppistaða Þjóðvörðu allra Islendinga. Frá afhendingu hugmyndarinnar sl. föstudag. F.v. Sverrir Bjömsson, Ólöf Davíðsdóttir og Páll S Brynjarsson. Páll heldur á mynd af væntanlegu listaverki. ið. Vatnstankurinn, sem er nokkuð stórt steinsteypt mannvirki og komið til ára sinna, yrði notaður sem uppistaða í listaverki sem allir gestir Borgarness geti í ffamtíðinni sett á eiginhandaráritanir sínar, en rithönd gesta yíði brennd á litla ferninga úr gleri sem raðað yrði saman eins og mosaik á tankinn og smám saman myndu þessar eigin- handaráritanir fylla allar hliðar hans. Verkið yrði þá í senn mynd- listarverk og gjörningur sem þús- undir manna, og jafnvel hundruð þústmda, tækju þátt í að skapa. Þjóðvarðan verður upplýst og því mjög áberandi af þjóðveginum þeg- ar ekið er að sunnan áleiðis í Borg- ames. „Við sjáum fýrir okkur að listaverk sem þetta yrði einstakt, ekki einungis hér á landi, heldur á heimsvísu. Þetta yrði áberandi verk sem mikill menningarauki yrði af, við myndum draga hingað mikinn fjölda ferðamatma og skapa bænum sérstæða og vonandi mjög jákvæða Hugmyndina segjast þau Ólöf og Sverrir hafa fengið fyrir um tveim- ur árum síðan, en hún var í fýrsta skipti kynnt sveitarfélaginu sl. föstudag. Oskaði Páll S Brynjars- son, bæjarstjóri eftir því við það til- efiti að hugmyndasmiðimir kynnm A síðasta fundi sveitarstjórnar Borgarfjarðarsveitar var samþykkt að sækja um sparkvöll á Hvanneyri til Knattspyrnusambands Islands. KSI hefur staðið fýrir sparkvalla- átaki seinustu tvö ár og hafa nú þegar verið byggðir 64 vellir víðs- vegar um landið en stefnt er að því að ná 100 valla markinu árið 2007. KSI hefur fengið sveitarfélög í landinu til liðs við sig og leggur til fýrsta flokks gervigras á velli sem málið ítarlega fýrir menningar- málanefnd sveitarfélagsins því þannig fengi hugmyndin rétta málsmeðferð. „Við fýrstu sýn finnst mér hugmynd um Þjóðvörðu mjög áhugaverð bæði út ffá staðsetningu og ekki síður hversu mikla sérstöðu þetta listaverk myndi fá í huga landsmanna ef vel tækist til,“ sagði Páll. Samkvæmt hugmyndum þeirra Ólafar og Sverris þá er fýrirhugað að fá styrktaraðila að verkinu sem greiddi/u ákveðna upphæð fýrir hvern þátttakanda í verkinu. Það byggður eru helst við grunnskóla. Linda Björk Pálsdóttir, sveitarstjóri Borgarfjarðarsveitar segir endan- lega staðsetningu ekki liggja fýrir en eins og gert sé ráð fýrir mtm völlurinn verða nálægt grunn- og leikskólamannvirkjunum á Hvann- eyri. „Við bíðum bara spennt efrir niðurstöðu KSÍ, hvort Hvanneyri verði fýrir valinu, en svarið ætti að berast núna um mánaðamótin," segir Linda Björk. KOO framlag stæði undir kostnaði við rekstur verksins, þátttökuseðla þar sem fólk skrifaði nafri sitt, gerð flísanna, uppsetningu þeirra o.s.fv. Jafnframt er það þeirra hugmynd að sveitarfélagið kosti undirbúning verksins, klæði vatnstankinn, sjái Stjórnmál og sjálfbær þróun verða í brennidepli á 9. landsráð- stefnunni um Staðardagskrá 21, sem haldin verður í Reykholti 3.- 4. mars nk. Yfirskrift ráðstefnunn- ar er „Hvaða flokkur vill framtíð? Sjálfbær þróun - verður kosið um hana í vor?“ A ráðstefnunni verður meðal annars kynnt úttekt á stefnu íslenskra stjórnmálaflokka um um- hverfismál og sjálfbæra þróun. Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, mun setja ráð- stefnuna kl. 13.15 föstudaginn 3. mars. Ráðstefnunni lýkur síðan um hádegi daginn efrir. Fyrri dag- inn verður sjónum einkum beint að umhverfisáherslum í kosninga- baráttunni fýrir sveitarstjórnar- kosningar í vor. Eins og fýrr segir um stígagerð og standi straum að öðrum undirbúningskostnaði. Hugmyndin um Þjóðarvörðuna verður lögð fýrir menningarmála- nefhd Borgarbyggðar á fundi þann 1. mars nk. verður kynnt úttekt á stefriu flokk- anna, en að því loknu munu Al- þingismenn úr öllum flokkum ræða málin í pallborði. Síðari dagur ráðstefriunnar hefst með erindi Sr. Þorbjarnar Hlyns Arnasonar, prófasts á Borg á Mýr- um, um kirkjuna og sjálfbæra þró- un. Síðan verður sjónum beint að helstu áskorunum sem sveitarfé- lögin, ríkisvaldið og þjóðin standa frammi fýrir á leið sinni til sjálf- bærrar þróunar. Meðal gesta á ráðstefnunni verður Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur, en hann mun ræða um framtíðina í kvölddagskrá föstudagskvöldsins. MM Sótt um sparkvöll á Hvanneyri MM Stjómmál og sjálfbær þróun í Reykholti 5-- " PISTILL GISLA mannalega. Eitt lítið atriði fer Kg geri mér fulla grein fýrir líka svolítið í taugarnar á méf* þtíí að með því að flagga í en það er flöggunarárátta .. hálfa stöng þá eru menn að Borgnesinga. * ■ _ - - sýna þeim látnu virðingu sína 'íL en hvcr er virðingin ef það Varla líður sá dágur að ékki líggur ekki einu sinni fýrir Ég geri mér fulla grein fýrir því að það sem ég segi og skrifa er ekki alltaf viðaeig- andi. Ég er einfaldlega þannig af Guði gerður að ég er ekki alltaf viðeigandi. Sumum kann jafnvel að þykja að ég sé á stundum ósmekklegur eða allavega ósvífinn, hugsanlega óvæginn. Oðrum þykir sjálf- sagt að ég sé illkvittinn, hrokafullur, sjálfumglaður, ltillitslaus óforbetrarlegur bjálfi. Hvort sem fólk trúir því eður ei þá er sannleikurinn þó sá að það er undantekningalít- ið ekki illur vilji sem býr að baki mínum orðum eða skrif- um. Miklu frekar er ástæðan sú að ég er bara ekki betur gefinn en svo að stundum glopra ég út úr mér einhverju sem kannski hefði betur verið ósagt látið. í Ijósi þess að ég er hvort eð er búinn að skapa mér illt orð- spor og með það í huga að fíflunum skal á foraðið etja þá ætla ég að færa í tal nokkuð sem sumum kann sjálfsagt að finnast óviðeigandi að ræða um. Þannig vill til að ég er bú- settur í Borgarnesi, þeim á- gæta stað. Þar er ljúft og gott að vera og samfélagið til fýrir- myndar að flestu leyti. Ég neita því þó ekki að stundum hefur mér fundist bjartsýni Borgnesinga vera fýrir neðan meðaltal þrátt fýrir að full á- stæða væri til að bera sig sé flaggað í hálfa stöng í Borg- arnesi. Skiljanlega er ástæðan sú að einhver hefur látist og ekkert eðlilegra en að hans nánustu dragi fána í hálfa stöng. I Borgarnesi er það hinsvegar ekki látið duga því ef einhver kveður þennan heim þá er gjarnan flaggað við flestar stofnanir og fyrirtæki bæjarins og einnig þegar við- komandi er jarðsettur. Ég hef meira að segja sannreynt að í sumum tilfellum hafa einstak- ir menn flaggað án þess að hafa hugmynd um hver lést. hver á að hljóta hana. Þau eru líka dæmi um að fánar flaksist á fánastöngum í bænum langt fram í myrkur og það er ein- faldlega í trássi við fánalög. Ég veit að margir ferða- menn hafa undrast að dag eft- ir dag skuli fánar í hálfa stöng varða leiðina í gegnum Borg- arnes og ímynda sér að bær- inn sé allur í stöðugri sorg. Ég ítreka að ég er ekki að gera lítið úr þessum virðing- arvotti en það er mín skoðun að hann eigi að takmarkast við aðstandendur. Ég geri alla- vega ekki kröfu um það að flaggað sé á hverri einustu bensínstöð þegar ég hrekk upp af jafnvel þótt ég noti drjúgt af eldsneyti. Mér þætti miklu meira vænt um það ef það yrði skálað fyrir mér á næsta þorrablóti eftir að ég kveð þennan heim. Gísli Einarsson, óviðeigandi að vanda.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.