Skessuhorn - 22.02.2006, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRUAR 2006
13
Starfshópur verði skip-
aður um ljósmyndasafn
Menningarmála-
og safnanefnd
Akraness hefur
samþykkt að óska
eftir heimild bæjar-
stjórnar til að
stofna starfshóp
sem hafi það verk-
efni að útbúa starfs-
reglur og sam-
þykktir fyrir Ljós-
myndasafn Akra-
ness.
I samþykkt
neftidarinnar segir
að starfshópnum sé
ætlað það verkefni
að vinna heildstæða
stefnu fyrir safnið
þar sem meðal annars komi ffam
formlegar samþykktir fyrir safnið,
hvers konar myndum verði safnað,
hvemig safinið vilji taka við væntan-
legum mimum og hvernig myndir
verði settar fram, skráðar og varð-
veittar. Einnig telur neftidin nauð-
synlegt að ákveða hvernig fara skuli
með höfundarrétt og fleira.
Leikritið Nátttröllið sem sýnt var á árshátíð á Akranesi árið
1962. Frá vinstri: Elísabet Alfreðsdóttir, Kristinn Guðmunds-
son, Kristján Pétur Guðnason, Kristbjörg Asmundsdáttir og
Magnús Gíslason.
Myndhöfundur er Olafur Amason, en Ijósmynd þessi er
einmitt ein afþúsundum semfinna má á vef safnsins.
Nefndin leggur til að bæjar-
stjórn skipi tvo menn í hópinn,
menningarmálanefhd einn og ósk-
að verði eftir því að Ljósmyndara-
félag Islands tilnefni einn aðila.
Æskilegt er talið að starfshópur-
inn skili af sér tillögum fyrir 1.
október.
HJ
Samkvæmt ákvæðum 26. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr.73/1997, er hér með lýst eftir
athugasemdum við breytingu á deiliskipulagi vib
Arnarklett samkvæmt tillögu dagsettri 24. janúar 2006.
Breytingin felst í því að fjölbýlishús merkt A1
á lóö nr. 32-34 við Arnarklett verður tveggja
. til þriggja hæða í stað tveggja áður.
•
] Breytingartillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu
I Borgarbyggðar frá 21. febrúar 2006 til 21. mars 2006.
Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir
4. aprfl 2006 og skulu þær vera skriflegar.
Borgarnesi, 15. febrúar 2006
Bcejarverkfrœbingur Borgarbyggbar.
Húsbyggjendur
Sumarhúsaeigendur
Bændur
- Alhliða þjónusta -
Grús - R.B.
Rotþrær
Lagnasandur
Drenmöl
Túnþökur
Mold
Húsdýraáburður
Dráttarvélar
Sturtuvagn
Smágröfur
22 tonna grafa
Kjarnaborun
Steinsögun
Hægt að fá allt efni
heimkeyrt eða
sækja á staðinn
Ibúðarhúsnæði
Sumarhús
Útihús
Húsaklæðningar
Gluggaskipti
Sólpallar
Breytingar
Viðhald
Öll þjónusta
á sama
fSigvaldi Geir Þórðarson
sími 433 8890 gsm 896 9990 -
Sigurjón Birgisson
gsm 866 6138
S
- húsasmíðameistari
netfang: nupar@simnet.is
Árni Geir Sigvaldason
gsm 862 2999 _J||
H
Reykjavíkur
STAFNA \
______A MILLI ehf.
byggingaverktaki
m
RARIK
Kross 1. áfangi, gatnagerð og veitukerfi
Orkuveita Reykjavíkur, Stafna á milli ehf. og Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir
tilboðum í verkið: "Kross 1. áfangi, gatnagerð og veitukerfi".
Verkið felst í nýbyggingu gatna og lagningu holræsalagna, hitaveitu,
kaldavatnslagna, rafstrengja og gagnaveitu.
Helstu magntölur eru:
Gatnagerð
Gröftur 10.000 m3
Fyllingar og burðarlög 12.000 m3
Frárennslisrör 2.100 m
Malbikun 7.000 m2
Veitustofnanir
Skurðlengd 2.150 m
Lengd hitaveitulagna 910 m
Lengd kaldavatnslagna 860 m
Lagning ídráttarröra 900 m
Verklok eru 10. október. 2006.
Útboðsgögn verða afhentfrá þriðjudeginum 28. febrúar 2006. kl 10:00,
hjá Línuhönnun 4. hæo, Suðurlandsbraut 4a 108 Reykjavík
og Hönnun, Garðabraut 2a, 300 Akranesi.
Verð útboðsgagna er kr. 5.000,-
Tilboðin verða opnuð hjá Hönnun hf. Garðabraut 2A, 300 Akranesi,
þriðjudaginn 14. mars 2006 klukkan 14:00.
Línuhönnun - Suðurlandsbraut 4a - Sími 585 1500
www.skessuhorn.is
ur á Akraneji!
i flokkwrinn
r FEBA, Kirkjwbrciut 40
Miövikwdcigwr 1. mcirs
klwkkcin 20:00
Frwmmcelendwr? Alþingismennirnir
Gwöjón Arnar Kristjánsson,
Sigwrjón Þórðcirson oq
Magnús Þór Hafsteinsson
Efni funddrins? Stjórnmálin í dag.
Atvinnw- og samgöngumál. Sveitcir-
stjórnabmái og kosnmgar í vor
Állir velkomni