Skessuhorn - 22.02.2006, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2006
15
Félag ungra Vinstri grænna
stofnað á Vesturlandi
Þann 15. febrúar síðastliðinn var
haldinn stofnfundur ungra Vinstri
grænna á Vesturlandi og fór fund-
urinn fram á Mótel Venusi í Hafn-
arskógi. Fundurinn var vel sóttur
og meðal gesta voru þingmennirn-
ir Jón Bjarnason og Hlynur Halls-
son. Fyrr um daginn heimsótti
stjórn UVG Fjölbrautaskóla Vest-
urlands á Akranesi, Lanbúnaðar-
háskóla Islands á Hvanneyri og
Fjölbrautaskóli Snæfellinga í
Grundarfirði.
A stofnfundinum var Asmundur
Einar Daðason, nemandi við
LBHI, kjörinn formaður félagsins
en aðrir í stjórn voru kjörnir Jón
Orvar Jónsson, einnig nemandi
LBHÍ, Þórhildur Halla Jónsdóttir
og Katrín Lilja Jónsdóttir, nem-
endur við FVA, og Einar A. Frið-
geirsson, sem jafnframt er nýkjör-
inn formaður Grábrókar, félags
VG á Bifröst. Varamenn félagsins
eru Finnbogi Vikar Guðmunds-
son, Bifröst, og Þóra Bjartmars-
dóttir, FVA.
„Þetta verður hefðbundið starf
með þáttöku í ungliðahreyfing-
unni og stjórnmálaumræðunni í
landinu almennt," segir Asmund-
ur, nýkjörinn formaður félagsins.
„Félagið mun meðal annars leggja
mikla áherslu á skólamál, en í ratrn
munum við vinna að öllu sem við-
kemur landinu og þá sérstaklega
Vesturlandi. Við ætlum að hvetja
okkar unga fólk til að taka þátt í
komandi sveitastjórnarkosningum
og vera sýni-
legra í starfsemi
landshlutans
sem og í lands-
byggðarpólitík-
Burt með
einhæfa stór-
iðjustefnu
„Félagið mun
meðal annars
leggja áherslu á
jafnrétti til
náms óháð bú-
setu og fjárhag
þar sem allir
ættu að geta
sótt framhald-
menntun í sinni
heimabyggð án
þess að flytjast
búferlum með
miklum til Aj7nundur Einar Daðason, nýkjörinn formaður ungra Vinstri
, x. vrænna á Vesturlandi.
kostnaði eða
ferðast langar leiðir. Stóriðju- og
umhverfismál eru einnig ofarlega í
huga félagsmanna en þess má geta
að á fundinum var skorað á ríkis-
stjórn Islands að koma með raun-
hæfa stefnu í byggðamálum,“ segir
Asmundur.
I ályktun sem samþykkt var á
fundinum var þeirri skoðun komið
á framfæri að einhæf stjóriðju-
stefna bitni verulega á atvinnulífi
og búsetuskilyrðum víða um land
og með annarri stefnu væri hægt
að tryggja fjölbreyttara atvinnulíf.
I stað virkjana og álversfram-
kvæmda ætti frekar að stuðla að
rannsóknum og þróun á sviði jarð-
hitatækni og djúpborunum, með
það að sjónarmiði að Island verði
leiðandi í vistvænni, sjálbærri
orkuöflun heima fýrir og erlendis.
Þá var einnig skorað á ríkisstjórn-
ina að viðurkenna nýkjörna stjórn
Palestínu og vinna að því að þjóð-
in fái fullan rétt yfir eigin landi og
Israelsmenn hverfi frá ólöglegum
landtökubyggðum.
KÓÓ
Stöðulsholt 1 - 3 - 5 - 7 og 9 einbýlishús ITOm1
Stöðulsholt 2 - 4 og 4 - 6 parhúsaíbúðir 144m*
nr1 SELT
, • -
m 3 SELT
nr2 SELD
; X* '
„ ■■ •
“ ’ í MN
NR.4 AFHENDING * ♦ :
APRÍL
nr 6 SELD , ,
NR 8 AFHENDING
APRIL
NR S AKHENDING
JÚLl
'ff,. nr7afhenoing
V*X JÚLi
nr9 afhending
JÚLi
Allar nánari upplýsíngar:
Lögfræðistofa Inga Tryggvasonar s: 437-1700
Sturlaugur Jónsson & Coí
• Fiskislóð 2B
• Sími: 5514680
• www.sturlaugur.is
QszzzZS:GSr POWERFARM 95 2x4
Vendigír.
Opnir beislisendar.
Vagnbremsuventill.
Lyftukrókur.
Farþegasæti.
Frambretti.
Einföld og rekstrarvæn
dráttarvél á hagstæðu verði.
VISION105 4x4
m/Am o kstu rstæ kj u m
Búnaður innifalinn í verði:
Vökvavendigir.
Vökvamilligír.
Skriðgír.
"Park Lock".
Loftkæling i húsi.
Loftpúðasæti.
Farþegasæti.
Lyftukrókur.
LEGEND 125-165
TDI TOP TRONIC
Búnaður innifalinn í verði:
Vökvaskipting.
Vökvavendigir.
Skriðgír.
"Park lock".
Skriðstillir.
Loftkæiing í húsi.
Loftpúðasæti með
ruggi og snúning.
Rafmagnslyfta.
Lyftukrókur með útskoti.
Vagnbremsuventill.
5 Vökvasneiðar.
Farþegasæti.
MultiOne fjöinotavélin er til i mörgum
stærðum og gerðum með Yanmar eða
Daihatsu dieselvélum frá 20-50 Hö og
lyftigetu frá 600-1200 kg. MultiOne er
með fullkomu Danfoss "hydrostatic"
aksturskerfi sem skilar afburða árangri.
Allar MultiOnevélar eru búnar
skotbómu sem eykur mjög á þægindi
og hæfni. I boði er mikið úrval
tengitækja fyrir bændur og verktaka
TIL SÖLU í BORGARNES